Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 13
tilkomu þessarar lagasetningar varð löng bið á því að höfundar stofn- uðu með sér samtök til eftirlits og gæslu með þeim réttindum sem alda- mótalöggjöfin veitti þeim. Fyrstu höfundasamtökin sem stofnuð voru hér á landi munu vera Bandalag íslenskra listamanna árið 1928, töluvert síðar Rithöfunda- félag íslands eða árið 1943, þá Félag íslenskra rithöfunda árið 1945 og enn síðar eða árið 1946 Tónskáldafélag Islands. Þessi félög öll og fleiri slík verða tæpast talin hrein höfundaréttarfélög, heldur var tilgangur þeirra öllu heldur af menningarpólitískum toga spunninn auk almennrar hagsmunagæslu fyrir meðlimi sína. Hrein höfundaréttarfélög komu fyrst til sögunnar með STEFi, Sam- bandi tónskálda og eigenda flutningsréttar á árinu 1948, Rithöfunda- sambandi Islands árið 1957 og Sambandi flytjenda og hlj ómplötufram- leiðenda á árinu 1973. í framhaldi af og í samræmi við breytingar sem gerðar voru á höfundalögum með 1. nr. 78/1984, m.a. um gjaldtöku af auðum hljóð- og myndböndum og upptökutækjum, var á síðasta ári komið á fót Innheimtumiðstöð skv. 11. gr. höfundalaga til innheimtu og ráðstöfunar þessara tekna og einnig samtökum til réttargæslu vegna fjölföldunarréttar, einkum vegna fjölföldunar í skólum, svonefndu FJÖLlS. Loks var á árinu 1983 stofnað félag „handhafa höfundaréttar að fræðiritum og kennslugögnum“, m.a. til gæslu þessara réttinda, Hagþenkir. 2. I framhaldi af hinu örstutta og ófullkomna sögulega yfirliti hér að framan skal nú vikið nánar að þeim félögum sem eingöngu eða að meg- instefnu til hafa með höndum höfundai'éttarlega umsýslu fyrir um- bjóðendur sína. a) STEF, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar. STEF er „hreint“ höfundaréttarfélag fyrir umbjóðendur sína en gætir ekki hagsmuna þeirra að öðru leyti. önnur réttargæsla en sú höfundai'éttarlega er í höndum annarra félaga tónhöfunda, og þá eink- um Tónskáldafélags Islands og Félags tónskálda og textahöfunda. Fyrr- nefnda félagið hefur einkum innan sinna vébanda tónskáld sem teljast sinna tónverkum „alvarlegri gerðar“, en hið síðarnefnda tónsmíðum léttrar tónlistar. Bæði tilnefna félögin fulltrúa í stjórn STEFs og er jafnræði með þeim innan STEFs á öllum sviðum. STEFi er ætlað að sinna öllum þáttum réttarvörslunnar. Því ber samkvæmt samþykktum sínum að berjast fyrir eflingu og v.arðveislu 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.