Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 29
Guðmundi Ibsen kynntist ég fyrst árið 1975 þegar ég kom til starfa í Sjávarafurðadeild Sambandsins, en þar hafði hann starfað frá árinu 1969. Þegar Sjávarafurðadeildinni var breytt í hlutafélagið Íslenskar sjáv- arafurðir um áramót 1989/1990 flutt- ist Guðmundur yfir í hið nýja félag og starfaði þar uns hann náði sjötugs- aldri á árinu 1996. Þegar Guðmundur kom í land og haslaði sér nýjan starfsvettvang í viðskiptalífinu átti hann að baki lang- an og farsælan feril sem skipstjóri á fiskiskipum. Hann var aðeins 13 ára þegar hann fór fyrst til sjós og tíu ár- um síðar var hann kominn með rétt- indi til skipstjórnar. Ég hef það fyrir satt að hann hafi fyrstur manna orðið til að nota heitið „Rauða torgið“ um þekkt síldarmið fyrir Austurlandi. Í Sjávarafurða- deild og hjá Íslenskum sjávarafurð- um starfaði Guðmundur sem deild- arstjóri í veiðarfæradeild og sér- fræðingur um notkun veiðarfæra. Gat engum blandast hugur um, sem kynni hafði af störfum hans, að þar var réttur maður á réttum stað. Guðmundur var mikið snyrti- menni og manna háttvísastur en gat verið fastur fyrir þegar því var að skipta. Allt voru þetta eiginleikar sem hann hefur eflaust þróað með sér á löngum skipstjóraferli og þegar hann kom í land reyndust þeir hon- um vel á nýjum starfsvettvangi. Þar sem Guðmundur var á ferð, innan- lands eða utan, mátti ævinlega treysta því að hagsmunum fyrirtæk- isins væri gætt með þeim hætti að ekki yrði á betra kosið. Hafi hann að leiðarlokum heila þökk okkar allra sem nutum þess að starfa með hon- um. Nú hefur þessi drengilegi maður snúið skipi sínu til þess lands sem að lokum mun heimta okkur öll. Við stöndum eftir á ströndinni hérna megin og biðjum honum blessunar Guðs. Börnum Guðmundar, fjöl- skyldum þeirra og öðrum ættingjum sendi ég hugheilar samúðarkveðjur. Sigurður Markússon. Í 4 áratugi vann Guðmundur Ibsen að kjara- og velferðarmálum sjó- manna. Hann var kjörinn sem fulltrúi skipstjóra- og stýrimanna- félagsins Öldunnar í sjómannadags- ráð Reykjavíkur og Hafnarfjarðar 1977. Þar lágu leiðir okkar saman í vinnu að undirbúningi hátíðahalda sjómannadagsins í Reykjavík. Hann var ákveðinn og röggsamur í fasi og framkomu sem „kallinn í brúnni“ en gerði ekki meiri kröfur til annarra en hann gerði til sjálfs sín, nokkuð sem mjög er á undanhaldi í dag. Guðmundi Ibsen var mjög umhug- að um framgang sjómannadagsins og Hrafnistuheimilanna, en þar var hann kosinn í stjórn sem ritari 1988. Þar sátum við saman í stjórn en mikil uppbygging hafði átt sér stað og farið að huga að nýjum verkefnum og nýrri stefnumótun. 1993 var Guð- mundur kjörinn varaformaður sjó- mannadagsráðs og þá efldist enn frekar okkar samstarf. Að mörgu var að hyggja, endur- bætur eldra húsnæðis og lagt upp með nýja áfanga og umræðan á stjórnarfundum opin og skemmtileg og oftar en ekki rætt um hvernig mætti leita nýrra leiða í málefnum aldraðra en aldrei misst sjónar á markmiðinu að búa öldruðum áhyggjulaust ævikvöld innan heimila DAS. Ég minnist þess þá umræða var um nýframkvæmdir og þau áform sem fram undan voru minntist Guðmundur oft á það hvernig ábyrgð yrði dreift þannig að af festu og ábyrgð yrði að verki staðið og hver og einn yrði að gæta stöðu sinnar. Það var rétt ábending því í samtökum sem sjómannadagsráði vísa menn ekki hver á annan, umfangið er þess eðlis