Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 5
hafa gert fremur vægar kröfur um skýrleika refsiheimilda. Það hlýtur þó að vera ein af forsendum meginreglunnar um lögbundnar refsiheimildir (nulla poena sine lege), að þær séu nægilega skýrar, til þess að þegnarnir geti nokkurn veginn áttað sig á því, hvað sé refsivert og hvað ekki. Stundum stafar óskýrt eða opið orðalag í lögum af óeðlilegu valdframsali löggjafans til stjórn- valda (rammalög). Óhæfilega víðtækt valdframsal hefur alloft átt sér stað á undanförnum ár- um við setningu skattalaga, ef taka má 40. gr. stjórnarskrárinnar alvarlega. Oft er kastað höndunum til refsiákvæða í lögum. Getið er um það I lok laga, að brot á þeim varði sektum eða öðrum viðurlögum án þess að kannað sé nánar, hvaða háttsemi átt sé við, hvernig aðild að refsiábyrgð sé háttað eða huglægum refsiskilyrðum, tilraun og hlutdeild, svo að eitthvað sé nefnt. Þegar verið er að semja frumvörp um háleit pólitísk markmið og leiðir, finnst mönnum oft lítið til um það, sem þeir með nokkurri lítilsvirðingu kalla „formsatriði". Rétt form og vönduð vinnubrögð geta samt tryggt mönnum mannréttindi og sparað þeim málaferli eða önnur óþægindi og útgjöld. Jónatan Þórmundsson 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.