Alþýðublaðið - 24.12.1943, Page 28

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Page 28
t 28 Jólablað Alþýðublaðsins s s s s s s s s s s s" s s s s s s s s s S"'- s s s s s s s s GLEÐILEGJÓL! Heildverzl. Magni Guðmundsson OLEÐILEGJÚL! Ragnar Blöndal h.f. GLEÐILEGJÚL! S. Árnason & Co. r * * $ * s s sr' s * $ s GLEÐILEGJÓL! Sverrir Briem & Co. GLEÐILEG J Ó L! Efnalaug Reykjavíkur GLEÐILEGJÓL! FELDUR h.f., Austurstræti 10 S s s s s s N s s s Sr'" s s s s b s s s GLEÐILEG JÓL! EYJABUÐ við rímurnar. Er Þórður kom á fætur, sá hann, að sú rxman var bezt kveðin, þótti skömm að og gaf dóttur sinni snoppung að launum. Sennilega er enginn fótur fyrir þessu, en það sýnir gjörla smekk almennings, að kalla rímuna bezt orta, einungis vegna þess, að hún er dýrt kveðin (undir áttþættri samhendu). VÍSU þessa orti Þórður hina síðustu hvítasunnu, er liann lifði: Kæi’, bið eg, ráði Kristur því, kóngurinn öllum meiri, , hvort eg lifi heimi í hvítasunnur fleiri. Þórður liefir ávallt verið talinn meðal öndvegisskálda sinn?/ tíðar. Vísur hans eru liprar og léttar og eins og ofurtítill gáski í þeim, og hafa margar þeirra á sér furðu- mikinn nútíðarbrag. Yrkisefni hans eru fremur fátækleg að nútíðar dómi, t. d. efni Fjósarímu. Betur nær hann fluginu í lausavísunum, því að þar er hann engum háður í efnismeðferð. Páll lögmaður Vídalín (d. 1727), sem var ágætt skáld og var manna vandlátastur á kveðskap, ber hið mesta lof á Þórð í vísu þessari: Þórður undan arnarhramm aldrei þeytti leiri. Skaraði hann langt úr skáldum fram sem skírast gull af eiri. Eitt sinn, er Páll lögmaður reið um garð á Strjúgi, mælti hann þessa vísu af munni fram: Aftur og fram um Ásgarð fló örninn vængjabjúgi, Þegar hann Þórður þarna bjó, þá draup vín á Strjúgi. Vegna vísu þessarar hafa sumir haldið Þórð mjög vín- hneigðan, eða svo hafi verið talið í tíð Páls. En hvorugt þarf þó að vera rétt. Þórður hefir getað verið gestrisinn, veitull á vín og annan beina, og haft yndi af mann- fagnaði og ölteiti, þótt ekki væri sérlegur drykkjumaður, og gæti vísa Páls átt við það. Munu og flestir bændur á þessum tíma hafa neytt víns. Sú ófullkomna mynd, sem vér höfum af Þórði, er eink- ar geðþekk: Friðsemdarmaður, skáld gott, dálítið kím- inn og glettinn. (Heimildir, auk þeirra, sem getið er að framan: J. Þorkelsson: Digtningen paa Island i det 15. og 16. Aarhundrede, P. E. Óla- son: Menn og menntir IV, B. K. Þórólfsson: Rímur fyrir 1600, Arkiv for nordisk Filologi IV, Smaastykker 16 o. fl.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.