að slíkt ástand gengi ekki upp og þess vildi Guðmundur að sérstaklega yrði gætt. Á vordögum 2006 ákvað hann að láta af störfum en við þau tímamót var Guðmundi sérstaklega þakkað fyrir langt og traust starf að málefn- um sjómannadagsins og Hrafnistu. Guðmundur Ibsen var sæmdur heiðursmerki sjómannadagsins 1997. Fyrir hönd stjórnar sjómanna- dagsráðs þakka ég Guðmundi Ibsen góða samleið og farsælt samstarf. Einnig þakka ég og eiginkona mín langa og góða vináttu og vottum við börnum hans og fjölskyldum þeirra innilega samúð. Guðmundur Hallvarðsson, formaður sjómannadagsráðs. Dánarfregn í blaði og hugurinn leitar til löngu liðinna daga þegar ég var bara sextán ára, grindhoraður og beinasmár og frændi minn hafði út- vegað mér skipspláss hjá Guðmundi Ibsen. Þarna var ég strákur undir verndarvæng Guðmundar fram um tvítugt á þrem skipum sem hann stjórnaði, hverju á eftir öðru. Útgerð- armenn Guðmundar voru Vigfús Friðjónsson frá Siglufirði og svo Sig- urður Pétursson, ættaður frá Djúpu- vík á Ströndum, báðir afbragðsmenn. Guðmundur var þá sjálfur ungur maður, harðduglegur skipstjóri, afla- sæll og sótti fast. Hann var þeirrar gerðar að við sem vorum í skiprúmi hjá honum bárum fyrir honum ómælda virðingu, auk þess að vera stoltir af öllum verkum hans. Hjá mörgum og jafnvel flestu fólki sem ólst upp í sjávarbyggðunum kringum landið snerist lífið um bátana og áhafnir þeirra. Sárafáir voru því ótengdir. Því var það draum- ur ungra manna að fá gott „pláss“ hjá aflasælum skipstjóra og það voru hrein forréttindi að komast á bestu skipin. Bátabylgjan stóð opin og skipstjór- arnir töluðu skiptital sín á milli og all- ir fylgdust með. Sumir urðu þjóð- kunnir fyrir kjarnyrt orðbragð en aðrir létu minna fyrir sér fara á því sviði, þar á meðal Guðmundur. Marg- ir unnu á þessum árum stór afrek á sviði þróunar með veiðarfæri og fisk- leitarlæki og sköpuðu sér ímynd sem dýrð stafaði af. Aldrei fannst þó fyrir yfirlæti, bara ákafa. Mikil uppgrip voru á þessum tíma og við sjóararnir margir með peninga eins og skít milli handa. En þegar betur er að gáð var megin afrakst- urinn þó minning um góða félaga, æv- intýralega daga sem kostuðu samt sem áður bæði vosbúð,vökur og slit í bland við einlæga gleði yfir góðum afla. Áratugir hafa nú liðið síðan svo- kallað síldarævintýri leið undir lok á sjöunda áratugnum. Einn þeirra sem skóp það er nú fallinn frá eins og reyndar margir aðrir. Ofarlega er mér í huga sá feng- ur að þurfa að lúta á æskuárum aga sem Guðmundur Ibsen skipstjóri krafðist af áhöfn sinni með háttvísi og festu. Kári Valvesson. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2007 29 og gildir einu hvar borið er niður, allar eru minningarnar hugljúfar. Auðvitað var hún ekki án galla fremur en við hin og kemur mér þá í huga ótrúleg þrjóska hennar og stífni ef sá gállinn var á henni. Allar heimsins náttúru- hamfarir dugðu ekki til að snúa henni Gróu ef hún var búin að mynda sér skoðun. Í slíkum tilvikum var í flestu skynsamlegt að draga sig í hlé. Gróa hélt andlegri reisn fram á síð- asta dag þó svo að líkaminn væri kom- inn á slitmörk. Hún las en þó eink- anlega hlustaði hún á hljóðspólur sem hún kunni að meta. Skáldjöfrarnir Einar Benediktsson og Steinn Steinar voru þar í fararbroddi, þeir voru hennar menn. Hafðu elskulega þökk fyrir allt og allt. Þinn tengdasonur, Ólafur Ág. Þorsteinsson. Ég veit