Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 111

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 111
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 111 Kristian gUttesen til áhugaleysis nemenda á efninu, og má þannig segja að kynni mín af bókunum sem fjallað hefur verið um í þessum ítardómi hafi skerpt á starfskenningunni. Hvað varðar þriðju bókina þá tel ég að Tími heimspekinnar í framhaldsskólanum styðji, eins og tíundað hefur verið hér á þessum síðum, hugmyndir mínar um sjálfstæða, skapandi og gagn- rýna hugsun sem hreyfiafl lifandi og dauðrar þekkingar. Kennarinn er áttaviti sem hjálpar nemandanum að rata um í því auðuga skógríki sem nám er. atHUgasEMD 1 Ég segi frá tilurð þessara hugtaka á öðrum stað (Kristian Guttesen, í prentun) og læt nægja hér að þakka Nönnu Hlín Halldórsdóttur fyrir kveikjuna að þeim. HEiMilDir Anton Már Gylfason, Arnar Sigbjörnsson, Henry Alexander Henrysson, Karl Jóhann Garðarsson og Magnús Ingólfsson. (2012). Skýrsla starfshóps um gerð viðmiðaramma samfélagsgreina í framhaldsskóla. Reykjavík: Mennta- og menningarmálaráðuneytið. Ármann Halldórsson. (2011). Sókratísk samræða. Sótt 12. febrúar 2013 af http:// gagnryninhugsun.hi.is/?p=1115 Eyþór Eðvarðsson. (2003). Tíu einkenni þeirra sem eru skapandi. Sótt 3. febrúar 2013 af http://www.thekkingarmidlun.is/template23244.asp?pageid=4096&newsid=1153 Kristian Guttesen. (í prentun). Hlutverk heimspekinnar – með viðbótar- og eftirmáls- greinar eftir Pál Skúlason. Verður birt á http://gagnryninhugsun.hi.is Mennta- og menningarmálaráðuneytið. (2012). Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011: Almennur hluti (2. útgáfa). Reykjavík: Höfundur. Páll Skúlason. (í prentun). Hvað er heimspekikennsla? Verður birt á http:// heimspekitorg.is UM HÖfUnDinn Kristian Guttesen (kguttesen@hotmail.com) er heimspekingur, kennari og skáld. Hann lauk BS-prófi í hugbúnaðarverkfræði frá Glamorgan-háskólanum í Wales árið 1999, BA-prófi í heimspeki og ritlist frá Háskóla Íslands árið 2006 og viðbótardiplómu í kennslufræði framhaldsskóla frá sama skóla árið 2012. Hann stundar nú meistaranám í heimspeki og ritlist, einnig við Háskóla Íslands. Einnig er hann formaður Félags heimspekikennara. Kristian hefur gefið út sjö ljóðabækur, eitt ljóðasafn og eina þýð- ingu. Meðal faglegra viðfangsefna hans er heimspekikennsla.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.