Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Qupperneq 36
36 LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 Helgarblað DV Haft var eftir Voltaire á 18. öld að ef guð vaeri ekki til þyrftu mennimir að búa hann til. Þessi baráttumaður upplýsinga- stefnunnar beitö sér um leið gegn áhrifum kirýxumar og hvatti til umburðarlyndis í trúmálum. Ætli íslendingurinn sé svipaðrar gerðar í atfstöðu sinni til trúarinnar? Trúa íslensk böm á guð? Ef svo er, trúa þau öll á sama guðinn? Og meö samahætti? IBur ekki einu sinni um sigur I fótbolta \/ei ég trúi ekki á guð. Ég tala frekar við sjálfan vgþegar mér llður illa. Ég segi ekki einu smm Sóði guð, láttu okkur vinna“ á fótboltamótum. Ég ar einu sinni i Landakotsskóla og þar heyrði ég nargt fallegt um guð og Jesú en mér fmnst þaö tara fallegar sögur. Samt ermargti sögunum sem iið eigum að fara eftir, þótt við trúum ekki á guö. Haukur Ásberg Hilmarsson 9 ara. Fullt afkertum og ikonum viflhnnn' ÍPa'Tm íUð er mJÖg 9óður°9ég tala c við hann ekki endilega bara á kvöldin áður en ég fer a sofa heldurþegar mér detturþað fhug. Ég var fkór og oft sungið kirkjum, þar er Ifka gottað tala viðhann ís lenskar kirkjureru svo bjartar og opnar en ég átti heim Russlandi og þar eru kirkjurnar svolítið dimmar og fullc kertum og tkonum. Jólin eru d öðrum tfma þar en hér o þá vakir maður lengi með fjölskyldunni. Krakkar I rúss- nesku kirkjunm fermast ekki svo ég held ég geri það eki Alexandra Jónsdóttir 101 j góðurguð <águðoghannergamallog góður.Nema *gar maður er óþekkur, þá getur hann verið ■g tala stundum viö hann þegar ég fer að ■a þegar ég meiði mig eða verð mjög fór einu sinni til Taílands og þar sá ég ann- m heitir Búdda. Ég held að hann sé alveg r og okkar. Svo er ég byrjuð að læra umJesu kólanum og kannski læt ég ferma mig.“ jRögn Leifsdóttir 7 ára. m lv !* * ktm Toshiki Toma var vígður til prests við Evangelísku lútersku kirkjuna í Japan árið 1990. Tveimur árum síðar flutti hann til íslands og varð prestur við Þjóðkirkjuna 1997. Hann er prest- ur innflytjenda, tekur á móti þeim og fræðir þá um samfélagið hér, m.a. trúmál. Að hans sögn sjá innflytjend- ur annarrar trúar en íslenskrar ríkis- trúar um að uppfræða sín böm um hana. „Og í rauninni em engin vand- ræði með þau ólíku trúarbrögð sem hér tíðkast. Hér á landi em nú rúmlega 300 s innflytjendur te, sem em 9ft Búddatrúar, þeir em . mjög af- | | slappaðir í y sinni trú og F frjálslyndir. Múslimar em álika margir en hvomgur þessara hefur hér fulltrúa sem getur veitt trú- arlega þjón- usm, t.d. við útfar- B ir. Hér er I Sr. Auður Eir VUhjálms- I líka fólk I dóttir 'Við berum virðingu I úr gyð- I fyrir öðrum trúarbrögðum I ing- I þvi við erum kristin." | dómi m-f, og svo auð- \ ‘ vitað úr ýmsum greinum kristninnar." \ (aA' Toshiki Toma segir böm þeirra _ íslendinga sem kvæntir em útlend- ingum yfir- leitt halda sig við þá trú sem hér er við lýði. „Flest þeirra láta ferma sig á ungÚngsárun- um. En ég veit til þess að böm múslima lentu í vandræðum hér eftir árásimar á tvítumana í New York. í raun og vem starfa ég mun meira við að upplýsa fólk um praktíska hlutí í samfélaginu en trúmál, það hefur a.m.k meira reynt á þá hlið hingað til. Ég held að ástæður þess séu aðallega tvær; ákveðið frjálsræði í trúmálum hér en lflca skortur á lærðum fulltrú- um ólflcra trúarbragða hér á landi, sem héldu þá utan um fólk sitt og þjónustuðu það í réttri umgjörð. Ég vil endilega taka fram að það er ekki endilega neikvætt að tilheyra minni- hlutahópum, það getur verið ákaflega jákvætt IJka. Ég tilheyrði minni- hlutahópi í Japan og er í minnihluta hér lflca, svo ég tala af noJckurri reynslu," segir Toshiki Toma, prestur innflytjenda við Þjóðkirkjuna. Margir guðir í heiminum En hverju skal svara þegar bam kemur heim úr fjölmenningarlegum skólanum, segir þær fréttir helstar að í sínum bekk trúi sumir á Búdda, aðr- fr á AUah, einhveijir á Jahve, enn aðr- ir segist oft tala við dýrlinga og jól annarra séu ekki fyrr en í janúar? Sr. Auður Efr Vilhjálmsdóttfr á ekki í vandræðum með að svara slflcum spumingum. „Ég held við myndum bara svara því til að trúarbrögð mannanna em margvísleg eftir lönd- um og þjóðum," segir Auður Eir. „Við erum loistin enda búum við í landi sem hefur verið kristið nánast frá upphafi. En einmitt þess vegna ber- um við virðingu fýrir öðrum trúar- brögðum og dæmum þau ekki. í heiminum trúa menn á marga guði en í öllum trúarbrögðum er til fólk sem trúir heitt og mikið en lflca fólk sem trúir ekld á nokkum guð,“ segir sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. ~ W&. M rgóðurmaður rúi ekki á guð og hefaldrei gert það. Efég verð , pirraður eða leiður tala ég bara við sjálfan mig. )i að Jesús hafi verið til. Hann varsvo góður ið hann var kaHaður frelsari. Ég veit alveg að til ■ quöir en ég trúi á þróun lifsins, sannleikann og ,ern tima veröi allt gott. Mér finnst samt auðvit- an á páskum ogjólum og svoleiðis hátíðum, þá I Hr l fjölskyldunni saman. Svo hugsaégað maður ’ðist bara, ég vildi helst verða rómverskur riddari tta, en pabbi bannaði mér það. Ég vildi ekki end- st sem dýr, - nema kannski fugl, þeir geta flogið. Kolbeinn Jara Hamiösson 9 ara.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.