að vorið kemur og veturinn líður senn. Kvæðið er um konu, en hvorki um guð né menn. Og svipur hennar sýndi, hvað sál hennar var góð. Það hló af ást og æsku, hið unga villiblóð. Ég bý að brosum hennar og blessa hennar spor, því hún var mild og máttug og minnti á – jarðneskt vor. (Davíð Stefánsson.) Það er sérkennileg tilfinning að hún elsku amma mín sé farin frá okkur. Hún var svo óumræðilega stór hluti af mínu lífi allt frá fæðingu og ást hennar og umhyggja í minn garð áttu sér engin takmörk. Einhvern veginn var ég búin að staðsetja hana ömmu mína sem fastan punkt í tilverunni, að hún væri eilíf og óumbreytanleg sem veitti bæði skjól og vernd. Elsku besta amma mín, dauðinn er víst óumflýjanlegur og það er sorgin líka, sem nístir hjarta mitt meir en nokkur orð segja til um. Að hafa feng- ið að vera hjá ykkur afa svo stóran hluta af lífi mínu er ómetanlegt. Öll ykkar hlýja, jákvæðni og styrkur er eitthvað sem ég hef reynt að hafa að leiðarljósi öll mín uppvaxtarár og reynt af fremsta megni að tileinka mér allt hið góða sem þið sáðuð í minn garð. Ég er svo þakklát að elsku börnin mín, Ólafur Arnar og Margrét Karit- as, gátu knúsað ömmu sína löngu. Í titrandi augum þeirra mun um ókomna tíð endurspeglast sú fölskva- lausa ást og fegurð er þú barst í brjósti til okkar. Góða ferð, elsku amma mín, veit að afi hefur tekið vel á móti þér, búinn að pússa skóna sína, þurrka af og situr rólegur að leggja kapal og bíður þess að þú berir kræsingar að hans borði. Minningin um þitt fallega, sólbrúna og brosmilda andlit mun ávallt lifa. Guð geymi þig, litla lambið þitt. Ágústa (Ága). Í dag er útför elskulegu ömmu okk- ar. Elsku amma, okkur langar að þakka þér fyrir öll góðu árin sem við áttum saman og allt það sem þú kenndir okkur. Við erum svo lukku- legar að státa af því að hafa búið hjá þér á námsárum okkar. Við sambúð- ina lærðum við að meta svo ótrúlega margt sem okkur hefði annars yfir- sést, þar sem allt var grandskoðað, vel gengið frá og allt nýtt til hins ýtr- asta svo fáein dæmi séu nefnd. Þegar við hugsum til baka um inn- kaupaferðirnar með þér, getum við ekki annað en brosað út í annað, þar sem nálarauga þitt var eitt það besta. Ennfremur þær ófáu sögustundir sem við fengum að njóta á kvöldin í Eskihlíðinni. Meðal annars um ævin- týraferðir fimleikafélags þíns rétt fyr- ir stríðið og hve stutt þú varst frá því að komast ekki heim áður en stríðið skall á. Það var ávallt notalegt að koma fram í eldhúsið á kvöldin í Eski- hlíðinni, þegar þú varst að leggja kap- al líkt og afi hafði ávallt gert. Núna getið þið hins vegar spilað saman ol- sen olsen, rætt um ættfræði og menn og málefni líkt og í denn. Þú varst svo mikið hörkutól og von- um við öll að við erfum eitthvað af þeim krafti sem þú bjóst yfir. Ég veit ekki hvort þú hefur, huga þinn við það fest. Að fegursta gjöf sem þú gefur, er gjöfin sem varla sést. Ástúð í andartaki, augað sem glaðlega hlær, hlýja í handartaki, hjarta sem örar slær. Allt sem þú hugsar í hljóði, heiminum heyrir til. Hef þú úr sálarsjóði, sakleysi fegurð og yl. (Úlfur Ragnarsson) Að lokum viljum við þakka enn og aftur fyrir þig fyrst og fremst, amma okkar, að hafa ávallt verið til staðar fyrir okkur. Aðstandendum viljum við votta okkar innilegustu samúð. Við systurnar munum eftir fremsta megni reyna að heimfæra það sem við lærðum af þér að framtíð okkar. Hvíldu í friði, elsku amma okkar, þín er og verður ávallt sárt saknað. Þínar stelpur, Edda María og Gróa Björg.  