Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 42

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 42
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 201342 viÐbrögÐ leiKsKólaKennara viÐ hl Jóm-2 Mynd 5. Lestrarkennsla nemenda í 1. bekk sem sýndu slaka eða mjög slaka færni á skimunarprófinu HLJÓM-2 Lestrarkennsla nemenda í áhættuhópi 45% 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% Hitta sérkennara Stuðningur Allir fá mál- og Sama námskrá og regluega umsjónarkennara hljóðkerfisæfingar aðrir í bekknum 35% 6% 41% 18% Meirihluti umsjónarkennara (59%) merkti við að þeir hefðu niðurstöður úr HLJÓM-2 í huga við lestrarkennslu eða til að byggja upp betri lestrarkennslu en 41% kennara sýndi hlutleysi varðandi þessi tengsl. UMrÆÐa Rannsóknin varpar ljósi á það hvernig niðurstöður HLJÓM-2 eru notaðar í leik- og grunnskólunum en vekur jafnframt upp spurningar og vangaveltur um það sem mætti betur fara. Í samræmi við niðurstöður fyrri rannsókna ríkti almenn ánægja með HLJÓM-2 meðal leikskólakennaranna sem flestir töldu að það nýttist vel eða mjög vel. Þeir sögðust enn fremur vinna sérstaklega með börn sem greinst hefðu í áhættu- hópi eftir fyrirlögn prófsins. Aðeins fleiri leikskólakennarar sögðust leggja áherslu á almenna málörvun en þeir sem sögðust leggja áherslu á sértæk verkefni til að þjálfa hljóðkerfisvitund. Margt bendir til að miðlun upplýsinga til foreldra þyrfti að vera í fastari skorðum þó að foreldrar barna sem greindust í áhættuhópi segðust hafa fengið góðar upplýsingar og ráðgjöf. Það sama gildir um samvinnu milli skólastiga. Upp- lýsingar um það hvaða börn hefðu greinst í áhættu með lestrarerfiðleika bárust til grunnskólans en hins vegar fékk meirihluti þeirra sömu lestrarkennslu og önnur börn í bekknum. Takmörkuðum upplýsingum var miðlað milli skólastiga um það sem fólst í íhlutun leikskólans. Hér á eftir verður rætt um leikskólann, foreldra og snemmtæka íhlutun, samvinnu skólastiga og grunnskólann. Leikskólinn og HLJÓM-2 Samkvæmt lögum um leikskóla er eitt meginmarkmið leikskólans að veita skipu- lega málörvun og stuðla að eðlilegri færni í íslensku (Lög um leikskóla nr. 90/2008). Í reglugerð um sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla er kveðið á um að standa skuli að forvarnarstarfi í leikskólum, gera snemmtækt mat á stöðu nemenda og leggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.