Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Side 101

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Side 101
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 101 KRISTIAN GUTTESEN HÁSKÓLA ÍSLANDS Um lifandi og dauða þekkingu: Kenning um heimspekikennslu Gunnar Skirbekk og Nils Gilje. (1999). Heimspekisaga. Stefán Hjörleifsson þýddi. Reykjavík: Háskólaútgáfan. 758 bls. Ármann Halldórsson og Róbert Jack. (2008). Heimspeki fyrir þig. Reykjavík: Mál og menning. 203 bls. Kristín Hildur Sætran. (2010). Tími heimspekinnar í framhaldsskólanum. Reykjavík: Heimspekistofnun og Háskólaútgáfan. 219 bls. inngangUr Hvað er heimspekikennsla? Á fræðslufundi Félags heimspekikennara þann 30. janúar 2013 var Páll Skúlason prófessor í heimspeki fenginn til að brjóta þessa spurningu til mergjar (Páll Skúlason, í prentun). Þegar hann íhugaði svarið taldi hann að annars vegar þyrfti að greina hvort kennarinn væri að fræða eða kenna. Væri hann að fræða væri hann að fjalla um eitthvað, segja frá, en væri hann að kenna væri hann að leiða nemendur sína í gegnum eigin hugmyndaheim þar sem umræddar kenningar kæmu fyrir líkt og vörður eða leiðarmerki, hugmyndir sem hann hefði sjálfur tekist á við. Hins vegar yrði spyrjandinn að gera upp við sig hvers konar heimspeki hann stæði fyrir, og gerði fyrirlesarinn þar greinarmun á hinum náttúrulega heimspekingi og þeim sem stundum eru kallaðir nútíma sófistar. Í nokkuð einfölduðu máli ástundaði náttúrulegi heimspekingurinn lífsspeki sína af vissum innileika en „sófistinn“ leitað- ist fremur við að sannfæra áheyrendur sína um eitthvað, óháð inntakinu, oft í þeim eina tilgangi að tortryggja eða rífa niður. Í þessum ítardómi er umfjöllun um þrjár bækur, er lúta að heimspekikennslu í framhaldsskólum, fléttuð saman við kenningu um heimspekikennslu sem ég hef verið að móta. Ég þykist ekki vera að gera neitt nýstárlegt því allir kennarar (og kennaranemar) búa að slíkri kenningu og er hún í daglegu tali nefnd starfskenning. Þessi kenning tekur sífelldum breytingum, á hverjum tíma er hún nokkurs konar sneiðmynd af viðhorfi kennarans til kennslu. Uppeldi og menntun 22. árgangur 1. hefti 2013
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.