Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 138

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 138
SKAGFIRÐINGABÓK líkur föður sínum. Hann var fremur ljúfur maður en mikill heim spekingur þegar rætt var við hann. Hann stund­ aði sjómennsku megin hlut a ævi sinn­ ar en seinustu starfsárin var hann hafn sögumaður á Sauðár krók i. Elst barna þeirra Lárusar og Ellenar var Unnur, stór og myndarleg stúlka. Hún var mjög bráðþroska og var sem fullorðin fyrir fermingu. Hún giftist ung Jónasi Björnssyni á Sauðárkróki, og eignaðist með honum dóttur, en það entist ekki lengi. Fluttist hún þá suður með sjó, til Sandgerðis, og gift­ ist Jóni Sveinssyni sjómanni og eignaðist með honum fjögur börn. Hann drukknaði og giftist hún þá Páli Jósteinssyni og áttu þau tvö börn. Ég hitti hana fyrir nokkrum árum. Var hún þá svo breytt að ég þekkti hana ekki. Hún dó 2008. Næst henni í aldursröð er Soffía eða Systa. Hún var jafngömul Hauki bróður. Hún var bráðmyndarleg stúlk a, fluttist vestur í Stykkishólm kornung, giftist manni þaðan (Sæ­ mundi Eylands Sigurbjörnssyni) og átti sjö börn. Þau fluttust þaðan og áttu, að mér skilst, heima á mörgum stöðum. Hún er látin fyrir mörgum árum (1999). Næst var Lára. Hún var jafngömul Ósk ari bróður. Hún mun hafa lært hjúkr un en ég veit ekkert meira um hana. Þá er komið að Runólfi eða Ranna, eins og hann var ætíð kallaður. Hann var alltaf mjög fyrirferðarmikill og uppfinningasamur. Hann byrjaði að reykja 7 eða 8 ára og drekka vín löngu fyrir fermingu. Hann gat verið skemmti legur. Hann var mikið í leikjum með okkur, hafði mjög gaman af að tuskast og fór kornungur að róa með pabba sínum. Hann var mjög óreglusamur og eru margar sögur af honum tengdar því. Hann missti heils una fyrir um 30 árum og hefur verið vistaður á ellideild sjúkrahússins á Sauðárkróki. Ég heimsæki hann þegar ég er á ferðinni fyrir norðan og alltaf þekkir hann mig og er mjög glaður að sjá mig. Yngstur er svo Guðlaugur. Hann var mjög smámæltur sem barn og ung lingur og var honum æðioft strítt með því. Hann fluttist ungur til Reykjavíkur. Mér skilst að hann hafi átt við vanheilsu að stríða. Eftirfarandi saga er sögð af Lárusi Runólfssyni. Hann var í millilanda­ siglingum á stríðsárunum á einum af fossum Eimskipafélagsins. Eitt sinn sem oftar þegar þeir voru staddir í höfn í New York í blíðskaparveðri og 30 stiga hita heyrðu menn hann segja við sjálfan sig: ,,Skyldu þeir róa á Króknum í dag?” Jakob Líndal og fjölskylda Þá nefni ég Jakob Líndal og Sigurlínu Halldórsdóttur. Jakob kom úr Reykja­ vík. Þau Kobbi og Silla voru mjög flink að dansa og var unun að horfa á þau taka sporið. Kobbi var talsvert óreglusamur. Fór þá mikið fyrir hon­ um. Hann var mjög snöggur og liðug­ ur þannig að menn höfðu ekkert í hann að gera í áflogum. Hann rak vörubíl um tíma og m.a. hirti hann rusl frá húsum. Einnig var hann að snatta með bílinn við ýmislegt annað. Sigurlína Halldórsdóttir eða Silla Halldórs eins og hún var kölluð, var dóttir Halldórs Stefánssonar trésmiðs 138
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.