Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Side 63

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.2004, Side 63
DV Síðast en ekki síst LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2004 63 Síminn keypti i gær fjórðungshlut í Skjá einum og tók yfir félagið sem fer með sýningarréttinn á enska boltanum. Siminn sér þar með um allt dreifikerfi Skjásins sem verður eingöngu efnisveita. Síminn gefur afar takmarkaðar upplýsingar um viðskiptin. Skjár einn keyptun í fann Landssimans Síminn keypti í gær einkahlutafélagið Fjömi og eignast þannig 25% hlut í Skjá einum. Ríkisfyrirtækið Síminn verður þar með stærsti hluthafinn í sjónvarpsstöð. Jafnframt eignaðist Síminn félagið íslenskt sjónvarp sem var stofnað í síðustu viku. Það félag var stofnað utan um sýningarréttinn á enska boltanum sem Skjár einn eyddi miklum peningum í að tryggja sér frá Sýn. Miklar breytingar hafa verið á hluthafahópi Skjás eins því í upp- lýsingum úr fjölmiðlaskýrslu ríkis- stjórnarinnar var félagið Fjörnir einungis með 5,51 prósent. Fjörnir var í eigu Gunnars Jóhanns Birgis- sonar stjórnarformanns Skjás eins og fleiri. Magnús Ragnarsson fram- kvæmdastjóri Skjás eins segir að ekki verði gefið upp hversu mikið Síminn hafi greitt fyrir hlutina. „Það er ekki okkar hagur að upplýsa það,“ segirMagnús. Þetta er fullkomlega heimilt samkvæmt gildandi lögum og þó að einn hluthafahóp- ur ákveði að selja öðr- um eignarhaldsfélag sitt, þá er það ekki ákvörðun sem er tek- Upplýsingafulltrúi upplýsir ekkert Eva Magnús- dóttir upplýs- ingafull- trúi Sím- ans hafði samband við DV ■’aö beiðni Brynjólfs Bjarnasonar forstjóra. Hún sagði mg- unni að Sím- mn taki k þátt Brynjólfur Bjamason Rikis- fyrirtæki hans komið I hörku- samkeppni á fjölmiðlamarkaði in afmér en ég nýt af- leiðinganna. Símann ekki gefa neinar upplýsing- ar umfram það sem fram kemur í fréttatilkynningu frá félaginu. Þegar hún er spurð um það sem er óljóst í fréttatilkynningunni, segist hún ekki upplýsa um neitt umfram það sem þar stendur. Til að mynda vill Síminn ekki upplýsa í hvaða félagi Síminn hafi verið að fjárfesta, hversu stóran hlut Síminn sé að kaupa, né hvað það þýði sem stendur í fréttatilkynn- Gunnar Jóhann Birgisson Seldi Símanum félag sitt Fjörni en er ekki að fara út úr rekstri Skjás eins. í kaupum á félagi sem eigi 100% í „enska boltanum". Magnús Ragnarsson leysti úr flækjunni þegar hann upp- lýsti að Síminn væri núna 100% eigandi félagsins fs- lenskt sjónvarp sem ætti sýningarréttinn að enska boltanum. Hann sagði DV líka frá því að félagið sem Síminn hefði keypt héti Fjörnir. „Lög- tæknilega breytist hluthafaskrá Skjásins ekkert," segir Magnús. Hann segir ótímabært að segja hvort breyt- ingar verði á stjórn Skjás eins og viðskiptin séu ekki end- anlega frá- gengin. Magnús segir í ljósi umræðunn- ar um íjölmiðlafrumvarpið að hann stjórni því ekki hvað hluthafarnir geri í sínum málum. „Þetta er full- komlega heimilt samkvæmt gild- andi lögum og þó að einn hluthafa- hópur ákveði að selja öðrum eign- arhaldsfélag sitt, þá er það ekki ákvörðun sem er tekin af mér en ég nýt afleiðinganna," segir hann. Sameiginleg framtíðaráform Síminn og Skjár einn hafa áform um að gera tilraun með að dreifa stafrænu sjónvarpi gegnum ADSL. Það kerfi nær til 92% þjóðarinnar. Með þessu verður Skjár einn efnis- veita en Síminn sér algjörlega um dreifinguna. „Þetta sýnir að Síminn hefur trú á þeim áformum sem við höfum hér til næstu fimm ára, inn í framtíðina. Þetta gerir okkur kleift að vera með í þeirri byltingu sem er að verða í staf- rænu sjónvarpi sem við hefðum ekki haft bolmagn til að standa undir einir,“ segir Magnús. kgb@dv.is Magnús Ragnarsson Stað- festir að Slminn eigi núna sýn ingarréttinn á enska boitan- um og fjórðung ISkjá einum. ÓttafeysiíLatabæ „Þetta hefur engin áhrif á fram- tíðarreksturfélagsins," segirÁgúst Freyr Ingason, aðstoðarforstjóri Latabæjar varðandi málsókn Nýsköpunarsjóðs Atvinnulffsins á hendur fyrirtæki Magnúsar Scheving. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudaginn. Nýsköpunarsjóður vill breyta 21 milljón sem þeir lán- uðu Latabæ á sínum tíma í Wutafé í fyrirtækinu sem hefur vaxið gríð- arlega að undanfömu. Það sættir Latibær sig ekki við og segir Ágúst Freyr að þeir muni fara með málið allaleið. Lömb leidd til slátrunar Slátrun á sauðfé er hafin. Bæj- arins besta á ísafirði sagði frá því á heimasíðu blaðsins að bændur í Ámeshreppi á Ströndum hefðu í gær sent fyrstu flutningabflana með samtals um 900 lömb til slátr- unar á Blönduósi. Bændur em byijaðir að smala heimalönd sín en göngur í hreppnum hefjast 10. september. Fleiri stefna deCODE Nú hafa tvær lögfræðiskrifstof- ur bæst við þá þriðju sem til- kynnti hafði um hópmálssókn á hendur deCODE. Stefna á fyrirtækinu og forsvars- mönnum þess fyrir að hafa stuðlað að hækkun hlutabréfaverðs með röngum og villandi upplýsingum. Gengi hlutabréfa deCODE lækkaði nokkuð í gær. Lækkunin nam um 4% þremur stundum fyrir lokun markaðarins. Slflcar dagsveiflur á gengi hlutabréfanna hafa verið algengar að undanfömu. Clinton fékk hjartaáfall íslandsvinur- inn Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandarflqanna, var í gær lagður inn á sjúkrahús í NewYorkvegna verlq'a fyrir brjósti. Sagt er að forset- inn fyrrverandi hafi fengið hjarta- áfall. í ljós komu vandamál með kransæðar Clintons. Á hann að gangast undir hjartaþræðingu á sjúkrahúsinu, jafrivel strax í dag. Clinton var hér á landi í síðustu viku ásamt eiginkonu sinni Hillary. 4ÍWM BAÐSTOFAN Dalvegi 4 • Sími 564 5700 • badstofan.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.