Fleiri minningargreinar um Gróu Ólafsdóttur bíða birtingar og munu birtast í blaðinu á næstu dögum.  Fleiri minningargreinar um Guð- mund Sigurð Ibsen bíða birtingar og munu birtast í blaðinu á næstu dög- um. Kr. 3.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 68752 68754 Kr. 500.000 2081 10318 13099 18423 26143 27529 28885 63692 68397 73469 Kr. 100.000 48 5261 15672 19797 25044 25666 34288 39318 51650 58735 4031 15053 16167 21099 25293 27785 35211 42290 58351 59477 19 6873 12191 18055 24823 31165 39089 46620 52726 59520 64846 70798 239 7082 12212 18161 24848 31252 39105 46624 52888 59528 64913 70805 380 7117 12222 18214 24868 31373 39141 46781 52916 59531 64917 70877 409 7252 12249 18302 25009 31478 39179 46881 52958 59871 64982 70917 515 7338 12316 18393 25313 31906 39202 47066 53024 59979 65080 71125 618 7439 12382 18403 25910 32109 39271 47136 53144 60041 65174 71240 625 7440 12810 18491 25929 32197 39300 47178 53514 60084 65266 71336 841 7593 12862 18584 26127 32395 39380 47208 53555 60139 65310 71365 853 7651 12952 18787 26223 32652 39617 47470 53621 60157 65342 71583 946 7804 13086 18896 26259 32662 39690 47710 53821 60162 65540 71685 950 7838 13116 19011 26264 33113 40050 47794 53851 60423 65603 71756 1174 7993 13134 19161 26355 33161 40072 47901 53926 60452 65620 71762 1210 8165 13236 19176 26497 33237 40172 48015 54014 60636 65677 71773 1544 8180 13781 19290 26579 33359 40446 48362 54154 60680 65779 71786 1568 8242 13882 19323 26831 33431 40559 48367 54642 60881 66043 71842 1805 8246 14037 19343 26875 33554 40595 48380 54886 60932 66342 71915 1807 8357 14194 19451 26980 33556 40634 48409 54978 60934 66395 71994 1836 8491 14203 19507 27027 33630 40647 48442 55059 61139 66409 72047 2056 8616 14432 19721 27097 33758 40688 48462 55268 61224 66465 72278 2158 8850 14451 19733 27234 34254 40736 48482 55462 61245 66672 72294 2282 8915 14472 19849 27243 34358 40820 48510 55546 61270 66713 72317 2328 9024 14629 19932 27343 34373 40909 48514 55685 61377 66782 72353 2634 9098 14773 19971 27368 34388 41021 48565 55838 61591 66797 72407 2655 9124 14780 20073 27420 34665 41204 48603 55856 61751 66879 72408 2659 9225 14830 20179 27686 34748 41376 48608 55866 61793 66900 72410 2826 9438 15008 20195 27905 35143 41500 48792 55947 61804 66921 72411 2923 9572 15212 20433 27958 35439 41653 49035 56035 61873 67015 72455 3031 9668 15261 20555 28082 35509 41853 49463 56119 61988 67043 72528 3064 9797 15593 20857 28683 35602 41952 49484 56553 62223 67044 72633 3331 9829 15862 20910 28754 35682 42182 49492 56685 62380 67078 72708 3345 10049 15863 21059 28772 35777 42352 49524 56859 62557 67168 72930 3522 10152 15899 21061 28788 35911 42460 49547 56906 62599 67402 73032 3795 10177 15927 21223 28818 36044 42559 49551 56909 62641 67470 73137 68753 Kr. 25.000 3810 10180 15957 21666 29017 36138 42668 49661 57396 62642 67864 73295 3821 10335 16028 21935 29027 36636 42702 49708 57475 62760 68148 73319 3882 10472 16098 22130 29060 36754 42762 49918 57595 62831 68162 73568 3965 10576 16154 22378 29104 37012 42853 49943 57688 63020 68218 73703 4099 10616 16197 22526 29122 37106 43166 50015 57705 63025 68378 73728 4267 10637 16258 22702 29258 37112 43351 50125 57743 63094 68593 73819 4300 10820 16331 