Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 35

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Síða 35
154. Rhodiola rosea, burnirót. — Brúagljúfur. Víða gróðursett í bæjarveggjum, aðflutt úr ýmsum stöðum. SAXIFRAGACEAE. 155. Saxifraga caespitosa, þúfusteinbrjótur. — Alg. á melum og á grjóti, neðan frá dalbotni og upp i efstu hæðir. 156. S. hypnoides, mosasteinbrjótur. — Alg. í hrauninu í gjám og gjótum, og víða annars- staðar. 157. S. cemua, laukasteinbrjótur. — Brúahraun, á einum stað, fá eintök. 158. S. oppositifolia. vetrarblóm. — Víða í hrauninu, á melarindum og klettum. 159. S. nivalis, snæsteinbrjótur. — Mikið í hrauninu. Undarlega nægjusamur með jarðveg. Vex sumsstaðar í þverhníptum, sléttum klettum, þar sem enginn jarðvegur er sjáan- legur. 160. S. stellaris, stjörnusteinbrjótur. — Alg. við læki og í raklcndi. 161. Pamassia palustris, mýrasóley. — I allskonar jarðvegi í mýrlendi og valllendi, melum og brunahrauni. ROSACEAE. 162. Geum rivale, fjalldalafífill. — Óvíða í hrauninu. Víða í hlíðarlautum og innan uni runna. 163. Fragaria vesca, jarðarberjalyng. — Laxhólmi, Hólkotsey í Vestmannsvatni. í birkikjarri hjá Húsabakka. 164. Potentilla crantzii, gullmura. — Víða í graslendi og hraungjótum. 165. P. anserina, silfurmura. — Mikið á Laxárbökkum og norðantil í brauninu þar sem sandfoks gætir. 166. Comarum palustre, engjarós. — Alg. í mýrum. 167. Sibbaldia procumbens, fjallasmári. — Víða í hrauninu og upp um heiði en hvergi mikið. 168. Alchemilla alpina, ljónslappi. — Mjög viða í þurrum og hrjóstrugum jarðvegi. Þroska- legust í klettahillum efst í Skrattafelli. 169. A. vcstita, maríustakkur. — Víða, einkum mcðfram Laxá. 170. Rubus saxatilis, hrútaberjalyng. — Mjög víða, einkum innan um skógarkjarr og hrís. 171. Dryas octopetala, rjúpnalauf. — Mjög alg., en hvergi svo mikið að það sé aðalplantan. POMACEAE. 172. Sorbus aucuparia, reyniviður. — Hér og þar innan um birki í hrauninu. Stærsta hrísl- an 2,5 m á hæð og um 7 sm í þvermál. Einn runni í hólma í Brúagljúfrum. PAPILIONACEAE. 173. Vicia cracca, umfeðmingur. — Vað, örfá vesældarleg eintök í harðvellisskinn skammt frá túninu og einnig í túninu á litlum bletti. 174. Trifolium repens, hvítsmári. — Víða í túnum og þurru valllendi. Mikið á Laxárbökk- um, víða og í hólmum. OENOTHERACEAE. 175. Chamaeonerion latifolium, eyrarrós. — Eyrar og hólmar í Skjálfandafljóti, hjá Vaði. 176. Ch. angustifolium, sigurskúfur. — Hólmi í Laxá hjá Laxamýri, í hraunsprungu. 177. Epilobium palustre, mýradúnurt. — Víða í raklendi. 178. E. alsinifolium, lindadúnurt. — Alg. við læki og dý. 179. E. lactiflorum, ljósadúnurt. — Víða mikið í hrauninu, í gjám og sprungum. HALORAGACEAE. 180. Myriopliyllum altemifloruin, tjarnamari. — Mjög alg., hvarvetna í vötnum, tjörnum og lygnum lækjum. Ófundinn vestan Fljótsheiðar, sunnan Húsabakka. 3 TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓríl 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.