Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 32

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 32
32 GLEÐILEGJÓL! og farsælt nýtt ár með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Bifreiðastöðin Bifröst, Hverfisgötu 6. GLEÐILEGJÓL! s s s s s s s s s s s s s s s s s S Vefnaðarvorruverzlunin, Grettisgötu 7. S og farsælt nýtt ' ár! (3LEÐILEG JÓL! Gísli J. Johnsen s s s s s s s s s# s s s s V s s s S. s s s s s s s s s s r i i ! s s /'#y#y#y<^*y*X'r>*^*^'X^'^'-r#y»y#y#y#y#y#y#y#y'#y'y*. (tLEÐILEG JÓL! Bókabúð Máls og menningar GLEÐILEGRAJÓLA óskar öllum SILKIBÚÐIN GLEÐILEG JÓL! Verzl. Egill Jacobsen h.f. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s "S s s s s s s s s s A s s s s s s s s s s s s s s s * s s s "S s s S S N s s s s Jólablað Alþýðublaðsins skildi, sem ábyrgzt er, að hafi áður verið í eign ein- hvers höfðingjans, þótt óljós grunur leiki á, að þetta hafi verið framleitt í einhverri japanskri verk- smiðju. Þar getur og að líta hálsmen úr kufungum, mjög haganlega gerð, og fleira þess háttar, að ó- gleymdum blómsveigunum, eða Lei, eins og þeir innfæddu nefna þá, sem strax eru lagðir um háls aðkomumannsins og eiga að tákna vinsemd. En það vakti strax athygli mína, að fólk það, sem afgreiddi í búðunum, var nærri aldrei innfæddir 'menn, heldur Kínverjar eða Japanir, og þannig reyndist það oftast á eyjum þeim, sem við komum til, t. d. á Fiji-eyjum. Sagt er, að eyjarskeggjar geti ekki látið sér það lynda að dvelja mestan hluta dagsins bak við búðarborð eða í skrifstofum, enda þótt þeir vafalaust hafi fulla greind til slíkra starfa. Þeir vilja geta komið og farið eftir vild og hagað sér eftir eigin geðþótta, eins og þeir eru vanir frá blautu barnsbeini. Yfirleitt eiga Polynesiumenn, eða Suðurhafsbúar, óhægt með að venjast nýja tíman- um með allri sinni tækni og skyldum og þess vegna fer þeim æ fækkkandi. Kynstofn þeirra hlýtur á örfáum áratugum að deyja út, og er hörmulegt til þess að hugsa. En hjól tímans verður ekki stöðvað og menningunni hlýtur alltaf að fleyta áfram, með öllu sínu hagræði og kostum og — göllum. En það er líka mála sannast, að lendaklæðið, eða sarong eins og þeir kalla það, og blómsveigurinn fer hinum fagurlimuðu Tahitibúum ólíkt betur en óhentugur og ljótur alklæðnaður hvíta mannsins. Einn mann heyrir maður oft nefndan á Tahiti, þótt hann sé löngu farinn þaðan og kominn undir græna torfu. Það er hinn frægi, franski málari, Paul Gauguin. Hann dvaldi þar á árunum 1891—1901. Margar af sérkennilegustu og merkilegustu myndum hans voru málaðar þar, og hann hefix með málverk- um sínum kynnt Tahiti meir fyrir heiminum en nokk- ur annar maður. Hann dó árið 1903, tveim árum eftir að hann fór frá Tahiti til Hiva Oa á Marquesas- eyjum. Ég kom þar að gröf hans. Hún er ósköp fá- brotin. Á legsteininum standa orðin: „Gauguin, peintre frangais“ (Guguin, franskur málari) og ekk- ert annað. En sagt er, að þeir innfæddu láti ávallt ný blóm á leiði hans. Ég gat vel skilið, að Gauguin kaus að dvelja á Tahiti, sem þá var svo fjarri skarkala heimsins, innan um þessa blíðlyndu og glaðlegu þjóð í undur- fögru umhverfi, þar sem spengileg pálmatrén spegla krónur sínar í blátærum kóralvíkum og brimið gnauðar hinn eilífa sorgaróð sinn úti við hin yztu rif. Hann vildi komast í sem nánast samband við náttúruna sjálfa, lifa sig inn í, hvernig þessi börn náttúrunnar væru í raun og veru, kynnast máli þeirra og högum, taka þátt í sorg þeirra og gleði. Hvort honum tókst það, veit líklega enginn. En hitt er víst, að það er eðli Tahiti, sál Tahiti, sem birtist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.