22825 29284 37164 43374 50225 57773 63214 68810 74114 4459 10940 16405 22914 29504 37243 43393 50308 57801 63304 68874 74198 4826 11076 16458 23122 29513 37443 43656 50464 57889 63430 68972 74380 4920 11086 16477 23361 29575 37519 43743 50581 57993 63506 69059 74381 4952 11113 16494 23417 29806 37682 43760 50614 58016 63606 69209 74405 5064 11133 16518 23674 29986 37693 43894 50650 58119 63753 69215 74452 5225 11150 16552 24141 29987 37711 44147 51264 58307 63758 69256 74470 5368 11300 16645 24143 30090 37809 44205 51286 58316 63767 69607 74530 5386 11465 16710 24173 30128 37832 44217 51365 58372 63805 69786 74560 5800 11553 16769 24182 30140 37856 44711 51591 58434 63864 69789 74635 5971 11633 17106 24226 30151 37883 45072 51620 58436 63892 69866 74793 6274 11768 17193 24255 30160 37962 45079 51777 58468 63897 69900 74930 6286 11859 17250 24274 30170 38188 45082 51784 58562 63930 70000 6346 11876 17279 24303 30592 38265 45231 51875 58615 63935 70166 6426 11951 17294 24311 30693 38435 45505 52098 58690 64152 70199 6637 11989 17299 24342 30704 38464 45585 52131 58740 64334 70543 6735 12068 17339 24504 30753 38478 45937 52295 58754 64345 70603 6755 12111 17391 24545 30794 38554 45950 52588 58992 64355 70619 6828 12126 17424 24659 30806 38640 46372 52648 59016 64547 70650 6840 12163 17710 24703 31076 38748 46504 52653 59213 64667 70686 Kr. 10.000 10 5782 12089 19149 24049 30922 36102 42218 49672 55937 62495 69175 171 5816 12113 19157 24071 30944 36127 42281 49728 55974 62502 69235 244 5819 12170 19168 24178 30969 36156 42368 49757 56100 62550 69240 262 5856 12172 19187 24266 31032 36176 42571 49961 56126 62622 69279 286 5887 12273 19193 24355 31065 36192 42694 49967 56164 62737 69300 341 5920 12404 19272 24373 31067 36236 42744 50016 56236 62761 69309 356 5958 12424 19315 24488 31091 36314 42745 50045 56265 62797 69364 379 5993 12653 19316 24542 31100 36327 42823 50112 56304 62823 69411 429 6002 12673 19333 24898 31162 36331 42928 50127 56331 62832 69433 536 6023 12676 19514 24912 31164 36379 42976 50181 56357 62956 69447 620 6025 12805 19528 24954 31186 36491 43036 50183 56382 62979 69507 641 6049 12837 19562 24996 31311 36506 43042 50469 56423 63010 69610 642 6115 12858 19639 25005 31320 36543 43044 50514 56480 63017 69620 878 6187 12876 19650 25010 31335 36546 43137 50538 56533 63018 69761 892 6217 12930 19651 25119 31388 36654 43203 50541 56538 63039 69799 933 6262 13012 19716 25142 31471 36779 43213 50683 56566 63045 69852 966 6387 13035 19717 25147 31492 36881 43224 50732 56664 63116 70040 972 6439 13110 19765 25201 31543 36892 43292 50776 56687 63177 70135 999 6480 13186 19874 25358 31684 36943 43308 50792 56790 63280 70143 1000 6512 13197 19892 25723 31687 36976 43364 50827 56827 63548 70163 1048 6600 13225 19923 25775 31849 37151 43403 50913 56875 63560 70236 1156 6704 13250 19952 25787 32001 37162 43408 50931 56902 63602 70239 1157 6710 13254 19985 25810 32004 37205 43506 51065 56907 63608 70245 1167 6801 13295 20095 25828 32047 37207 43572 51071 56931 63619 70297 1256 6843 13553 20096 25888 32124 37229 43581 51141 56945 63653 70330 1371 6932 13563 20133 25891 32127 37362 43696 51180 56959 63660 70363 1451 6957 13714 20151 25996 32128 37373 43712 51207 57047 63691 70370 1467 6959 13887 20184 26000 32159 37394 43723 51337 57079 63905 70408 1473 6978 13906 20205 26064 32219 37419 