Alþýðublaðið - 24.12.1943, Qupperneq 40

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Qupperneq 40
Jólablað Alþýðublaðsins GLEÐILEG JÓLI Efnalaugin GLÆSIR GLEÐILEG JÓL! Bókabúð Lárusar Blöndal GLEÐILEG JÓL! Hjalti Björnsson & Co GLEÐILEG JÓL! Laugavegi 48 GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! DYNJANDI h.f., Austurstræti 14 GLEÐILEG JÖL! CAFÉ CENTKAL GLÉÐILEG JÓL! misgerðum í sinn garð. Sú nryndi og raun á verða að þessu sinni. En þegar leið að kvöldi og húmið féll yfir mörkina og sólin hneig bak við vesturfjöllin, er blikuðu í roða- glóð, stjörnurnar komu í ljós á festingunni hver af ann- arri og svalinn tók að bæra grös og runna, varð Jakob óttasleginn og brast í grát. Hann var þarna einn síns liðs í myrkrinu, fjarri Beerseba, móður sinni, eldstæðinu og tjöldunum. Það setti ugg og harm að honurn, og hann iðraðist þess sárlega að hafa logið blessun bróður síns sér til handa og beitt hann brögðum. Hann þráði innilega að biðja til guðs, en þar eð hann hafði ekki tekið líkneski hans með sér, vissi hann eigi, hvað hann skyldi til bragðs taka. Hann tók því sléttan, ávalan, hvítlitan stein, sem hann A f kom auga á. Hann stökkti á hann olíu eins og um fórn væri að ræða og ákvað að hafa hann undir höfðinu, svo að hann gæti verið óhultur um það, að hann yrði ekki frá honum tekinn. Að því búnu féll liann í væran og sælan svefn. Þá dreymdi hann draum: Honum þótti stigi standa á jörðu og efri endi hans ná til himins, og sjá englar guðs fóru upp og niður stigann. Og sjá, drottinn stóð hjá honum og sagði: — Ég er drottinn, guð Abrahams föður þíns og guð Isaks; landið, sem þú hvílist á, mun ég gefa þér og niðjum þínum. Og niðjar þínir skulu verða sem duft jarðar og þú skalt útbreiðast til vesturs og austurs, norðurs og suðurs, og af þér munu allar ættkvíslir jarð- arinnar blessun hljóta og af þínu afkvæmi. Og sjá, ég er með þér og varðveiti þig, hvert sem þú fer, og ég mun aftur flytja þig til þessa lands; því að ekki mun ég yfir- gefa þig, fyrr en ég hef gert það, sem ég hef þér heitið. Þegar Jakob vaknaði morguninn eftir, rnælti hann: — Þetta er heilagur staður, óg ég vissi það ekki. Sannlega er staður þessi hús guðs og hlið himinsins. Að svo maeltu stökkti hann meiri olíu á hvitlita stein- inn og lofaði guð og gerði honurn það fyrirheit, að ef hann verndaði hann og varðveitti og firrti hann allri ógæfu, en flytti hann aftur heim til lands síns og veitti honum fulltingi í viðureigninni við Esaú og efndi það, er hann hafði heitið honurn í clraumnum, skyldi hann stökkva enn meiri olíu á stein þennan, er hann kæmi hingað öðru sinni. Og hann nefndi stað þennan Betel. * # ÞEGAR ferð Jakobs hafði tekið þrjátíu dægur, kom hann að kvölcllagi að brunni nokkrum, þar sem hirðar héraðsins voru saman komnir með hjarðir sínar. Jakob kastaði kurteislega kveðju á hirðana og spurði þá, hvort þeir þekktu Laban son Nahors. — Já, við þekkjum hann, svöruðu hirðarnir. — Og þarna kernur Rakel dóttir hans með féð. Rakel bar að þar, sem þeir sátu á tali. Rakel var harla fr-íð sýnum, og Jakob kyssti hana, en hún bað hann að fylgjast með sér heim til föður- síns. Laban og fólk hans tók Jakob opnum örmum. Laban
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.