Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 166

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Side 166
SKAGFIRÐINGABÓK og ef einhver meiddi sig var ætíð farið til hennar og hún batt um sárið. Þá hafði hún meðöl við ýmsum kvillum. Sigríður, dóttir okkar Ingu, heitir ein­ mitt í höfuðið á henni. Þegar við Inga komum til hennar í þetta skipti var hrokað borð af alls konar bakkelsi og heitt súkkulaði. Var það lagað úr ekta súkkulaði og var dísætt. Hafði ég aldre i smakkað sætara súkkulaði, en gott var það. Einnig man ég vel eftir því að við vorum boðin upp að Hellu til sæmdar­ hjónanna Kristófers Sigvalda Snæ­ björns sonar og Svanhildar Snæbjarnar­ dóttur. Það var nú meiri veislan. Þau voru með stórt heimili, áttu að mig minnir sjö börn og voru þau öll heima á þessum tíma. Einnig var mikil veisla hjá þeim Eggerti Eggertssyni og Jens­ ínu Óskarsdóttur og ekkert til sparað þar frekar en annars staðar. Þetta voru mjög eftirminnilegir tímar í þessari fyrstu ferð minni vestur á Hellis sand. Einnig var ávallt opið hús hjá Rögn­ valdi Ólafssyni og Jónu Ágústsdóttur en þau áttu glókoll sem var fyrir­ ferðarmikill og skemmtilegur. Hann heitir Ólafur og er nú framkvæmda­ stjóri Hraðfrystihúss Hellissands. Unaðsreiturinn Sigurður var mikill náttúruunnandi og þreyttist hann aldrei á því að keyra fram undir Jökul og dásama náttúru­ fegurðina þar. Hann kom sér upp, á seinni árum sínum, unaðsreit í Hóla­ hólum þar sem hann gróður setti bæði tré og blóm. Hann girti þennan reit af svo skepnur eyðilegðu hann ekki. Mikið naut hann þeirra stunda að hlúa að þessum reit sínum. Fór ég æði­ margar ferðir með honum þangað. Fyrir nokkrum árum sáu barna börnin hans um að settur var minningar­ skjöldur um þau Sigurð og Guðrúnu á klett sem er þarna í reitnum. Þá var hann frumkvöðull um að leggja ak­ færan veg fyrir Jökul. Náttúran og umhverfið Í Rifi var þá stærsta kríuvarp á landinu, var ég þarna einmitt um miðjan varptímann. Það er mikil nátt­ úrufegurð á Hellissandi og óvíða er Snæfellsjökull fegurri en þaðan. Þá er fjaran mjög fjölbreytt og falleg. Fiski­ miðin eru þarna rétt fyrir utan þannig að auðvelt er að fylgjast með bátunum úr landi. Þá er mikið og fjölskrúðugt fuglalíf þarna í kring. Gaman er að rifja þennan tíma upp. Seinna meir þegar við Inga vorum flutt til Akra­ ness, fóru börnin okkar æðioft vestur á Hellissand og dvöldust þar í lengri og skemmri tíma, Guðrún þó mest. Hún kunni mjög vel við sig fyrir vestan og hálfan vetur var hún þar í barnaskóla. Siggi Palli og Höddi voru þar einnig mikið og undu sér þar vel. Það var nota legt að vita af þessu góða skjóli fyrir fjölskylduna. Stofnuðum heimili. Gifting Við Inga byrjuðum búskap okkar á neðri hæðinni á Skógargötu 6 á Sauð­ árkróki haustið 1955, eins og áður segi r. Ég man að á aðfangadagskvöld það ár gerði svo mikið norðanáhlaup með geysilegri fannkomu, að fólk sem fór í jólaboð um kvöldið, varð yfirleitt að gista þar sem það var statt. Slíkur var veðurofsinn. Haustið eftir ákváð­ 166
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.