Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 96

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Blaðsíða 96
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 201396 sKöpUn Krefst hUgreKKis dagsins ljós. Víða um heim hefur sams konar uppstokkun átt sér stað. Menntunar- stig Vesturlanda er að hækka og ótal rannsóknir hafa verið gerðar á menntakerfum víða um heim. Við teljum að ef vel er að staðið geti nýjar námskrár og ný lög fyrir öll skólastig hér á landi falið í sér mikilvægt tækifæri til þess að færa íslenskt skólakerfi í betra horf. Skiptar skoðanir eru um hina nýju menntastefnu, sumir sjá tækifærin, eins og t.d. birtist í grein Hafþórs Guðjónssonar (2012), en aðrir sjá ógnanir og vara við of mikilli markmiðssetningu í skólakerfinu eins og kemur glögglega fram í grein Atla Harðarsonar (2012). Skólaþróun má líkja við ferlið sem á sér stað við listsköpun og nám. Líta má á hana sem hringferli sem felst í endurtekinni rannsókn á skólastarfi, hugmyndavinnu, til- raunum, ígrundun og framkvæmd. Ferlið vefst þannig um sjálft sig eins og spírall og þarf sífellt að vera í gangi ef skólinn á að vera síkvikur. Þróun og útfærsla á skapandi skólastarfi hlýtur að vera stöðugt í gangi. Ný menntastefna og grunnþættirnir eru tækifæri sem við eigum að grípa og heftið Sköpun getur verið byrjun á ferli sem von- andi tekur engan enda vegna þess að í ígrundun um sköpun felst sköpun, enda erum við sammála höfundum þess í stórum dráttum. Það þarf hugrekki, kraft, framsýni og bjartsýni til að auka sköpun í skólum. HEiMilDir Atli Harðarson. (2012). Ný aðalnámskrá framhaldsskóla og gömul námskrárfræði. Uppeldi og menntun, 21(2), 71–89. Björn Þorsteinsson. (2011, 9. nóvember). Maurice Merleau-Ponty. [Viðtal eftir Inga Björn Guðnason]. RÚV, Víðsjá. Efland, A. D. (2002). Art and cognition: Integrating the visual arts in the curriculum. New York: Teachers College Press. Eisner, E. W. (1998). The enlightened eye: Qualitative inquiry and the enhancement of educa- tional practice. Upper Saddle River: Prentice Hall. Eisner, E. W. (2002). The arts and the creation of mind. New Haven: Yale University Press. Hafþór Guðjónsson. (2012). Kennaramenntun og skólastarf í ljósi ólíkra viðhorfa til náms. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun. Sótt 10. mars, 2013 af http://netla. hi.is/greinar/2012/ryn/016.pdf Hetland L., Winner, E., Veenema, S. og Sheridan, K. M. (2007). Studio thinking: The real benefits of visual arts education. New York: Teachers College Press. Lindström, L. (2006). Creativity: What is it? Can you assess it? Can it be taught? Inter- national Journal of Art & Design Education, 25(1), 53–66. Rósa Kristín Júlíusdóttir. (2012). Hugarhættir vinnustofunnar. Uppeldi og menntun, 21(1) 141–146. Þorvaldur Þorsteinsson. (2008, 5. apríl). Tækifærið manneskjan. [Viðtal eftir Jón B. K. Ransú]. Lesbók Morgunblaðsins. Sótt 1. mars 2013 af http://www.mbl.is/greinasafn/ grein/1204624/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.