Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 19
Rétthafar til flutningsgjalds: 3 f? Tónskáld.......................................12 Tónskáld og útsetjari............................10 Tónskáld og textahöfundur........................ 8 Tónskáld og útgefandi............................ 8 Tónskáld, útsetjari og textahöfundur............. 6 Tónskáld, útsetjari og útgefandi................. 6 Tónskáld, textahöfundur og útgefandi............. 4 Tónskáld, útsetjari, textahöfundur og útgefandi 4 0 0 0 2 0 0 0 4 0 0 0 4 2 4 0 2 0 4 0 4 4 2 2 4 Samkvæmt töflu þessari er hluti hvers samhöfundar ávallt tiltekinn tólfti hluti af heildinni. Vegna gífurlegrar flutningstíðni og flókinnar réttindameðferðar höf- undaréttar í tónlist, m.a. vegna þess hversu margir rétthafar geta ver- ið að sama verki og aðild þeirra misjöfn, hafa öll STEFja-samtökin orð- ið að einfalda úthlutun sína, víðast hvar á þann veg að úthlutun er að meginstofni til byggð á útvarpsflutningi og úrtökum úr flutningi utan útvarps. Þannig er þessu t.d. varið í Bretlandi og rökstutt með því að kostnaður við fullkomið eftirlit, skráningu og úthlutun vegna verka sem flutt eru utan útvarps yrði óbærilegur, þannig að lítið yrði til út- hlutunar til rétthafa er upp væri staðið. 1 Bandaríkjunum er af illri nauðsyn aðeins úthlutað fyrir tíunda hvert lag sem flutt er í útvarpi samkvæmt útdrætti. Þá hafa Vestur-Þjóðverjar neyðst í auknum mæli til að miða úthlutun sína við úrtökur og hið sama má segja um Norð- urlöndin. Hér á landi er úthlutunin að meginstefnu til byggð á útvarpsflutn- ingi sem er í aðalatriðum talinn endurspegla flutning utan útvarps. Annað er óframkvæmanlegt með öllu vegna kostnaðar. Þessi einföldun hér á landi byggist á heimild í úthlutunarreglum STEFs, staflið B. 7. I einstaka tilvikum er þó gripið til svokallaðrar aukaúthlutunar þégar bersýnilegt ósamræmi sannast á milli útvarpsflutnings og flutnings ut- an þess. Þar sem úthlutun STEFja-samtakanna grundvallast á tekjuafgangi tiltekins árs leiðir af því, að úthlutun fer fram einu sinni á ári, venju- lega síðari hluta næsta árs á eftir flutningi. Svipaðar reglur gilda annars staðar, t.d. á Norðurlöndum. Hér á landi fer aðalúthlutun fram í des- embermánuði ár hvert. Hins vegar er í ársbyrjun greidd veruleg fjár- hæð upp í væntanlega úthlutun, eða um 70% af úthlutun ársins á und- 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.