Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 118

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 118
aðgengi heyrnarskertra og unglinga og foreldra af erlendum uppruna hefur myndin verið textuð á íslensku og sex öðrum tungumálum. Strax má sjá þess merki víða í samfélaginu að umræðan er að opnast og skilningur á afleiðingum klámvæðingarinnar er að aukast meðal almennings. Áhrifa kláms gætir víða í dægurmenningunni sem hefur gríðarleg áhrif á sjálfsmynd þeirrar kynslóðar sem er að alast upp í samfélaginu. Ætlum við að ná raunverulegu jafnrétti í íslensku samfélagi verðum við að skilja og ræða þau áhrif sem markaðsvæddur klámiðnaður- inn hefur á ungt fólk og sjálfsmynd þess. Fáðu_já hefur opnað og mun opna augu og auka skilning og er frábært verkfæri fyrir kennara og foreldra til hefja umræðu um kynlíf við unglinga. Hafið bestu þakkir fyrir vel heppnað framlag, Brynhildur, Páll Óskar og Þórdís Elva. HEiMilDir Dines, G. (2010). Pornland: How porn has hijacked our sexuality. Boston: Beacon Press. Häggström-Nordin, E., Sandberg, J., Hanson U. og Tydén, T. (2006). ’It‘s everywhere!’ Young Swedish people‘s thoughts and reflections about pornography. Scandinavian Journal of Caring Sciences, 20(4), 386–393. Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Jón Sigfússon, Álfgeir Logi Kristjánsson, Hrefna Páls- dóttir og Inga Dóra Sigfúsdóttir. (2010). The Nordic Youth Research 2010: A compara- tive research among 16 to 19 year old students in the Åland Islands, Denmark, the Faroe Islands, Finland, Greenland, Iceland, Norway and Sweden. Reykjavík: Rannsóknir og greining. Sótt 4. apríl 2013 af http://www.menntamalaraduneyti.is/nyrit/nr/5734 Russell, D. E. H. (ritstjóri). (1993). Making violence sexy: Feminist views on pornography. New York: Teachers College Press. Sigrún Sveinbjörnsdóttir, Þóroddur Bjarnason, Ársæll Már Arnarsson og Andrea Hjálmsdóttir. (2010). Lífsánægja samkynhneigðra unglinga í 10. bekk. Sálfræðiritið, 15, 23–36. UM HÖfUnDana Andrea Hjálmsdóttir (andrea@unak.is) er lektor í félagsfræði við Háskólann á Akur- eyri. Hún lauk meistaraprófi í félagsfræði í University of British Columbia árið 2009. Andrea hefur stundað rannsóknir á viðhorfum unglinga til jafnréttismála auk ýmissa rannsókna á högum unglinga og stöðu kynjanna í íslensku samfélagi. Hildur Friðriksdóttir (hildurfri@gmail.com) er BA-nemi í nútímafræði við Háskólann á Akureyri. Hildur vinnur nú að BA-ritgerð um áhrif klámvæðingar á kynfærarakstur kvenna. fáÐU_ Já: stUttmynd Um mörKin mill i ofbeldis og KynlÍfs Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.