Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Blaðsíða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.08.1980, Blaðsíða 51
Dómþing í Haag í desember 1979, þegar fjallað var um mál Bandaríkjanna gegn íran. ALÞJÓÐADÓMSTÓLLINN í HAAG í Tímariti lögfræðinga hefur nokkrum sinnum verið sagt frá störfum Alþjóða- dómstólsins í Haag, síðast var greint frá kosningu dómara í 1. hefti 1979. Frá skrifstofu dómstólsins berast fréttatilkynningar til tímaritsins, og verður hér sagt frá því, sem þar hefur nýlega komið fram og helst má teljast til tíðinda. Aðalstörf dómstólsins undanfarið hafa varðað mál Bandaríkjanna gegn 'ran. Málsefnið var ástandið í sendiráði Bandaríkjanna í Teheran. Málsóknin var hafin 29. nóvember 1979. Sama dag var sett fram krafa um, að dómstóll- inn notaði heimild í 41. gr. samþykkta sinna um bráðabirgðaráðstafanir og mælti fyrir um lausn bandarískra gisla, afhendingu sendiráðssvæðisins til bandarískra yfirvalda, verndun starfsmanna sendiráðsins o.fl. Hinn 15. des- ember 1979 mælti dómstóllinn fyrir um þau atriði, sem greind voru. Ágrein- ingur var ekki meðal dómara um þetta atriði. Hinn 24. maí s.l. gekk síðan dómur. Þar segir: 1) að íran hafi brotið skuldbindingar sínar gagnvart Bandaríkjunum (13 atkv. gegn 2, Morozov frá Sovétríkjunum og Tarazi frá Sýrlandi á móti) 2) að íran sé ábyrgt vegna þessa (sömu úrslit) 3) að gislar af bandarísku þjóðerni skuli þegar í stað látnir lausir og sendi- ráðssvæðið látið af hendi (ágreiningslaust) 4) að enginn í sendiráði eða ræðismannsstofu Bandaríkjanna skuli koma fyrir rétt (ágreiningslaust) 5) að íran sé bótaskylt (12 atkvæði gegn 3, Lachs frá Póllandi, Morozov og Tarazi á móti) 6) að bætur skuli síðar ákveðnar af dómstólnum, ef aðildarríkin nái ekki samkomulagi (14 atkvæði gegn einu, Morozov á móti). Alþjóðadómstóllinn kvað upþ dóm í máli Grikklands gegn Tyrklandi 9. des- ember 1978, en málið var þingfest 1976 og varðaði landgrunn á Eyjahafi. Dómstóllinn vísaði málinu frá. Nú er rekið fyrir dómnum mál samkvæmt sér- stökum samningi frá 1977 milli Túnis og Líbíu um markalínu svæða þessara ríkja á landgrunninu úti fyrir ströndum þeirra. Loks er þess að geta, að 28. 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.