Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 Helgarblaö 0V FRÉTT VIKUNNAR Rússland og KR „Þessi hræðilega frétt frá Rúss- landi um mannræn- ingjana I barnaskól- anum. Hún hafði án vafa mest áhrifá mig. Þá var lika dapurlegt aö KR skyldi tapa fyrir Fram I vik- unni." Ellert B. Schram, forseti ÍSf. Opnun Þjóðminjasafnsins „Opnun Þjóö- minjasafnsins var tví- mælalaust fréttvik- unnar. Frá- bærtað búiö skuli vera aö opna afturtilþessað minna okkur á glæsi- legan þjóöararfínn." Arnaldur Indriðason rithöfundur. Keypti keppnishest „Ég keypti keppnishest framtíðarinnar sem hefur næra tilaö sem dreymir um. Fékk hann í Þing- eyjarsýsiu." Sigurbjörn Bárð- arson hestamaður. Fagnarfylgi Bush „Hvernig hinum myrku öflum vex fiskur um hrygg og ógnartökin heröast meö viku hverri. Þarna á ég viö ógnaröld- inasemeraö ganga yfir austan- tjaldslönd- inþarsem lífermurk- aöúrfólki. Þaö gengur manninærri. Svo gleöst ég yfír .axandi fylgi viö George W. Bush." Gunnar Þorsteinsson i Krossinum. Hringamyndun hellulögn °g „Niöurstööur hringamyndunar- nefndar voru veröar þess að þar eropnaö fyrir möguleik- ann á að skipta upp fyrirtækjum sem misnota markaðsráðandi stööu sína. I HafnarfirÖi þykir fréttnæmt aö ég sé aö Ijúka við hellulöng heima hjá mér." Pétur Pétursson upplýsingafulltrúi OgVodafone. Öxin í andlitið „Án nokkurs vafa árásin sem gerö var á A. Hansen. Maðurinn sem fékk öxina i andlitiö. Ótrúlegt hversu fólk er fariö aö ganga menn hvergi óhultir." Atli Már Gylfa- son pappa- rass. JPV útgáfa kom vel frá síðasta jólabókaflóði og nú er listinn fyrir þessi jól óðum að skýrast. Helstu tíðindi eru þau að Guðbergur Bergsson verður með nýja skáld- sögu og hefur hún fengið nafnið Lömuðu kennslukonurnar. Að venju verður svo vegleg blanda af innlendum og erlendum titlum í boði. Lamaoar kennslu- konur Guöbergs með nýja skalasoi sem hefur fengið i kennstukonurnar. oergur Bergsson veiuu, nýja skáldsögu fyrírþessijol hefur fengið nafnið Lomuðu Útgáfulisti JPV útgáfu fyrir haustið er að skýrast. Hafa fregnir borist af helstu verkum og höfundum á skránni úr götu útgef- endanna. Að vanda er Jóhann Páll og hans lið með blöndu inn- lendra og erlendra höfunda á boðstólum. Bæði skáldverk, í lausu máli og bundnu, ævisögur og játningabækur, raunasögur og spennuverk. Mestum tíðindum sætir ný skáldsaga eftir Guðberg Bergsson en frá honum hafa ekki borist frumsamin prósaverk síðan skáld- ævisögunar birtust. Guðbergur kallar sögu sína Löm- uðu kennslukonumar en útgáfan getur ekki gefið frekari upplýsingar um efni eða efnistök þessa meistara. Verða lesendur og aðdáendur Guð- bergs að bíða þess að ritið renni heitt úr pressunum. Þráinn Bertelsson styrkti sinn stóra aðdáendahóp með þroskasögu sinni í fyrra. Nú rær hann á önnur mið með spennusögu sem gerist í samtíma oidcar og hér á landi. Verð- ur forvitnilegt að sjá hvaða tökum hann tekur spennusagnaformið sem verður æ plássffekara á íslenskum skáldsagnamarkaði. Klassík og útlendingar Af sígildum verkum verður að nefna sjálfan MobyDick sem nú er gefinn út öðru sinni með frægum myndum ameríska myndlistar- mannsins Rockwells Kent. Fyrri útgáfa bókarinnar hefur verið ófáanlega á íslenkum bókamarkaði um áratuga skeið. Portúgalinn Paulo Coehlo sló í gegn með nýrri skáldsögu Ellefu mínótum og verður hún fáanleg á jólamarkaði en sagan var mest selda skáldsaga í heiminum á síðasta ári. Raunasögur kvenna hafa verið börnum hans í eyðimerkurfangels- um Marokkókonungs. Alice Sebold sendir frá sér nýtt verk á íslenskan