Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Side 45
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 45 Stjörnuspá HörðurTorfason tónlistarmaður er 59 ára í dag. „Frelsiskennd einkennir hjarta mannsins sem um ræðir og hann er vissulega trúr til- finningum sínum. Hann heldur ávallt sínu striki og ! gefur jafnmikið og hann þiggur. Heiðarleiki og hlýja einkennir hann þegar kemur að fólk- inu sem hann elskar," segir í stjörnuspá hans. Séra Pálmi Matthíasson W Vatnsberinn (20.jan.-i8. febr.) Gleymdu ekki að ef þú svarar reiði annarra með eigin reiði er alls eng- inn möguleiki á að árangur náist. Þú virðist vera frekar brynjuð/-aður tilfinn- ingalega og átt jafnvel erfitt með náin tilfinningabönd en þar er á ferðinni eitt- hvað sem þú ert fær um að breyta ef þú kýst svo. KrMm(22.júnl-22.júlD Þú ert minnt/-ur á að leyfa þeim sem þú elskar að hlúa að þér og meðtaka gefna ást. LjÓníð (23.júli- 22. ógúst) Minnstu þess að líkamanum takmörk sett og hann verður að fá hvíld. Stjarna Ijónsins þarf af ein- iverjum ástæðum að átta sig á valdi ástarinnar og getu sinni til að elska um þessar mundir (fyrsta helgi september- mánaðar 2004). Þér tekst án efa vel upp í starfi og leik en þegar þú hlustar gaumgæfilega á eigin tilfinningar tekst þér að finna það sem þú leitar að. Þú vilt lifa til fulls og láta hjartað ráða en ef þú leyfir egóinu að stjórna gætir þú átt það til að gleyma að njóta stundarinnar. Ef þú nýtur þess að slúðra er þér ráðlagt að snúa við blaðinu í þeim efnum. 11J Fiskarnir (19. febr.-20. mars) Þér er lýst sem manneskju sem þráir að stjórna. Það er jákvætt, því þér ferst það mjög vel úr hendi ef og þegar þú færð völdin. Dagarnir framundan einkennast af gleði. Cy Hrúturinn (21. mars-19.i Leyfðu þér að njóta alls þess sem veitir þér sanna gleði. Stundum ættir þú að láta mál annarra afskipta- laus og bíða þolinmóð/-ur eftir að fólkið sem þú umgengst bjargi eigin skinni því þú átt nóg með sjálfið á þessum árs- tíma. Annars birtist þú mjög gefandi en vilt um leið allan heiminn. Þér hættir nefnilega til að sökkva þér of djúpt í líf annarra og ýmis verkefni því þú heldur að þannig gefir þú en átt það til að fara yfir markið til að sýna sjálfstæði þitt. Þessir umtöluðu öfgar stuðla ekki að nánum samböndum kæri hrútur. Svo ertu minnt/-ur á að taka ekki skyndiá- kvarðanir yfir helgina sem þú munt sjá eftir síðar. Meyjani'23.íigiisf-225epf.J Ekki hemja líðan þína hér heldur reyndu að efla djúpstæða þörf þína til að sinna eigin hag og ekki síður ástvina þinna. Þér er einnig ráðlagt að glöggva þig enn betur á gildismati þínu yfir helgina og næstu vikur. Q VogÍP (23.sept.-23.okt.) Þú ert minnt/-ur á að huga betur að innihaldinu í fari náungans því þú átt það til að leggja of mikla áherslu á umbúðirnar og þá kannski á kostnað innihaldsins kæra vog. Listrænir hæfi- leikar þínir ættu ekki að liggja á milli hluta í september þegar áhugamál þ(n eru annars vegar. Þú hefur vissulega skilning og samúð með tilfinningum náungans og ættir aldrei að hætta því. TIL Sporðdrekinn (24.okt.