Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 71

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Page 71
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 71 KristÍn bJarnadóttir Sigurbjörn Á. Gíslason og Ólafur Olavius voru síður bundnir við fastmótaðar aðferð- ir en hinir höfundarnir. Nálganir Ólafs Olaviusar síðla á 18. öld og Sigurbjörns í upp- hafi 20. aldar benda til þess að þeir hafi, beint eða óbeint, orðið fyrir áhrifum af mennta- kenningum Comeniusar og Pestalozzis. Bækur þeirra viku fyrir öðrum bókum þar sem meiri áhersla var á að kenna aðferðir. Umhugsunarvert er hvort bækur Olavíusar og Sigurbjörns hefðu mótað viðhorf fólks til stærðfræðináms á annan hátt en varð, hefðu þær öðlast meiri útbreiðslu. atHUgasEMDir 1 Prentunin 1967 er ekki nefnd sem sérstök prentun í Gegni og í eintakinu stendur 1965 en ártalið 1967 er handskráð með blýanti í eintak Íslandssafns Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. 2 Reikniritið dregur nafn sitt af Evklíð, stærðfræðingi og kennslubókarhöfundi sem var uppi um 300 f.Kr. HEiMilDir Árni Helgason. (1907–1915). Frásagnir um skólalíf á Íslandi um aldamót 18. og 19. aldar: Skólahættir í Skálholti og í Reykjavíkurskóla hinum forna. Í Safn til sögu Íslands og íslenskra bókmennta að fornu og nýju, IV (bls. 74–88). Kaupmannahöfn: Hið íslenzka bókmenntafélag. Bullynck, M. (2008). The transmission of numeracy: Integrating reckoning in Protes- tant North-German elementary education (1770–1810). Paedagogica Historica, 44(5), 568–585. Clausberg, C. v. (1732). Demonstrative Rechenkunst. Leipzig: Breitkopf. Cohen, P. C. (2003). Numeracy in nineteenth-century America. Í G. M. Stanic og J. Kilpatrick (ritstjórar), A history of school mathematics, (1. bindi, bls. 43–76). Reston: National Council of Teachers of Mathematics. Einar Laxness. (1960). Jón Guðmundsson alþingismaður og ritstjóri: Þættir úr ævisögu. Reykjavík: Ísafoldarprentsmiðja. Eiríkur Briem. (1869). Reikningsbók. Reykjavík: Einar Þórðarson og höfundur. Eiríkur Briem. (1880). Reikningsbók, síðari partur. Reykjavík: Einar Þórðarson og höfundur. Eiríkur Briem. (1905). Reikningsbók, annar partur (4. prentun). Reykjavík: Ísafoldar- prentsmiðja. Elías Bjarnason. (1927). Reikningsbók handa börnum, fyrri hluti. Reykjavík: Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. Elías Bjarnason. (1929). Reikningsbók handa börnum, síðari hluti. Reykjavík: Bókaverslun Guðm. Gamalíelssonar. Elías Bjarnason. (1939). Reikningsbók Elíasar Bjarnasonar, 1. hefti. Reykjavík: Ríkisútgáfa námsbóka.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.