43740 51344 57131 63992 70419 1542 7095 13941 20217 26164 32223 37433 43901 51516 57165 64002 70498 1627 7099 14096 20265 26190 32259 37491 43943 51534 57178 64055 70567 1629 7149 14129 20270 26235 32265 37508 43976 51615 57208 64079 70590 1698 7241 14139 20400 26364 32270 37524 44040 51647 57290 64129 70643 1726 7337 14195 20513 26459 32314 37567 44111 51807 57320 64150 70742 1768 7379 14211 20546 26694 32323 37600 44148 51980 57342 64252 70745 1834 7412 14225 20617 26746 32366 37602 44255 51984 57354 64296 70853 1979 7421 14272 20697 26759 32386 37670 44288 51987 57358 64353 70863 2002 7432 14293 20727 26775 32434 37689 44297 52022 57379 64408 70957 2089 7465 14319 20729 26805 32506 37710 44357 52024 57432 64539 71020 2109 7512 14378 20744 26849 32567 37731 44389 52081 57436 64608 71063 2123 7612 14414 20804 26856 32576 37757 44599 52224 57624 64640 71073 2146 7613 14441 20874 26867 32604 37812 44633 52230 57625 64666 71160 2150 7756 14583 20875 26971 32696 37817 44713 52232 57751 64684 71227 2164 7761 14619 20906 27016 32754 37892 44721 52301 57789 64734 71254 2265 7821 14649 20960 27021 32777 37922 44849 52311 57851 64787 71275 2343 7869 14656 20963 27100 32787 38014 44868 52330 57863 64835 71342 2384 7930 14696 20977 27216 32912 38042 44913 52408 57945 64901 71377 2419 7979 14719 21025 27409 33000 38136 44965 52421 57994 64946 71398 2547 7988 14775 21070 27454 33066 38174 45065 52433 58054 64955 71405 2570 8050 14787 21169 27506 33072 38257 45075 52504 58161 65082 71413 2573 8052 14903 21182 27618 33182 38397 45090 52527 58197 65111 71491 2613 8228 15125 21185 27621 33215 38413 45121 52536 58296 65120 71529 2668 8233 15221 21197 27627 33272 38499 45136 52572 58394 65122 71547 2674 8260 15296 21208 27699 33355 38634 45159 52619 58407 65141 71579 2690 8264 15356 21255 27730 33443 38747 45192 52709 58422 65196 71639 2718 8280 15365 21271 27739 33463 38802 45234 52827 58506 65219 71646 2731 8323 15425 21287 27740 33553 38827 45341 52838 58517 65220 71695 2761 8386 15439 21334 27770 33580 38849 45401 52845 58567 65221 71825 2783 8499 15481 21362 27773 33624 39036 45487 52859 58576 65237 71900 2828 8518 15512 21383 27793 33724 39095 45553 52947 58579 65460 71935 2909 8523 15520 21492 27812 33763 39110 45565 53102 58592 65489 71945 2940 8536 15521 21507 27827 33764 39157 45695 53122 58624 65554 71960 2943 8554 15524 21613 27862 33769 39305 45701 53131 58643 65682 72082 2967 8637 15536 21628 27897 33784 39383 45714 53194 58725 65705 72124 2994 8644 15731 21690 27919 33790 39414 45821 53263 58866 65759 72157 3134 8654 15771 21747 28034 33793 39485 45914 53337 58944 65825 72311 3183 8704 15789 21765 28055 33855 39729 45959 53402 58986 65870 72321 3204 8818 15845 21837 28061 33871 39756 45976 53557 59244 65890 72322 3220 8858 15850 21881 28112 33885 39765 46046 53569 59262 65898 72397 3371 8917 15978 21902 28245 33889 39775 46125 53656 59331 65966 72416 3396 8960 15996 21949 28397 33912 39794 46152 53662 59419 66047 72501 3450 8991 16103 21961 28399 33925 39827 46656 53686 59509 66063 72588 3476 9051 16109 21972 28466 33933 39891 46673 53708 59515 66082 72611 3482 9063 16129 21983 28479 33934 39898 46724 53734 59567 66188 72711 3524 9100 16299 21996 28496 34012 39902 46747 53757 59690 66260 72819 3562 9172 16321 21998 28507 34040 40016 46816 53809 59780 66333 72876 3579 9220 16389 22028 