-21.t10v.) ö NaUtÍð (20. apríl-20. maO Reyndu að brjóta af þér til- finningalegar hömlur sem birtast af ein- hverjum ástæðum þegar stjarna þín er skoðuð og treystu betur á undirmeðvit- undina og vikkaðu úttilfinningasviðið. Skapaðu þér ásættanlegar aðstæður og vertu betur meðvituð/-aður um eigin langanir. Þér tekst að sigrast á því sem þú ætlar þér. Þegar stjarna sporðdrekans er ákveðin í að komast til botns ( einhverju nær hún ávallt árangri og ert þú minnt/ur á það hér af einhverjum ástæðum. j/ Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. desj Þú ert jafnvel öfgafull/ur á þessum árs- tíma en þar er jákvæður eiginleiki þinn án efa á ferðinni. Þú ert gefandi og fær um að halda fast í rétt þinn til að þókn- ast sjálfinu. Um helgina færðu fréttir sem tengjast þér persónulega, jákvæð- z n Tvíburarnir/2; ,mal-21.jún0 Umhverfi þitt ýtir undir sjálfs- traust þitt og fyllir þig orku. Þér er ráð- lagt að reyna að skynja betur skyldleika þinn við veröld orkunnar þar sem allt á upphaf sitt ef þú ert fædd/-ur undir stjörnu tvíbura. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú virðist eiga auðveldara með að sýna vinskap en ástaratlot miðað við stjörnu steingeitar. Þú ert vissulega fær um að vernda ástvini þína en þrátt fyrir dugnað og sjálstraust þráir þú mest fullkomna sameiningu í sam- böndum þínum. Þú sækist jafnvel eftir veraldlegum gæðum um þessar mundir en ættir umfram allt að halda fast í kímnigáfu þína. SPÁMAÐUR.IS Prófastur jarðar konu sína Prestasagan Séra Pétur Pétursson (1808- 1891) prófastur á Staðastað (og síð- ar biskup) átti konu þá er Anna Sig- ríður Aradóttir hét. Unnust þau ákaflega og eftir að séra Pétur tók að efnast sparaði hann ekki við hana hvern þann munað sem kost- ur var á. Bar hún til dæmis gull- hringa fagra. Er hún veiktist skyndilega vakti hann yfir hverja nótt en kom fyrir ekki og hún andaðist 1839. „Utan um hana var smíðuð vandað- asta kista," skrifaði Oscar Clausen, „og svo lét prófastur sauma svartan silki- kjól, sem líkið var fært í ásamt dýr- um höfuðbún- aði. Svo var hún skreytt eyrnahring- um og guli- hringarnir dregnir aft- ur á fingur hennar. í kistuna voru látnar tvær sængur og koddar af hreinsuðum æðardún, önnur sængin látin undir en hin yfir“. Utan um gröfina var svo smíðað vandað grindverk úr rauðviði og haldin vegleg erfi- drykkja. Daði hinn fróði sagði um útför piófastsmaddömunnar að Anna Sigríður hefði verið jarðsett „með dæmafárri viðhöfn og óþarfri". Óvenjuleg verðlaun í boðl Veitt eru verðlaun fyrir rétta lausn krossgátunnar. Bók- stafirnir í reitunum mynda nafn á kvæði eftir Örn Arnarson. Sendið lausnina ásamt nafni og heimilisfangi í umslagi merktu: DV, krossgátan Skaftahlíð 24 105 Reykjavík Lausnarorð síðustu krossgátu var Hvítserkur. Vinningshafinn heitirAð- albjörg Garðarsdóttir, Álfaskeiði 86 í Hafnarfírði. Verðlaunin erurafknú- inn salt- og piparstaukur. Dregið verður úr rétt■ um lausnum og fær hepplnn þátttakandi þessa brauörist semfæst hjáPfaff, Borgarljós- umogkost- ar5.380 krónur. Lausnin verður að berast fyrir fimmtudaginn 9. sept.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.