Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 53

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 53
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 53 KRISTÍN bJARNADÓTTIR MENNTAvÍSINDASvIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Reikningsbækur tveggja alda: Markmið, markhópar og gildi Skoðaðar eru sex íslenskar kennslubækur í reikningi sem voru notaðar á Íslandi á árabilinu 1780–1980; markhópar þeirra, markmið og gildismat höfundanna. Allar bækurnar lúta sniði reikningsbóka frá lokum miðalda. Siðaboðskapar Lúthers gætir í sumum bókanna en einnig áhrifa upplýsingarstefnunnar. Bækurnar voru allar ritaðar af ungum eldhugum á vandaðri íslensku en þeir höfðu að nokkru ólíkar hugmyndir um nám og kennslu. Mark- hópur þeirra var aðallega ungt fólk í sjálfsnámi og markmiðið var að lyfta menntunar- stigi Íslendinga með því að kenna undirstöðuatriði reiknings og ráðdeild í meðferð fjár- muna. Baksvið bókanna er gamla bændaþjóðfélagið fremur en vaxandi bæjasamfélag. Efnisorð: Reikningur, reikningsbækur, gömul gildi, bændaþjóðfélag, sjálfsnám inngangUr Meðal þess sem leynist í menningararfi Íslendinga eru kennslubækur í reikningi. Þær láta fæstar mikið yfir sér og hafa lítt verið rannsakaðar. Þegar nánar er að gætt má sjá að vel er til þeirra vandað. Þær kynna hið nýjasta á sviðinu utan úr heimi og eru rit- aðar á vönduðu máli. Kennslubækur í stærðfræði eru því forvitnileg grein menningar- sögunnar sem verðskuldar athygli. Skoðaðar eru fjórar fyrstu íslensku kennslubæk- urnar í reikningi, sem voru notaðar á Íslandi á árabilinu frá 1780 fram yfir 1911. Tvær 20. aldar kennslubækur, sem hlutu löggildingu árið 1929 til kennslu í skyldunámi, eru teknar með til samanburðar. Uppeldi og menntun 22. árgangur 1. hefti 2013
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.