Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 69

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 69
64. Gráviði-stinnustarar hverfi (S. glauca-Carex Bigelowii soc.) (Tab. XXIII. A—B 3-4, XXV. A-B 1-3, XX. A-B 9-10). Athuganirnar eru af þremur rannsóknarsvæðum og eru allar gerðar allhátt yfir sjó. Hverfi þetta er hvarvetna útbreitt um hálendið á hin- um rakari svæðum víðiheiðarinnar, og þegar efri mörk víðiheiðarinn- ar nálgast, er þetta hverfi tvímælalaust útbreiddast allra hverfa henn- ar, þar sem nægur er raki. Beztum þroska nær hverfið í grennd við ár og vötn og á rimum og jöðrum við flóa og mýrar. Háplöntugróðurinn er aldrei samfelldur, og mosar því oft mjög áberandi, nálgast þetta hverfi í því efni 67. hverfi, sem er því að ýmsu leyti mjög skylt. Grá- víðir (S. glauca) drottnar, en stinnastör (C. Bigelowii) er þéttvaxin, svo að hennar gætir verulega í fleti. Aðrar helztu tegundir eru: Kornsúra (P. viviparum), túnvingull (F. rithra), beitieski (E. variegatum), kló- elfting (E. arvense), grasvíðir (S. herbacea) og hálmgresi (C. neglecta). Frá hverfi þessu er nær ætíð lítið bil yfir til votlendishverfanna, og mætti jafnvel stundum telja hverfið til jaðars. Hverfið er tegundafátt. A-tegundirnar um 70%, en lífmyndirnar þrjár Ch, H og G álíka að magni. Ch þó einna hæst um 30%. Einstakir blettir: Blettir XXIII. 3—4 Nauthagi í um 600 m. á kvíslabökkum milli jökulkvísla og mýrafláka. Allt gróðurlendi á þessum stað er skapað á grónum framburði jökla og vatna. Hin þurru víðiheiðarsvæði liggja ekki nema fáeinum sm hærra en mýrarnar, en þorna betur en þær, af því að kvíslarnar taka við vatninu úr næsta nágrenni sínu. Grávíðir- inn (5- glauca) myndar hér býsna samfelldar græður, en mosi er þó mikill, einkum þar sem smálautir eru, en annars er yfirborðið að mestu slétt. Stinnastör (C. Bigelowii) þekur álíka mikið grávíðirinn, en næst henni gengur hálmgresi (C. neglecta). Sumar mýrategundirnar teygja S1g upp í víðihverfið, t. d. bleikstinnungur (Carex Lyngbyei X C. Bigelowii) og engjarós (Comarum palustris), en báðar gróðursveitirn- ar vaxa hér á sama grundvelli. Hér kemur greinilega fram þróunar- röð gróðurhverfa: Hrafnafífu hverfi (Eriophorum Scheuchzeri soc.) —> Gulstarar hverfi (Carex Lyngbyei soc.) —> grávíðihverfi (S. glauca soc.). Blettur XXV. 1 við Svartá á Kili um 450 m h. Þarna er allþurrt en rótin sendin af ársandi, sem skolast þar upp í vatnavöxtum, svo að hér er um einskonar flæðiland (Verlandung) að ræða. Einkennisteg- unclirnar tvær bera ekki eins af hér og venjulegast er. Gróður er ósam- felldur en mosi lítill. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.