Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 56

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 56
með höndum.is) Ef hægt væri að afmarka þessa tvo þætti nákvæm- lega væri skilgreiningarvandamálið sennilega leyst. Því er hins vegar ekki að heilsa, þegar af þeirri ástæðu að þjóðfélagið breytist sífellt, þ.á m. lögin.19) Því verður að leita annarra skilgreiningarleiða. Hér á undan er m.a. fram komið að einungis sú stjórnsýsla sem fer fram skv. 2. gr. stjórnarskrárinnar telst opinber stjórnsýsla, að aðeins þeir sem þar eru taldir mega hafa hana á hendi og því aðeins er starf- semi þeirra handhafa lögleg að þeir haldi sig innan þeirra heimilda sem felast í hugtakinu framkvæmdarvald. Á hinn bóginn hefur verið að því vikið að störf stjórnvalda geta verið hin sömu og hjá einkaaðilum, t.d. verklegar framkvæmdir, og að at- hafnir stjórnvalda þurfa ekki endilega að vera valdbundnar, sbr. t.d. ýmsa opinbera þjónustu. Ef finna ætti nákvæma skilgreiningu þyrfti hún að rúma a.m.k. það sem nú var rakið, en það krefst þess að fyrir liggi nákvæmlega hvað sé átt við með hugtökunum stjórnsýsluréttur, framkvæmdarvald, stjórnvald og orðinu opinber. Því hefur verið reynt að gera nokkur skil í ritgerð þessari og á grundvelli þess er eftirfarandi skilgreiningu sleg- ið fram: Stjórnsýsla skv. stjórnsýslurétti er sú starfsemi í þjóðféláginu sem því aðeins getur farið fram að fyrir hendi séu þær heimildir sem felast í hugtakinu framkvæmdarvald í 2. gr. stjórnarskrárinnar, en með því er átt við það vald, sem stjórnvöld skv. lögum á hverjum tírna mega ein fara með. 18) Sjá t.d. Administration og borger, bls. 17: „... udtrykket forvaltning enten henviser til visse organer eller til visse funktioner ...“. Forvaltningsrett i hovedtrekk, bls. 15: „Den ut0vende virksomhet og de ut0vende organer blir det vi kaller forvaltningen". Allmán förvaltningsratt, bls. 15: „Begreppet offentlig förvaltning ár sálunda dubbeltydig: det kan avse antingen en verksamliet som drives av vissa subjekt eller en verksamhet som ár underkastad en specifik ráttslig reglering". 19) Sjá t.d. Stjórnarfarsréttur, bls. 1-2. 194
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.