Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 46
að gerð þessa sáttmála voru þeirrar skoðunar að gagnkvæmir samning- ar á þessu sviði væru ekki viðunandi ef allir, hvar sem er í heiminum, ættu að hafa aðgang að hugverkum. Því þótti þeim nauðsynlegt að koma alþjóðlegri skipan á þessi mál. Nú eru aðildarríkin orðin um 70 talsins. Þau ríki sem staðfest hafa Bernarsáttmálann mynda Bernarsam- bandið, en innan þess eru helstu leiðandi ríki heims, þ.á m. flest Evrópu- ríkin. Bandaríkin og Sovétríkin eru ekki í Bernarsambandinu. Allt frá stofnun Bernarsambandsins hefur Bernarsáttmálinn verið endurskoðaður átta sinnum, nú síðast í París árið 1971. Smám saman hafa lágmarkskröfur um vernd hugverka verið auknar með tilliti til nýrra tegunda hugverka og vaxandi skilnings á réttarstöðu höfunda. Island gerðist aðili að Bernarsambandinu með heimild í lögum nr. 74 frá 5. júní 1947, sbr. auglýsingu nr. 10/1947. Staðfesting Islands á sáttmálanum nær til þeirrar gerðar hans sem samþykkt var árið 1886 og síðast var endurskoðuð í Róm árið 1928. Gekk sáttmálinn í gildi hér á landi 7. september árið 1947. Með lögum nr. 80 frá 31. maí 1972 var ríkisstjórninni heimilað að staðfesta Bernarsáttmálann í þeirri gerð sem samþykkt var í París 24. júlí 1971. Staðfesting á heildartexta Parísargerðar sáttmálans hefur ekki farið fram, en hinn 28. september 1984 gerðist Island aðili að hluta Parísargerðarinnar. (Aðildin tekur ekki til 1.-21. greinar sáttmálans né viðaukans í þeirri gerð sem sam- þykkt var í París 1971.) Væntanlega mun þess þó skammt að bíða að Parísargerð Bernarsáttmálans öðlist lagagildi hér á landi í heild, annað- hvort með staðfestingu heildarsáttmálans eða breytingum á höfunda- lögunum til samræmis við kröfur hans. Þórunn J. Hafstein lauk lagaprófi frá lagadeild Háskóla íslands vorið 1982. Aö loknu lagaprófi starfaði Þórunn fyrst sem fulltrúi yfirborgar- fógeta í Reykjavik og siðan sem deildarstjóri innheimtudeildar Gjaldheimtunnar í Reykjavík. Árið 1983-1984 stundaði Þórunn framhaldsnám m.a. í höfundarétti og fjölmiðlarétti við Uni- versity of Pennsylvania í Bandaríkjunum og lauk þaðan mastersgráðu (LLM) vorið 1984. Þórunn starfar nú sem deildarstjóri í Menntamálaráðu- neytinu. Grein sú, er hér birtist, er byggð á er- indi sem flutt var á málþingi Lögfraeðingafélags íslands 22. september 1984 í Fólksvangi á Kjal- arnesi. 184
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.