Hugur - 01.01.2008, Síða 35

Hugur - 01.01.2008, Síða 35
Að skilja heimspeking 33 vilji fela í sér heimspekikenningar aUra forvera hans og skýra þær í samræmi við rokvísi kerfisins sem Hegel sjálfhr hannaði. Alquié telur að slík söguspeki ógni íðkun heimspekinnar og komi jafnvel í veg fyrir að við stundum heimspeki. Bestu skilgreiningu á heimspeki hefhr Alquié eftir Malebranche, þegar hann lýsir því yfir í Viðrœðum sínum að hann ætli ekki að leiða okkur til framandi lands, heldur að fræða okkur um að við séum útlendingar í eigin landi. „Ekkert sýnir’ okkur eins vel“ - segir Alquié - „hvers vegna það er svo erfitt að skilja heimspek- mgana. Það er að við viljum ekki láta rugla okkur í ríminu, og ekkert ruglar okkur eins í ríminu og heimspekin, einmitt af því að hún lætur okkur fara frá heiminum að einhverju sem er ekki heimur.““ Og hann bendir á að menn hafi fyrst og fremst áhuga á hlutlægum sannindum sem gera þeim ldeift að hafa áhrif á gang mála í heiminum, þess vegna séu margir svo spenntir fyrir heimspekikerfhm sem virðast gefa okkur hlutlæga mynd af hinum sanna veruleika. Meginniðurstaða hans er sú að heimspekina þurfi sífellt að endurtaka, því hún sé leið mannsandans til að bjarga sér.12 Ef éS skil gagnrýni Alquié á Hegel rétt þá felst hún í því að segja að hann útskýri kenningar heimspekinga á undan honum í ljósi atriða sem séu í sjálfh sér óháð hugsun þeirra, það er tíðaranda, félagslegs umhverfis, stéttar o.s.frv. Hann virðist hér leggja heimspeki Hegels að jöfnu við heimspeki Marx sem vissulega túlkar heimspekikenningar iðulega sem hugmyndafræðilega endurspeglun á stéttabaráttu og þjóðfélagsgerðinni almennt.'J Þetta orkar tvímælis og er raunar miklu fremur í anda Marx en Hegels, en Marx skýrir hugmyndir og hugsunarhátt og þa einkum trúarbrögðin iðulega út frá þjóðfélagsaðstæðum og fydlar líka stundum um heimspekikenningar sem hugmyndafræði sem er ætlað að réttlæta tiltekin valdakerfi. Rökvísin sem Hegel sá í sögunni er á hinn bóginn framrás skynseminnar sjálfrar en heimspekin hefur það verkefni að gera grein fyrir henni á hverÍum tíma og þannig verður hver heimspeki liður í þessari framrás og kallar sjálf á heimspekilega skýringu. Hegel talar þannig um heimspeki sína sem þátttöku í heimspekisögu sem halda mun áfram eftir hans daga, en með öðrum hætti vegna þess að Andinn er sjálfur óendanlegt þroskaferli sem við sem hugsandi ein- staklingar fáum tækifæri til að taka þátt í þessi fáu ár sem okkur er gefið að lifa. Andinn í heimspeki Hegels er einmitt þetta Eina sem allir heimspekingar reyna að hugsa í því skyni að skilja heim reynslunnar, rétt eins Alquié gerir góða grein fyrir. Andinn er ekki heimurinn, hann er aflið sem knýr heiminn til móts við sig, Andinn er tíminn sem talar til okkur í nútíðinni, hlaðinn af röddum fortíðar og’ hlustandi eftir röddum framtíðarinnar. Þetta líkingamál er ef til vill ekki sérlega heppilegt. Hvað sem því líður er ljóst að heimspeki Heg;els hefúr ekki átt sjö dagana sæla eftir að hann að hætti að geta mælt fyrir henni sjálfur árið 1831 og skildi hana eftir sig í formi kerfis sem margir hafa hnfist af en enn fleiri hallmælt af þvíh'kum ákafa að ætla mætti að heiminum n Sama rit, s. 87-88. 12 Aiqme segir ekki frá hverju heimspekin eigi að bjarga mannsandanum, en af því sem hann hefur sagt ma ætla að það sé frá því að glata sér í hlutlægum vísindum og veraldarvafstri. 13 Sja sama rit, s. 39, þar sem Alquié nefnir Hegel og Marx í sömu andrá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.