Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Blaðsíða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Blaðsíða 37
Þátttakendur f BandaríkjaferSinni á skrifstofu King ríkisstjóra í Massachusetts. Lengst til vinstri er Salvatore Musco dómari i Boston, sem kom til íslands 1978, og frú Adiline L. Donohue, framkvæmdastjóri American Judges Association. hafa, til að fá fram nýjungar og úrbætur á vinnubrögðum, heldur en þær stofnanir sem fyrir voru gætu beitt eða látið í té, enda aðalverkefni þeirra annað. Ella væri borin von að ráðið réði við hið mikla flóð dómsmála, sem steyptist yfir alríkisdómstólana. Leiddi þetta til skipunar nefndar undir forsæti þáverandi forseta Hæstaréttar Earl Warren. Kom hún málinu fljótlega í höfn, því árið 1967 var stofnunin sett á laggirnar svo sem fyrr sagði. Starfsemi símenntunar- og starfsþjálfunardeildar ásamt deild nýjunga- og tæknibúnaðar fannst held ég flestum hið áhugaverðasta við stofnunina. Til þess að þetta starf komi að sem fyllstum notum og skili árangri, fylgjast starfsmenn þessarar deildar náið með dómsmálaskýrslum og öðrum gögn- um sem ráða má af, hvar skórinn kreppir. Þá hafa þeir eftirlit og umsjón með framkvæmd námskeiðanna, en þau eru venjulega skipulögð og undir- búin af nefndum skipuðum af stofnuninni. Með því að bera saman skýrslur og gögn fyrir og eftir hin ýmsu námskeið er reynt að sjá hve árangursrík þau eru með tilliti til afkasta og skilvirkni. Samkvæmt eðli máls er mest rækt lögð við hina eiginlegu héraðsdómstóla og sérdómstóla á fyrsta dómstigi svo sem skiptaráðendur o. fl. Námskeið fyrir dómara og starfsfólk áfrýjunardómstólanna er haldið árlega eða annað hvort ár. Sérstök námskeið, mjög vel vönduð og undirbúin, eru haldin eftir þörfum fyrir nýskipaða héraðsdómara, en þeir eru yfirleitt valdir úr hópi ríkis- dómara eða starfandi lögmanna. Var verið að vinna að undirbúningi slíks námskeiðahalds, en nýlega samþykkti Bandaríkjaþing töluverða fjölgun hér- aðsdómara. Fast starfslið stofnunarinnar hygg ég vera um 20 manns. Hefur hún unnið mikið og gott starf og er auðheyrt í viðtölum við bandaríska dómara, að hún nýtur mikils álits. 99
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.