Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 38
mjög varasamt að setja ítarleg lagaákvæði, sem ætlað er að sjá við öll- um tilbrigðum á þessu sviði. Getur það hæglega orðið mönnum fjötur um fót í hraðri tækniþróun nútímans. Almenn lagaákvæði um höfundarrétt starfsmanna og vinnuveitenda geta því varla orðið nákvæmari en leiðbeiningarreglurnar tvær, sem fræðimenn hafa talið gilda um efnið. Með því að lögleiða þær ásamt ákvæði um, að aðilar mégi semja um höfundarréttinn sín á milli á ann- an veg, er skýrum tilmælum komið á framfæri við hlutaðeigandi um að ganga frá málum sínum með samningum. Ef slíkt lagaákvæði er heppi- lega orðað, væri það sennilega mjög til bóta. En hafa verður í huga, að ekki er aðeins verið að vernda rétt höfund- arins, heldur einnig þarfir atvinnulífsins, og hagsmuni þessara aðila gétur verið erfitt að samrýma, svo að allir verði ánægðir. TILVITNUÐ RIT OG AfiRAR HEIMILDIR: Alþingistíðindi, A-deiId 1971, bls. 1271 o. áfr. Arbeidstakers opphavsrett, NOU 1985:6. Bergström, Svante: Larobok i upphovsrátt, Uppsölum 1980. Gaukur Jörundsson: Um höfundarrétt, Tímarit lögfr. 2. hefti 1985, bls. 80-114. Gaukur Jörundsson: „Helstu viðfangsefni við endurskoðun höfundalaga nr. 73/1972“, grein- argerð formanns liöfundaréttarnefndar 1981. Godenhielm, Berndt: „Arbetstagares upphovsrátt", NIR 3. hefti 1978, bls. 321-351. Karnell, Gunnar: „Arbetstagares upphovsratt", NIR 1. hefti 1969, bls. 54-67. Knoph, Ragnar: Andsretten, Oslo 1936. Lund, Torben: Ophavsretten og fotografiloven, Khöfn 1961. Olsson, Agne Henry: Copyright, 2. útg. Uddevalla 1978. Peyron, U.: „Sveriges Radio-företagens nya avtal 1983 om förfoganderátten till anstálldas upphovsratt", NIR 1. liefti 1984, bls. 1-7. Upphovsmannarátt till litterára och konstnárliga verk, SOU 1956:25. Weincke, Willi: Ophavsret, Reglerne — Baggrunden — Fremtiden, Khöfn 1976. 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.