Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 24

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 24
24 Jólablað Alþýðublaðsins I % GLEÐILEG JÖL! Friðrik Bertelsen & Co. GLEÐILEG JÓL! O. V. Jóhannsson & Co. GLEÐILEG JÓL! ELDING — Trading Company. GLEÐILEG JÓL! Ásgeir G. Gunnlaugsson & Co. f###################################################### GLEÐILEG JÓL! Matstofan Gullfoss, Hafnarstræti 17. >####r########/ GLEÐILEG JÓL! TROLLE & ROTHE h.f.. «###################################################### GLEÐILEG JÓL! Félagsbakaríið, Þingholtsstræti 23. #######*««*###### >##*»*###########+*««<####*#*#*####«**> SAGT ER, að Þórði og Halli lenti saman í illvígri ljóðadeilu, þótt fátt sé nú þekkt a£ þeim skáldskap. Er talið, að Hallur byggi þá í Vatnshlíð og Kársstöðum í Skagafirði. Hefir Gísli Konráðsson ritað þátt af Halli og Þórði, og segir þar nokkuð a£ viðskiptum þeirra. Auð- vitað er þátturinn rnjög þjóðsagnakenndur. Þáttur þessi hefir aldrei verið prentaður. Er svo talið, að skáldarígur ylli deilum þeirra, og átti Haljur upptökin. Ev þeir hitt- ust fyrst, á Hallur að hafa sagt við Þórð: Fræða örin furðu mjó fram af boganum renni. * Þórður svaraði um hæl: í morgun hvessti eg mína þó; máttu sjá við henni. Öfundaði Hallur Þórð af því, að hann var talinn betra skáld en hann sjálfur. Báðir voru þeir kraftaskáld kall- aðir. Auk þess átti Hallur að vera göldróttur, sem fyrr er vikið að. Gerði Hallur Þórði ýmsar glettur, en hinn stóð ekki berskjaldaður fyrir. Eitt sinn magnaði Hallur hund og sendi Þórði. Var Þórður ríðandi á ferð, er sendingin mætti honum. Fældi hún hestinn, svo að Þórður datt af baki. Ætlaði hund- urinn þá að ráðast á hann, en hann kvað hann a£ sér með ákvæðisvísum þessum: Míns ei máttu njóta falls — meiri kraftur varði —. Bölvaður farðu, hundur Halls heim að föðurgarði. Burtu flæmdur, bið eg nú, bragarkrafti mínum, v nætur allar urra þú angist Halli þínum. Hvarf þá hundurinn, en Hallur fékk ekki notið svefns lagan tíma á eftir. Harðnaði svo ljóðadeila þeirra, að Hallur kvað líkþrá (holdsveiki) á Þórð, en Þórður auðnu- leysi á Hall. Þórður kvað af sér líkþrána öðrum megin, en kvaðst ekki vilja freista guðs síns með því að kveða hana af sér öllurn, og varð hún banamein hans. Hefir þjóðtrúin þannig leitazt við að skýra heilsuleysi Þórðar ; og auðnuleysi Halls, því að það mun rétt vera, að Þórður varð vanheill ^if líkþrá, og hrakningum Halls hefir áður verið vikið að. Mjög snemma hefir því verið trúað, að veikindi Þórðar og auðnuleysi Halls stöfuðu af gjörningum eða ákvæð- um, því að 1627 samdi séra Guðmundur prestur að Stað- arstað Hugrás (Lítil hugrás yfir svik og vélræði djöfuls- ins, sem stundum gengur réttur, stundum hlykkjóttur til að spilla mannkynsins sáluhjálp.) móti kvæði Jóns Guðmundssonar lærða, Fjandafælu. Þar segir hann: „Hvff?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.