Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 12
I. deild: Samband félaga leikritahöfunda (Fédération des Sociétés de Droit de Representation). II. deild: Samband flutningsréttarfélaga (Fédération des Sociétés de Droit d’Execution). III. deild: Samband fjölföldunarréttarfélaga (Fédération des Sociétés de Droit de Reproduction Mecanique). IV. deild: Samband rithöfundafélaga (Fédération des Sociétés de Gens de Lettres). V. deild: Samband félaga kvikmyndahöfunda (Fédération des Sociétés et Associations d’Auteurs de Films (Cinema et Television)). Af ofangreindum deildum er II. deildin (STEFja-deildin) atkvæða- mest, enda er ekkert starfandi STEF í veröldinni þar utan garðs. Þann- ig er íslenska STEFið meðlimur Alþjóðasambandsins, en t.d. ekki Rit- höfundasamband Islands. Hin sterka staða tónhöfunda á alþjóðavettvangi innan Alþjóðasam- bandsins er í sjálfu sér engin tilviljun. Höfundaréttur í tónlist er þess eðlis að hans verður ekki gætt að neinu marki af tón- og textahöfund- um sjálfum. Félagsréttargæsla er óhjákvæmileg nauðsyn, bæði innan hvers einstaks lands svo og landa á milli, og hefi ég áður vikið að þess- ari sérstöðu tónlistar í grein í Morgunblaðinu hinn 8. maí 1982 og mun síðar í þessu greinarkorni víkja nánar að þessari sérstöðu sem ýmsum, bæði lærðum og leikum, sem ekki þekkja til mála, virðist erfitt og sumum hverjum næsta ofraun að átta sig á. Þá styrkir það og stöðu flutningsréttarfélága tónhöfundanna, STEFjanna, að þau hafa öll gagn- kvæma samninga sín á milli og alla réttindameðferð hvert fyrir ann- að. Þannig hefur íslenska STEFið, svo að dæmi sé tekið, umboð til réttargæslu fyrir öll erlendu félögin og þau aftur umboð fyrir íslenska félagið hvert í sínu landi. Að því er varðar íslenska höfunda og höfundaréttarfélög, eru þau af augljósum ástæðum hálfgerðir nýgræðirigar. Islendingar voru lengst af nær einvörðungu bókmenntaþjóð og annarra listgreina fer ekki að gæta að neinu marki fyrr en á þessari öld. Okkar fyrstu lög um höf- undarétt frá 1905 einkenndust af þessari staðreynd. Þau kölluðust ekki ,,höfundalög“ heldur lög um „rithöfundarétt og prentrétt“. Þrátt fyrir 150
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.