Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 78

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 78
eru oft þannig, að næst rofbakkanum er landið hæst og verður þannig ofurlítill halli inn að sjálfu heiðarsvæðinu. í þessum halla nær viði- hverfið fyllstum þroska. Hæðin er vafalaust til komin á þann hátt, að þar berst meginsandfokið inn á gróna landið, en þær tegundir einar fá haldið velli þar, án þess að kafna í sandinum, sem geta teygt sprota sína upp úr áfoki hvers árs. En bæði loðvíðir (S. lanata) og túnvingull (F. rubra) virðast sérstaklega þolnar í því efni. Jafnaðarlega verður belti þetta fyrir miklum ágangi búfjár. Má oft sjá hversu sauðféð, þeg- ar líða tekur á sumar raðar sér nær eingöngu í þetta gróðurbelti, en kemur naumast í aðliggjandi gróin svæði. Þetta mun stafa af því, að hér er raunar um nýgræðing að ræða allt sumarið, því að stöðugt eru nýir og nýir sprotar að skjóta upp kollinum úr sanddreifunum. Það er hinsvegar ljóst, að slík beit veikir viðnám gróðursins og flýtir fyrir uppblæstrinum. Þá er hverfi þetta útbreitt á grónum áreyrum, en ekki nær hún verulegum þroska þar fyrr en jarðvegur er orðinn allþykkur og þurr. Á slíkum stöðum er oft nokkurt áfok af sandi, jrótt þeir séu ekki jafnveðurbarðir og börðin, sem fyrr var lýst, né um uppblástur sé að ræða, enda verður gróður þar oftast þroskameiri en á börðunum. Gróðurbreiða þessa hverfis er ætíð samfelld en botngróður er sáralítill vegna sandfoksins. Einstakir blettir: Blettir XXIII. 1—2, Kjálkaver, Gnúpverjaafrétti, hæð um 520 m. á gróðurtorfum nálægt ánni Kisu. Áfok er lítið, enda ber landið nokk- urn svip valllendis. í XXIII. 2 er mikið af grávíði (S. glauca) og í XXIII. 1 nær krummalyng (E. hermafroditum) tíðnitölu 100 og gætir nokkuð í gróðursvip. Mosi (Rhacomitrium) er þar nokkur, en hann er annars sjaldséður í jressu hverfi. Blettur XXIV. 1 við Svartá á Kili í um 450 m h. Blettur þessi er í sambandi við blettina XXV. 5 (grávíði-þursaskeggs hverfi 65) og XXV. 1 (grávíði-stinnustarar hverfi 64). Austan við Svartá eru víða gróður- torfur, sem hallar til vesturs, en þó nokkuð til suðurs. Austan að þeim eru örfoka melar, og liggja há og brött rofbörð að melunum. Jarðveg- ur í gróðurtorfunum er sendinn, og botnlag gróðurs er þar ekkert, eða sáralítið. Sandurinn er mjög fíngerður, ljósleitur foksandur bland- aður líparítösku. Eins og hvarvettna, þar sem svo hagar til, er sendn- ast næst rofunum, en í hallanum niður undir áreyrunum gætir sands- ins minnst, og þar er jarðvegur rakastur. Þarna koma fram þrjú greini- leg gróðurbelti. 18. mynd sýnir afstöðu þeirra innbyrðis og hversu landslagi er háttað í megindráttum. Blettur XXIV. 1 er í efsta belt- inu 1. Þar er loðvíðir yfirgnæfandi bæði í gróðursvip og fleti. Hann 76 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.