Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Page 2

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.03.2003, Page 2
IBUFEN Bólgueyðandi og verkjastillandi LYFJAÞRÓUN • HUGVIT • GÆÐI www.delta.is Töflur: M 0 1 A E01. Hvertafla inniheldur: Ibuprofenum INN 200 mg, 400 mg eöa 600 mg. Ábendingar: Bólgueyöandi og verkjastillandi lyf, ætlaö til notkunar viö liöagigt, slitgigt, tiöaverkjum, tannpínu og höfuöverk. Lyfiö má einnig nota sem verkjalyf eftir minni háttar aögeröir, t.d. tanndrátt. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtastærðir handa fullorönum: Sjúkdómseinkenni og lyfjasvörun ákvaröa hæfilegan skammt hjá hverjum einstaklingi. Skammtar eru venjulega 600 - 2000 mg á dag og ekki er mælt meö stærri dagskammti en 2400 mg. Hæfilegt er aö gefa lyfiö 3-4 sinnum á dag í jöfnum skömmtum. Morgunskammt má gefa á fastandi maga til aö draga fljótt úr morgunstirðleika. Viö nýrnabilun þarf aö minnka skammta. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 20 mg/kg líkamsþunga á dag, gefiö í 3-4 jöfnum skömmtum. Börnum sem vega innan viö 30 kg skal eigi gefa meira en 500 mg á dag. Frábendingar: Lyfiö er ekki ætlað vanfærum konum. Lyfiö skal ekki notað ef lifrarstarfsemi er skert. Sjúklingar sem hafa fengið asma, rhinitis eöa ofsakláða eftirtöku acetýlsalicýlsýru eöa annarra bólgueyðandi lyfja (annarra en barkstera), skulu ekki nota lyfiö. Milliverkanir: Getur aukiö virkni ýmissa lyfja svo sem blóöþynningarlyfja og flogaveikilyfja. Aukaverkanir: Ofnæmi (útbrot). Meltingaróþægindi svo sem niðurgangur og ógleöi. Lyfiö skal nota meö varúö hjá sjúklingum meö tilhneigingu til magasárs eöa sögu um slík sár. Lifrarbólgu hefur veriö lýst af völdum lyfsins (toxiskum hepatitis). Asmi gegur versnaö viö notkun lyfsins. Lyfhrif/lyfjahvörf: íbúprófen er bólgueyöandi lyf meö svipaöar verkanir og acetýlsaIicýlsýra. Hefur bólgueyðandi, verkjastillandi og hitalækkandi verkun. Lyfiö frásogast hratt eftir inntöku og helmingunartimi í blóöi er u.þ.b. 2 klst. Um 60% útskilst í þvagi en 40% meö galli í saur. Próteinbinding í sermi er um 99%. Pakkingar og hámarksverö (01.10.01): Töflur 200 mg: 20 stk. (L) 246 kr.; 100 stk. 773 kr. Töflur 400 mg: 30 stk. 532 kr.; 100 stk. 818 kr.Töflur 600 mg: 30 stk. 792 kr.; 100 stk. 1.040 kr. Heimilt er aö selja takmarkaö magn lyfsins í lausasölu, sbr. ofangreinda pakkningu merkta (L). Mest 20 stk. handa einstaklingi. Hverri pakkningu skulu fylgja viðurkenndar leiöbeiningar á islensku um notkun lyfsins. Handhafi markaösleyfis: Delta hf. Reykjavikurvegi 78, Hafnarfiröi 1.11.01.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.