Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.11.1985, Blaðsíða 10
Sigurður Reynir Pétursson hrl.: HÖFUNDARÉTTARSAMTÖKIN OG GILDI ÞEIRRA FYRIR HÖFUNDARÉTTINN 1. Óhætt er að fullyrða að án höfundaréttarsamtaka væri höfundarétt- ur bæði hér og erlendis býsna magur og lítt arðgefandi fyrir höfunda. Ekki þarf að leita út fyrir landsteinana til að finna orðum þessum stað. Þannig höfðu verið í fullu gildi hér á landi höfundalög til vernd- ar tónhöfundum allt frá því um síðustu aldamót án þess að nokkrum dytti í hug að beita þeim eða hlíta, þar til „Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar“ var stofnað um miðja þessa öld. Lögin höfðu því verið dauður bókstafur í hartnær fimmtíu ár þegar dustað var af þeim rykið og farið að beita þeim af viðeigandi hörku. Samband þetta, sem í styttingu er nefnt STEF, var þegar í upphafi mjög óvinsælt af öllum almenningi og reyndar litið á það sem eins konar geðbilunarfyr- irbæri. Engin höfundalaun fengust greidd nema með málaferlum og höfða þurfti tugi ef ekki hundruð mála á hendur þeim, sem tónlist fluttu, svo sem veitingahúsum, kvikmyndahúsum, forstöðumönnum tónleikahalds, dansleikja o.s.frv. Má segja að barátta þessa höfunda- réttarfélags tónhöfunda fyrir skýlausum lagarétti hafi staðið í sam- fleytt 15 ár áður en verulegur árangur fór að skila sér. Svipaða reynslu og STEF að þessu leyti hafa önnur höfundaréttarsamtök á sínum svið- um, svo sem Rithöfundasamband Islands, Samband flytjenda og hljóm- plötuframleiðenda og fleiri. Þessi stutta upprifjun skýrir, svo að ekki verður um deilt, gildi og þýðingu rétthafasamtakanna fyrir raunhæfan höfundarétt, þ.e. rétt sem skilar höfundum eðlilegum afrakstri fyrir afnot hugverka sinna. Skilningur höfunda á nauðsyn skipulagðrar baráttu fyrir höfunda- rétti með stofnun höfunda- eða rétthafafélaga vaknaði fljótt í þeim 148
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.