Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 158

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Síða 158
SKAGFIRÐINGABÓK það fyrir sið að sofna í kaffitímanum frá klukkan tvö til hálf­þrjú á nótt­ unni. Átti ég þá að vekja hann. Svo var það eina helgina að kappreiðar voru á Vallabökkum og mikil hátíð. Ég fór þangað með kunningjum mínum og var að slugsa þar fram á sunnu­ dagsmorgun og því ekki beint vel fyrir kallaður að fara að vinna á sunnu­ dagskvöldið. Því segi ég við Varða að nú ætli ég að fá að sofna í kaffitíman­ um um nóttina. Þannig hagaði til að það var stórt vinnuborð í bakaríinu. Á miðju borðinu var umfangsmikið franskbrauðsdeig og sátum við Varði hvor sínum megin við það. Varði samþykkti að ég mætti sofna. En ekki vildi betur til en svo að við sofnuðum báðir. Um sexleytið um morguninn er barið allhressilega á útidyrahurðina. Var þá dagvaktin mætt til vinnu. Við vorum þá búnir að sofa frá því klukk­ an tvö um nóttina og áttum erfitt með að hreyfa okkur því franskbrauðs­ deigið var búið að hefa sig yfir okkur. Það var komið upp í háls á okkur, niður um hálsmálið, í hárið, yfir hend­ ur og fingur og niður í skóna. Deigið var orðið mjög súrt og slímkennt og því erfitt að hreinsa það burt. Gárung­ arnir sögðu að við hefðum verið stál­ heppnir að kafna ekki í deiginu. Guðjón var ekki par ánægður að koma að okkur í þessu ástandi því allt sem við höfðum lagað var orðið ofhefað og ónýtt. Við vorum því heldur framlágir þegar við fórum heim um morguninn. Heimsókn á næturvaktina Eitt sinn þetta sama sumar vorum við sem jafnan á næturvakt. Milli klukk­ an eitt og tvö um nóttina er barið á útidyrnar og eru þar fyrir utan Stefanó Íslandi óperusöngvari og Eyþór Stef­ áns son tónskáld. Þeir eru talsvert við skál, eru svangir og biðja um eitthvað til að seðja hungur sitt. Þeir koma inn og segir Varði við þá að þeir fái ekkert að eta hér nema þeir syngi eitt lag fyrir okkur. Það verður úr að þeir stilla sér upp á mitt gólfið, kveða saman eina Hólastemmu og gera það listavel. Varði lét þá hafa eitt rúgbrauð sem var nýkomið úr ofninum og með það fóru þeir. Þetta var eftirminnilegt og skemmtilegt og gleymist ekki. Bræðurnir Helgi og Siggi í Salnum Á Króknum voru bræður tveir sem hétu Sigurður og Helgi Guð­ mundssynir. Þeir voru sjómenn, ætíð kallaðir Helgi og Siggi í Salnum. Þeir áttu heima í sal af skipinu Víkingi, sem strandaði rétt við Sauðárkrók á gamlársdag 1899. Áttu þeir heima í þessum vistarverum í tugi ára. Þeir byggðu við salinn skúr sem þeir geymdu í veiðarfæri. Í stýrishúsinu svaf öll fjölskyldan og þar var einnig eldað. Helgi var mjög veðurglöggur maður og þegar mannskaðaveðrið mikla gekk yfir 14. desember 1935 harðbannaði hann Sigga bróður sínum að róa. Í Sögu Sauðárkróks III, bls. 80, segir Hólmar Magnússon svo frá: Kvöldið fyrir þennan eftirminnilega dag (þ.e. 14. desember) vorum við mættir til beitingar í skúr Sigga í Saln um (Sigurðar Guðmundssonar). Hann var formaður á Blíðfara, trillu­ bát, sem í daglegu tali var kallaður Bjarnagrænn, kenndur við Bjarna 158
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199

x

Skagfirðingabók

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.