Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 152

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 152
SKAGFIRÐINGABÓK tók hann við vélgæslu í frystihúsi Kaupfélags Skagfirðinga 1928 og var við það starf til 1947. Síðar reisti hann vélaverkstæði við heimili sitt Lindar­ götu 7. Þegar sveitarfélagið þurfti að vinna að vandasömum og tæknilegum framkvæmdum var sjálfsagt að leita til Jóns. Hann var dverghagur smiður og gat leyst úr flestu sem laut að hans fagi. Hann var ráðinn hitaveitustjóri Sauðárkróks þegar framkvæmdir hóf­ ust við lagningu veitunnar. Hann smíðaði bor sem notaður var í mörg ár við að leita að heitu vatni og reyndist mjög vel. Þau Jón og Anna eignuðust fimm börn. Elst þeirra var Sigurlaug eða Lilla Nikk eins og hún var kölluð. Hún var vel gefin og mig minnir að hún hafi tekið stúdentspróf eftir að hún var orðin fullorðin kona. Hún giftist Gunnari Helgasyni bakara, en ég vann með honum í nokkur ár. Hann lærði einnig vélvirkjun og var í tugi ára starfsmaður við sláturhúsið á Sauð­ árkróki. Hann var prýðismaður. Við vorum góðir vinir. Hann lést fyrir nokkrum árum. Lilla er látin fyrir stuttu en hún hafði verið sjúklingur um marga ára skeið. Næstur henni í aldursröð var Friðrik. Hann lærði vélvirkjun hjá föður sínum og vann lengst af við vél­ gæslu í frystihúsi. Hann var rólyndis­ maður og kvæntist skólasystur minni Boddu Garðars (Elínborgu Dröfn Garðarsdóttur). Valgarð er næstur í röðinni. Hann er ári eldri en ég, fór kornungur til Ameríku og hefur átt þar heima síðan. Fjórði er Kjartan, hann er talsvert yngr i en við. Hann fór í langskóla nám til Ameríku og varð verkfræðingur. Hann átti heima í Bandaríkjunum en hafði miklar taugar til Króksins. Yngstur er svo Bjarni. Hann er rafvirk i og á heima í Reykjavík. Jón Andrésson og fjölskylda Fyrir sunnan Höepfner, í litlu húsi fyrir neðan Gránu, áttu þau Jón Andrés son og Lauga (Guðlaug Jónína Konráðsdóttir) heima. Hann var verkamaður og hafði einnig einhverjar skepnur. Þau eignuðust fjögur börn. Hallgrímur eða Halli Laugu var þeirra elstur. Hann fór ungur af Króknum til Reykjavíkur. Næst var Kristjana. Hún var jafngömul mér, fluttist til Akureyrar og giftist þar. Þá er Aðal­ heiður eða Alla Laugu. Hún giftist manni sem ættaður var frá Hellissand i. Hún rak í nokkur ár kleinugerð í Reykjavík. Yngst er svo Margrét eða Magga Laugu. Hún fluttist til Akureyrar. Hún hafði fallega söng­ rödd, ekki ósvipaða og frænka hennar Erla Þorsteinsdóttir. Ég heyrði upp­ töku með henni þar sem hún syngur ýmis lög. Frábærlega skemmtilegt. Um Harald Júlíusson og fjölskyldu Nokkru sunnar en hús Jóns Andrés­ sonar er verslun og hús Haraldar Júlíussonar og Guðrúnar Bjarnadótt­ ur. Um Harald Júlíusson mætti margt segja. Hann fluttist kornungur á Krókinn, eða 1912, og gerðist versl­ unar maður hjá Kristni P. Briem og vann hjá honum í sjö ár. Árið 1919 kaupir hann húsnæði og fer sjálfur að versla. 1930 byggir hann verslunar­ húsnæði og íbúð þar sem verslunin er enn í dag. Haraldur var annálaður gæða­ og drengskaparmaður. Lánaði 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.