Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 91

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 91
staður hennar], hárleggjastör (Carex caþillaris) og klóelfting (E. arv- ense) áberandi. Ef vér athugum töfluna sést, að í mosamoldinni finn- ast tegundir ólíkra gróðurlenda, svo sem mosaheiðar, runnaheiðar, snjódælda, mela og brekkugróðurs, m. ö. o. tegundir, sem ella finnast við furðu ólík skilyrði raka, skjóls og snjóalags. Sennilegt er, að í mosamoldinni sé nær engin samkeppni milli tegundanna, svo að hver sú tegund, sem á annað borð getur sætt sig við þau kjör, sem hún liefir að bjóða, festi þar rætur, þótt hin sama tegund nái ekki fótfestu í gróðurhverfum, þar sem gróðurinn verður þéttari og samkeppnin milli tegundanna harðari. Af þessu leiðir að gróðurfélag þetta er teg- undamargt. A% er mun lægra en í grasvíði sveitinni yfirleitt, og sömu- leiðis Ch%. Hinsvegar er H% hátt, og Th gætir ofurlítið. Að vísu er þar aðeins um eina tegund, augnfróna (E. frigida) að ræða. Einstakir blettir. Blettur XXXL 5, Öxnadalur, Bárðdælaafrétti, hæð um 600 m, sýnir dæmigerðastan mosamoldargróður þeirra athugana, sem hér eru fyrir hendi. Blettir XXXI. 6-7, Hilludalir, Bárðdælaafrétti, hæð um 550 m. Gróður er þar mjög smávaxinn og ósamfelldur, jarðvegur mjög þunn- ur og landinu hallar gegn norðri. í 6 var landið með rakara móti. Blettur XXX. 8, Álftatjarnarflæða, Bárðdælaafrétti, hæð um 500 m. Staðhættir eru þarna ögn frábrugðnir því, sem venjulegast er um mosamold. Þetta er gamalt uppblásturssvæði, en jarðrakinn hefir ver- ið of mikill, til þess að landið yrði örfoka, svo að neðsta jarðvegslagið úefir haldizt að mestu. Síðan hefir moldin bundizt af mosum og hálf- mosum. Háplönturnar eru mjög strjálar, túnvingull (F. rubra) og kló- elfting (£. m~uense) eru þær tegundir, sem mest gætir. Einstaka mjög kræklóttar grávíðihríslur (S. glauca) eru þar á víð og dreif. Svo er að sjá, sem land þetta sé á breytingaskeiði, og kunni að breytast í grá- víðiheiði, ef það nær að þorna og jarðvegur að þykkna. Mosamoldir, líkar þessari athugaði ég á fleiri stöðum á Bárðdælaafrétt, t. d. í Ytri múla og við Illagil, hvorttveggja í um 600 m hæð. í Ytra múla voru túnvingull (F. rubra) og skriðlíngresi (Agrostis stolonifera) aðaltegund- irnar. Við Illagil hagaði svo til, að þar hafði landið blásið upp, en við uppsprettur og læki hafði neðsta moldarlagið haldizt kyrrt. Aðal tegundir þar: túnvingull (F. rubra) og klóelfting (£. arvense), næst þeinr gekk skriðlíngresi (A. stolonifera). Ennfremur voru þar þessar tegundir: músareyra (C. alpinum), skeggsandi (Arenaria norvegica), fjallasveifgras (Poa alþina), túnsúra (Rumex acetosa), mýrasóley (Par- iiussia palustris) og hvítmaðra (Galium pumilum). TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.