Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Blaðsíða 55

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Blaðsíða 55
var ekki um að raeða stefnuyfirlýsingu frá stjórninni. Dómsmálaráðherrann flutti ræðu á aðalfundi Dómarafélags íslands 8. nóvember. Þar vék hann meðal annars að þessum atriðum: Stofnuð var ný fulltrúastaða í dómsmála- ráðuneytinu til að fjalla um ,,almenningstengsl“. Dómsmálaráðuneytið ritaði ýmsum embættum, sem fara með dóms- og lögreglumál, og óskaði þess, að ákveðnum starfsmanni við hvert embæiti yrði falið það verkefni að greiða fyrir upplýsingagjöf til almennings og fjölmiðla. Ákveðið var að fela Laga- stofnun Háskólans að annast útgáfu lagasafnsins og jafnframt að kanna leiðir til að færa efni þess örar til samræmis við breytingar á löggjöf. i ræðu ráðherrans, sem birtist í heild í Alþýðublaðinu 10. nóvember, er vikið að ýmsum öðrum hugmyndum og sagt frá ákvörðunum um að leggja fram laga- frumvörp. Hinn 8. febrúar 1980 tók við völdum önnur ríkisstjórn. Forsætisráðherra er dr. Gunnar Thoroddsen, en dómsmálaráðherra Friðjón Þórðarson. I mál- efnasamningi ríkisstjórnarinnar segir m.a.: „Dómsmál. Unnið verði að umbótum í dómsmálum og stuðlað að hraðari og vand- aðri meðferð dómsmála, með því m.a. að einfalda meðferð minni háttar mála. Athugað verði, hvernig þeim efnaminni f þjóðfélaginu verði tryggð lögfræði- aðstoð til þess að ná rétti sínum.“ FRÁ ALÞINGI Alþingi, 101. löggjafarþing, kom saman 10. október 1979. Þingið var rofið 16. s.m. Alþingiskosningar voru 2. desember. Af þeim 60 þingmönnum, sem þá voru kjörnir, eru 14 lögfræðingar. í kosningunum 1978 hlutu 17 lögfræð- ingar kosningu. Þing, 102. löggjafarþing, kom saman 10. desember. Það stóð þá til 21. desemþer og sat á ný frá 8. janúar til 29. maí, alls 155 daga. Á þinginu voru samþykkt 63 lög og 15 ályktanir. Af lögunum skulu nefnd: lög um breytingu á lögum um tekju- og eignarskatt, lög um Húsnæðisstofnun ríkisins, lög um starfskjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda, lög um breyting á lögum nr. 23/1922 um sönnun fyrir dauða manna, lög um breytingu á lögum nr. 65/1974 um ávana- og fíkniefni, lög um breytingu á opl., hgl. og umferðar- lögum, lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og lög um breytingu á lögum um lögskráningu sjómanna. Af þingsályktunum má nefna ályktanir um undirþúning nýrra laga um samvinnufélög og nýrra laga um fasteignasölu og ályktun um staðfestingu samkomulags við Norðmenn um fiskveiði- og landgrunnsmál. Meðal stjórnarfrumvarpa, sem ekki urðu útrædd, skulu nefnd frumvörp um lögfræðiaðstoð, skattadóm og rannsókn skattsvikamála, meðferð mála vegna notkunar stöðureita, fasteignasölu, barnalög, lögréttulög, upplýsingar hjá almannastofnunum og upplýsingar, er varða einkamálefni. Meðal þing- mannafrumvarpa, sem ekki urðu útrædd, var frumvarp um þreytingar á laga- reglum um fóstureyðingar. Þ. V. 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.