Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 25

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Page 25
er mjög liætt við uppblæstri. Um undirgróður í jressum kjörrum má vísa til þess sem sagt hefur verið um undirgróður skógarins í hrauninu. Lítill skógarblettur er austan á Núpnum norðast, nálægt hektara að stærð. Hann virðist í hnignun. A nokkrum stöðum, beggja megin í Núpnum og suður á heiðinni, einkum í lægðum, þar sem snjór skýlir, eru smá birkirunnar, jarðlægir og kyrkingslegir. Kalla menn það skóguiðarbróður, en Jjað virðist vera aðaltegundin (.B. pubescens). Tel ég víst að jaetta séu síðustu leifar fornra skóga, er fyrrum liafa þakið allt jretta svæði. Eltir ágizkun minni ná skógarkjörr þau sem hér hefur verið lýst, samanlagt nálægt 40 ferkílómetrum. 4. Víðikjarr. Víðikjarr er á nokkrum stöðum á svæðinu, og einna fegurst í hólmum í Laxá og Vestmannsvatni. Hólmar í Laxá eru marg- ir, og flestir vaxnir gulvíðikjarri, þroskalegu víða. í varphólmunum á Laxamýri er kjarrið lægra en það verður sunnar. Veldur því sennilega kuldanæðingur frá sjónum, en hans gætir minna er innar kemur. Hæst verður kjarrið um Nes og þar framan við, suður í árgljúfrin, austan við Grenjaðarstað (Brúagljúfur), og nær jiar víða um fn'iggja nretra lræð. Kjarrið í Vestmannsvatnshólmunum er svipað og í Laxárhólmum. Á einstaka stað vex loðviðir innan um gulviðinn, en það er fremur óvíða og lítið á hverjum stað. Einsamall myndar loðviðirinn hvergi kjarr, en lágir hálfjarðlægir runnar eru á víð og dreif í brekkuhöllum, einkum í gilskorningum þar sem raki er. Fylgiplöntur víðisins eru fyrst og fremst hvannir, bæði Angelica silvestris og Archangelica officinalis. Verða Jjær víða mjög stórvaxnar. Yfirleitt eru Laxárhólmar tegundafáir. Gjörði ég lista yfir allar plönt- ur, er ég fann í einum hólma, Ytra Laxárhólma lijá Ytrafjalli, þær voru Jæssar: 1. Angelica silvestris. 2. Anthoxanthum odoratum. 3. Archangelica officinalis. 4. Calamagrostis neglecta. 5. Caltha palustris. 6. Cardantine pratensis. 7. Carex goodenoughii. 8. C. lyngbyei. 9. Contarum palustre. 10. Deschampsia caespitosa. 11. D. flexuosa, 12. Epilobium palustre. 13. Equisetum palustre. 14. Festuca rubra. 15. Fragaria vesca. 16. Galium verum. 17. Geum rivale. 18. Juncus filiformis. 19. Polygonum viviparum. 20. Rumex acetosa. 21. Salix lanata. 22. S. phylicifolia. 23. Taraxacum acromaurum. 24. Viola canina. 25. V. epipsila(í). 26. Veronica scutellata. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.