Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 5

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 5
FRA RITSTJORNINNI Ei glóir æ á grœnum lauki, sú gullna dögg um morgunstund . . . . Svo er því einnig farið með Flóru okkar að hamingjan er henni ekki alltaf jafn hliðholl. Siðasta hefti varð dýrt og enn eykst útgáfukostm- aður liröðum skrefum. Ríkisstyrkur til útgáfu frœðirita virðist eklii liggja á lausu, etida útlit fyrir, að við liöfum verið sviptir þeim litla styrk, sem þaðan hefur komið. Ekki hefur Vísindasjóður heldur feng- izt til að styrkja útgáfuna, þrátt fyrir itrekaðar beiðnir, og finnst oss það þó vera i hans verkahring, og vist. er það, að fræðirit, sem gefin eru út í nágrannalöndum okkar, njóta flest mikilla styrkja úr hlið- stœðum sjóðum. Hins vegar hafa stofnanir á Akureyri enn orðið til að veita ritinu lið. Má þar fyrst og fremst nefna Bókaforlag Odds Björnssonar, sem sér um prentun og útgáfu ritsins, með slikum ágætum, að vakið hefur athygli viða um heim. Viljum vér þar sérstaklega þakka prentsmiðju- stjóranum, Geir S. Björnssyni og yfirmanni teiknistofunnar, Kristjáni Kristjánssyni, sem báðir hafa lagt sig fram við að gera ritið sem bezt úr garði. Þess má geta að Kristján hefur teiknað kápusíðu þá, sem frá upphafi hefur verið búningur Flóru. Hefur ritið jafnan átt góðan hauk í horni, þar sem Kristján er. Forlagið hefur enn lýst sig fúst til að halda útgáfu ritsins áfram, þrátt fyrir nokkra skuldasöfnun af hálfu þess, og þvi er það, að fjórði árgangur þess sér nú dagsins Ijós. Þá hefur Kaupfélag Eyfirðinga i þriðja sinn veitt okkur styrk úr Menningarsjóði sinum. Viljum við færa stjórnarmönnum þess sjóðs sérstakar þakkir fyrir þessi rausnarlegu framlög. Mætti fordæmi Kaup- félagsins vera öðrum verzlunar- og iðnaðarstofnunum bæjarins til eftir- breytni. Þrátt fyrir þessi. framlög, höfum við ekki séð okkur fært að hafa ritið nema tæpar sjö arkir að þessu sinni, eða minna en jafnan áður. Ekki þótti heldur fært að hafa litmynd i heftinu, en til að bæta það upp voru teknar nokkrar svarthvitar myndir i það. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.