Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 94

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 94
SKAGFIRÐINGABÓK hefði sigið aðeins og vatnið sjatnað, og ég sá nokk uð niður á síður hestsins. Það gerði gæf umuninn að hesturinn var í eðli sínu mjög rólegur. Það var eins og hann reynd i að þjappa eða troða sandinn undir sig, og eftir skamm a stund stóð hann á eyrinni. Líklegt er að nokkrum árum áður hafi þarna verið hylur, síðan smám saman borið sand í en hann ekki náð að þétt­ ast. Ég hef einnig tekið eftir annars konar breytingum á rennsli Vatnanna, breyt ingum sem virðast verða á nokk­ urra áratuga fresti, jafnvel skemmri tíma. Þar sem Vötnin eru breið og hólmalaus er eins og þau hlaði undir sig, ef svo má að orði komast, botninn hækki og þau smá færa sig yfir, þang­ að sem aðalrennslið eða dýpið var, ef til vill 20, 30, jafnvel 40 árum áður. Þó Vötnin séu ekki mjög straum­ hörð hér útfrá, geta þau orðið gruggug og óhrjáleg. Kúnum var jafnan beitt fram á Borgareyju nokkurn hluta sum ars, og þá auðvitað reknar yfir Suðurkvíslina. Æði oft þurftu þær að synda yfir. Oft komu þær sjálfar fram­ an eyju og útfyrir kvísl. Það var eink­ um ef norðan kaldi var og þá smá öldu gangur, að þær voru ragar við að leggja í kvíslina, og þurfti þá að sækj a þær suður fyrir. Það kom líka nokkuð oft fyrir, einkum er leið á sumarið, að sækja þurfti þær alllangt fram á eyju. Ég man að einhverju sinni þurfti ég að ná í kýrnar suður fyrir kvísl. Ég fór á nokkuð stórum pramma sem hér var, minni pramminn ekki við hendina. Mér gekk hálf illa að róa til baka, enda pramminn þungur í róðri, nokkur norð angustur var og töluverður öldu­ gangur. Auk þess hafði vaxið nokkuð í kvíslinni er leið á daginn, en það gerð­ ist sjaldan hér. Ég man ekki eftir því, að í annan tíma hafi ég séð kvísl ina ljótari. Mér liggur við að segja að hún hafi nánast verið þykk af aur og leirleðju. Ég var hreinlega hálf smeyk­ ur að fara yfir. Ef ég man rétt, var þett a daginn eftir skriðuföllin í Norður árdal sumarið 1954. Hér að framan hef ég nefnt ýmis minnis stæð atvik, er gerðust hér á ár­ um áður, og þó einkum þau, er á einn eða annan hátt tengdust glím unni við Hér aðs vötnin. Ég held að þessi saman­ tekt sýni nokkuð vel hvað Vötnin gátu valdið miklu óhagræði, bæði hvað varðaði hin hefðbundnu bústörf, svo og ferðir að og frá bæ. Þó er mest um vert, að aldrei varð slys á fólki. Heimildir Andrés Kristjánsson: Gísli Magnússon í Ey­ hildarholti. Bóndi er bústólpi VI. Ægis­ útgáfan, Reykjavík 1985, bls. 49. Guð­ mundur Jónsson sá um útgáfuna. Indriði Einarsson: Séð og lifað. Endurminn- ingar. Bókaverslun Sigfúsar Eymunds­ sonar, Reykjavík 1936, bls 7 og 8. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vída líns, 9. bindi, Skagafjarðarsýsla. (2. útgáfa), Hið íslenska fræðafélag, Reykjavík 1986. Frumútgáfa: Kaupmannahöfn 1930. Sýslu- og sóknalýsingar Hins íslenska bók- menntafélags 1839–1873, II: Skaga fjarð­ arsýsla. Norðri, Akureyri 1954, bls. 60. Jakob Benediktsson og Pálmi Hannes­ son bjuggu til prentunar. Vilhjálmur Hjálmarsson. Eysteinn í eldlínu stjórnmálanna. Ævisaga. Vaka, Reykja­ vík 1983, bls. 209. Dagbækur og minnisblöð Árna Gíslasonar. Frásagnir og dagbækur frá bræðrum Árna. 94
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.