markað, en að þessu sinni sjálfsævisögulegt verk. Henni var nauðgað og lýsir saga hennar Heppin hvernig tókst að koma misgjörðamanninum undir manna hendur og fá hann dæmd- Heimamenn Fyrir utan Guðberg eru á ferðinni nokkrir samferðamenn hans á svip- uðum aldri: Vilborg Dagbjartsdóttir sendir frá sér nýja ljóðabók og Jó- hann Hjálmarsson safn ljóðaþýð- inga. Þá hefur Gylfi Gröndal tekið saman ævi Jónasar Ingimundarson- ar píanóleikara. Halldór Guðmundsson gefur í haust út rit sitt um Halldór Laxness og verður fróðlegt hvaða tökum hann grípur strákinn frá Laxnesi og frama hans í heiminum. Mattías Viðar Sæmundsson lauk við fyrsta hluta ævisögu sinnar um Héðin Valdimarsson, verkalýðsleiðtoga og stjórnmálamann, skömmu áður en hann dó. Heitir fyrsta bindi þeirrar miklu sögu Bríet, Valdimar, Laufey og Héðinn. Fleiri rit eru væntanleg og verður þeirra getið þá og þegar frekari upplýsingar fást frá forlaginu. pbb@dv.is an mm vinsælt bókfóður síðustu ár og Xinr- an höfundur Villtra svana býður uppá nýja sögu sem byggir á átakan- legum örlögxnn kínverskrar konu í Tíbet sem leitaði þar eiginmanns síns árum saman. Þá er ekki síður athyglis- verð saga Ouíkir-fjölskyld unnar sem vakti mikla at- hygli á Vesturlöndum þegar upp var ljóstrað um meðferð stjórn- /: valda í Marokkó á uppreisnar- gjömum hershöfð- ingja Hundaræktarfélag íslands fagnar 35 ára afmæli í dag Besti vinur mannsins í 35 ár „Það heíúr mikið áunnist á þess- um þrjátíu og fimm árum og skemmst að minnast þess að í Reykja- vík mátti ekki hafa hunda þegar félag- ið var stofnað," segir Guðríður Val- geirsdóttir á Amastöðum og stjóm- armaður í Hundaræktarfélagi íslands en félagið er 35 ára um þessar mund- ir. Af því tilefni verður hátíðardag- skrá í dag í Reiðhöll hestamannafé- lagsins Sörla í Hafnarfirði. Meðal dag- skrárliða er keppni ungra sýnenda, kynning á hundum í flestum teg- undahópum og sýndir verða fugla- hundar í vinnu og hundar í sporaleit. Hátíðin hefst klukkan tíu fýrir hádegi og lýkur klukkan fimm síðdegis og em allir velkomnir en aðgangur er ókeyp- is. Guðríður segir að tilgangur Hundaræktarfé- lags íslands sé að gæta hags- muna hunda eigenda, skrá hunda í ætt- bók standa vörð um hunda- rækt í land- inu. „Hunda- menning okk- ar íslend- inga hefur stórlega fleytt fram. I HRFÍ setur metnað sinn í að fræða Besti vinur mannsins Hundaræktar félagiö fagnar35 ára afmæli I dag. félagsmenn sína og á Hundaskóli HRFÍ stærstan hlut að máli þar,“ segir Guðríður og bætir við að gott samband sé við aðrar þjóðir. Sérfróðir menn á sviði ræktun- ar, heilbrigðis og þjálfunar komi á vegum félagsins frá öðr- um löndum og fræði félags- menn um það helsta sem sé að gerast í öðrum löndum. Hún segir ræktím hafa batnað mikið bæði hvað útlit, heilbrigði og geðslag varðar. Hátíðardagskráin verður eins og áður sagði í Reiðhöll hesta- mánnafélagsins Sörla í Hafriarfirði í dag og þang- að em allir velkomnir, tvífættir sem ferfættir. Julia Stiles á lausu Leikkonan Julia Stiles er ekki viss hvort hún á ennþá kærasta því hún hefur ekki hitt hann í fjóra mánuði. „Ég veit ekki hvort við erum saman ennþá. Við erum pott- þétt vinir en það er svo langt síðan við hittumst." Stiles segir að hún og kærastinn John Mays, sem er há- skólanemu, lifi mjög ólflcu lífi. „Ég vil ekki hljóma ömurlega en ég veit að sú staðreynd að ég er mun ríkari en hann hefur mikil áhrif. En öll velgengni er tilgangslaus ef maður hefur engan til að deila henni með."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.