Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 187

Skagfirðingabók - 01.01.2011, Page 187
HÓLAÝTAN henni en vaknaði áður en vöndullinn fór að þrýsta mikið að honum. Þeir Haukur og Kjartan unnu á Fjalli í Kolbeinsdal og fóru þaðan að Skriðulandi og unnu hjá þeim gamla sagnaþul, Kolbeini Kristinssyni. Flóð var í Kolku enda hitinn þá um 26 °C. Á leið yfir ána flutu brúsar og annað dót, sem var á herfinu, upp af því og niður ána. Með snarræði var þeim bjargað. Vaktafyrirkomulag var ekki í föst­ um skorðum. Unnið var allan sólar­ hringinn meðan bjart var en eftir að dimma tók til miðnættis og byrjað klukkan sex. Sá sem var betur fyrir kallaður tók vaktina. Haukur vann ekki nema þetta eina sumar á Hóla­ ýtunni, en hvarf þá til sinna heim­ kynn a, vann þar á ýtum og stofnaði síðan nýbýlið Röðul árið 1952 og hef­ ur búið þar síðan. [16] Sumarið 1949 Sigurþór Hjörleifsson á Kimbastöðum var starfsmaður skólabúsins á Hólum sumarið 1949. Þá vann hann m.a. með ýtunni að eftirtöldum verkefnum. Það fyrsta var að fylla að Víðinesárbrúnni, sem þeir félagar Haukur og Kjartan enduðu á í desember árið áður. Þá mun hafa lent klaki og snjór inn í fyll­ inguna, sem olli því að hún seig þegar hlánaði, þannig að um metri var frá vegi upp á brúargólfið. Um sumarið vann hann í vegagerð úti í Flókadal, ýtti upp vegi á milli Syðsta­Mós og Sjöundastaða, tæpum kílómetra að lengd. Þá var jarðvinnsla á bæjunum Berglandi, Sléttu og Minn a­ Grindli og eilítið unnið í Sléttu veginum. Á Berglandi og Grindli var herfað áður brotið land en á Sléttu unninn mói, sem tönninni var beitt á og síðan herfað. Heima á Hólum var lagað til í kringum minnismerki Jóns Arasonar (turninn), sem þá var í byggingu, og endurbættir varnargarðar við Hjalta­ dalsána. Sigurþór man sérstaklega efti r því að Kristján Karlsson skóla­ stjóri gekk mikið um eyrarnar á meðan hann var í verki þessu og hélt hann að Kristján hefði týnt einhverju. En þegar hann spurði hvort svo væri, sagðist hann vera að leita að útfelling­ um, sem gætu bent til að heitt vatn væri skammt undan. [28] Árin 1950–1954 Vélin mun ekki hafa verið í umferðar­ vinnu árin 1950–1954, en unnið með henni á Hólum. Á þessum árum var hún m.a. notuð við að bægja Hjalta­ dalsánni frá Hólatúni, sem stundum þurfti að gera árlega, svo og við jarð­ vinnslu. [21] Sumarið 1951 var grafinn aðveituskurður úr Víðinesánni og gert uppistöðulón á Kollugerði fyrir rafstöð sem tekin var í notkun það ár. Árni Sigurbjörnsson frá Gróf­ argili vann það verk með Hóla ýtunni. Stöðvarhús var byggt undir brekkunn i, neðan vegar, og vatn úr lóninu leitt þangað í röri. Fallhæð var um 14 metr­ ar og orka stöðvarinnar 50 kW. [14] Gísli Sigurbergsson bóndi á Svína­ felli í Hornafirði varð búfræðingur frá Hólum vorið 1953. Hann rifjar upp minningar sínar frá vinnu með Hóla­ ýtunni í bréfi til greinarhöfundar, og kemur þar m.a. eftirfarandi fram: Sigurjón bróðir Gísla vann við skólabúið sumarið 1952 en hætti 187
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199

x

Skagfirðingabók

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.