Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 121

Uppeldi og menntun - 01.01.2013, Síða 121
Uppeldi og menntUn/icelandic JoUrnal of edUcation 22(1) 2013 121 h a fs t e i n n K a r l s so n veginn og setur fram tillögur um umbætur, þróunarstarf og frekari rannsóknir. Hér er höfðað til löggjafans og skólayfirvalda en ekki síst skólanna sjálfra. Uppbygging bókarinnar er einstaklega góð. Kaflafyrirsagnir eru skýrar og lýsandi og flýta mjög fyrir leit að ákveðnum þáttum. Í kaflanum um baksvið rannsóknarinnar eru ályktanir höfundar dregnar skýrt fram að lokinni umfjöllun um einstök atriði. Hið sama gildir um meginniðurstöður þeirra kafla sem lýsa árunum sem til umfjöllunar eru hverju fyrir sig. Bókin er vel skrifuð og á góðu og fjölbreyttu máli sem gerir hana þægilega aflestrar. Textar í römmum draga fram áhugaverðar myndir úr skólastarf- inu og einnig viðhorf nokkurra kennara og nemenda sem tóku þátt í rannsókninni. Nokkrar töflur eru í bókinni og eru þær skýrar og einfaldar. Frágangur er allur til fyrirmyndar. Þessi bók hefur mikið gildi sem fræðirit um skólamál og ekki síður sem handbók fyrir kennara, skólastjórnendur og alla þá sem vinna að skólamálum. Rannsóknir á starfsháttum í íslenskum skólum eru af skornum skammti. Það þarf mikinn tíma og þolinmæði til að vinna slíkar rannsóknir enda krefjast þær þess að rannsakendur sitji í kennslustundum og fylgist með því sem þar er verið að fást við. Til þess að fá góða mynd þarf að verja í þetta ærnum tíma. Þó svo að viðfangsefni bókarinnar eigi við um skil skólastiga og þá fjóra árganga sem þar mætast er skírskotun hennar miklu víð- tækari. Hún gagnast öllum kennurum á skólastigunum þremur. Því er oft haldið fram að kennarar og skólastjórnendur nýti sér ekki rannsóknir á skólastarfi til að þróa og bæta starf sitt. Það má til sanns vegar færa en bók Gerðar getur svo sannarlega nýst til að bæta þar úr. Gerður G. Óskarsdóttir er í hópi framsæknasta skólafólks á Íslandi. Hún hefur verið í fararbroddi í skólaþróun um árabil og lagt margt merkilegt til málanna. Þessi bók er enn eitt framlag þessarar merku skólakonu til skólaþróunar á Íslandi. UM HÖfUnDinn Hafsteinn Karlsson (hafsteinn@salaskoli.is) er skólastjóri Salaskóla í Kópavogi. Hann lauk BA-prófi í íslensku árið 1981 og prófi til kennsluréttinda árið 1984 frá Háskóla Íslands. Hann brautskráðist með meistarapróf í stjórnun frá Kennaraháskóla Íslands árið 2007. Fagleg áhugamál Hafsteins beinast einkum að þróun starfshátta og notkun upplýsingatækni í skólastarfi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.