28514 34080 40024 46930 53865 59849 66345 72909 3598 9236 16430 22039 28617 34220 40039 46937 53903 59859 66490 73086 3692 9343 16671 22067 28674 34285 40070 46977 53931 59862 66606 73166 3731 9365 16729 22100 28775 34442 40083 47030 53939 59916 66750 73203 3783 9426 16874 22158 28823 34487 40086 47065 53961 59923 66838 73264 3839 9504 16885 22197 28860 34510 40154 47098 54021 59990 66882 73270 4023 9557 16916 22217 29095 34519 40163 47110 54036 60057 66938 73291 4186 9587 17022 22259 29140 34522 40182 47270 54080 60093 66963 73309 4189 9666 17134 22343 29143 34526 40202 47301 54168 60206 66974 73334 4259 9689 17302 22424 29317 34539 40210 47322 54179 60297 67063 73352 4328 9812 17303 22508 29412 34561 40352 47421 54196 60303 67083 73401 4456 9928 17446 22517 29496 34639 40390 47479 54269 60457 67128 73592 4550 9988 17447 22589 29511 34645 40394 47593 54285 60464 67138 73658 4557 9990 17475 22597 29526 34669 40463 47724 54352 60500 67166 73688 4569 10009 17560 22618 29569 34720 40483 47802 54372 60590 67177 73741 4581 10060 17563 22758 29571 34772 40512 47840 54376 60624 67231 73775 4610 10077 17663 22787 29602 34793 40639 47912 54521 60741 67267 73831 4633 10086 17704 22810 29610 34880 40712 47926 54542 60754 67344 73859 4706 10182 17853 22831 29678 34957 40778 47936 54556 60865 67429 73896 4717 10276 17958 22878 29701 35020 40851 48131 54585 60882 67464 73907 4764 10410 17975 22950 29736 35088 40920 48271 54750 61026 67465 73941 4851 10466 18070 22952 29788 35176 40962 48291 54760 61225 67618 74002 4914 10491 18090 22975 29838 35224 40999 48325 54769 61281 67676 74059 4972 10506 18108 23143 29888 35235 41006 48370 54806 61434 67707 74088 5023 10602 18210 23163 29989 35236 41157 48436 54898 61507 67719 74127 5035 10641 18226 23180 30016 35322 41167 48493 54918 61568 67748 74223 5072 10647 18234 23182 30057 35427 41306 48503 54984 61587 67804 74227 5094 10679 18301 23225 30092 35429 41352 48674 55015 61636 67906 74277 5123 10731 18399 23239 30099 35436 41424 48732 55051 61664 67919 74284 5147 10733 18490 23322 30125 35448 41595 48759 55078 61780 68038 74336 5180 10746 18618 23511 30226 35521 41667 48795 55103 61810 68060 74356 5184 10832 18673 23562 30244 35523 41680 48807 55152 61815 68085 74398 5251 11142 18777 23569 30246 35570 41691 49044 55311 61842 68112 74435 5299 11166 18800 23580 30356 35644 41696 49105 55583 61891 68228 74459 5313 11200 18837 23608 30506 35697 41715 49149 55598 62006 68551 74468 5382 11319 18850 23643 30555 35700 41717 49174 55600 62012 68726 74509 5407 11537 18865 23649 30596 35726 41744 49182 55618 62088 68785 74587 5539 11614 18880 23688 30618 35822 41836 49296 55623 62130 68793 74631 5554 11634 18891 23706 30639 35851 41880 49370 55643 62154 68865 74765 5559 11637 18912 23722 30656 35868 41886 49400 55653 62213 68883 74839 5618 11810 18945 23760 30676 35917 41929 49458 55700 62222 68953 74851 5630 11944 18966 23797 30685 35928 42020 49464 55706 62289 68963 74875 5671 11983 19109 23903 30703 35942 42089 49465 55719 62389 69067 74924 5706 11984 19130 23927 30742 36065 42157 49473 55733 62456 69071 5752 12046 19141 23958 30814 36081 42181 49512 55810 62494 69093 Afgreiðsla vinninga hefst þann 20. nóvember 2007 Birt án ábyrgðar um prentvillur Vinningaskrá 11. FLOKKUR 2007 ÚTDRÁTTUR 06. NÓVEMBER 2007

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.