Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 59

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 59
gæf í undanfarandi hverfi. Bugðupunt (Deschampsia flexuosa) vantar algerlega en mosalyngs (Cassiope hypnoides) gætir minna en í 57, hins- vegar er þursaskegg (K. myosuroides) föst tegund hér. Annars eru flest- ar sömu tegundirnar í báðum gróðurhverfunum, enda eru þau ná- skyld. Hlutföll tegundaflokka og lífmynda eru svipuð. Þó eru A%, Ch% og H% nokkru lægri, en G% hinsvegar verulega hærra, enda nær það hér hámarki í krækilyngssveitinni. Hverfið er á þurrum, snjóléttum og vindblásnum móabörðum, mun það ylirleitt vaxa á opnari og skjólminni stöðum en undanfar- andi hverfi. Um einstaka bletti skal fram tekið: Blettur XXIII. 8, Fitjaskógar á Gnúpverjaafrétti um 350 m h., er á hjalla, þar sem er óvanalega raklent, eftir því sem gerist um þetta hverfi. Bláberjalyngið (V. uliginosum) er stórvaxnara þarna en á hin- um blettunum, og er algerlega ríkjandi í gróðursvip, því að krumma- lyngið (E. hermafroditum), verður þar einskonar undirgróður þess líkt og í aðalbláberjasveitinni. Yfirborðið er dálítið þýft, og vex krummalyngið meira í þúfunum, en þar er einnig nokkur mosi (Rhacomitrium), enda liggur bletturinn að mosaþembu framan í hjallanum. Blettir XXIV. 4—5, 8—9 eru allir í víðáttumiklu heiðarsvæði á Tjarnheiði á Kili um 450 m háu. Landið er smáöldótt, og kemur hverfið skýrast fram á öldunum, en sums staðar í lægðum verða gras- leitar plöntur meira áberandi, annars er sama gróðurlagið tiltölulega einleitt um allt svæðið. Yfirborðið er víðast smáþýft. Krummalyng (E. hermafroditum) og bláberjalyng (V. uliginosum) eru alls staðar drottnandi, en sums staðar í lægðunum verður fjalldrapi (B. nana) svo mikill að nálgast hverfi 59. Mosi (Rhacomitrium) er víða í þúfum, svo að nálgast mosaþembu, smárof eru einnig víða í þúfunum. Fjallagrös (Cetraria) eru sums staðar svo um munar. Utan að heiðaflákum þess- um liggja víðáttumiklir, blásnir melar, og svæðið allt girt háum rof- börðum. Uppblástursgeirar teygja sig víða inn í gróðurlendið. Jarð- vegur víða sendinn, en mest þó á börðunum næst melunum. Þar sem sandurinn er mestur verður loðvíðir (Salix lanata) oft mjög áberandi sbr. blett XXIII. 4, sem er úr aðalsandbeltinu. Þar hverfur mosi með öllu úr svarðlaginu. Þursaskegg verður þar oft áberandi, og sums stað- ar á slíkum stöðum, kemur hreint þursaskeggs-hverfi fram á yztu rof- börðunum. Eftirtektarvert er svæðið, senr blettur XXIV. 6 er úr. Það er austan Svartár á Kili og liggur nokkru hærra en hinir blettirnir. Gróðursvæðið er fléttað sarnan af krækilyngssveitinni í lægðum, en víði-hverfi (Salix), blettur XXV. 10 þar sem hærra ber á og sendnara TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 57
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.