Alþýðublaðið - 24.12.1943, Síða 59

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Síða 59
Jólablað Alþýðublaðsins W ® ^ W f ^ ^ ® V W tl V W $ V W & ^ ® ^ ^ ® V 59 dagurinn hafði liðið án verulegra misfellna, og það var aðalatriðið. Glöð og hrifin settust þau að hérasteikinni. Frú Marteinsson sat fyrir enda borðsins og skar steikina. Á veggnum gegnt henni hékk ný mynd, sem hún hafði keypt. „Þúsund ára ríkið“ hét hún og var tákn mikillar hugsjónar. Þar gat að líta ljón, sem var á beit með lambi og hænsnum. Það renndi ástaraugum til lítils sveinstaula, sem lagði feita lúk- una inn í ginið á friðsamlegu tígrisdýri. Frú Marteinsson varð tíðlitið til þessarar myndar og tillitið lýsti óblandinni ánægju. „Friður á jörðu,“ hugsaði hún glöð og ánægð með- an hún dró að landi girnilegan bita af hérasteikinni. Hún var harla ánægð yfir þessari hugmynd með hérasteikina. Hún hafði sópað brott síðustu menjum um armæðu dagsins. Andlitin ljómuðu og steikin lét fljótt á sjá. Það ríkti friður og hamingja á heimili Marteins- sonshjónanna. En úti í skóginum var sorg og' kveinstafir. Hjá maurunum fór fram mikil jarðarför. Frú Marteins- son hafði setzt í mauraþúfuna miðja og tala þeirra, er farizt höfðu, var gífurlega há. Löng og dapurleg lest líkmanna bar hina dánu til hinztu hvílu. Drottning mauraþúfunnar táraðist. En hvað lífið er sorglegt, andvarpaði hún. Morð og slys, hvert sem litið er. Á hverjum einasta degi verðum við að horfa upp á fallna og sára. „Friður á jörðu,“ hafði hún sagt þessi feita, sem settist í miðja þúfuna. Það sat á henni að tala um frið! Hún, sem hafði morð mörg hundruð maura á samvizkunni. Mauradrottningin gekk hljóðlega inn í leyniher- bergi sitt til þess að helga sig sorg sinni yfir grimmd- inni í heiminum. í hænsnakofanum sat gamla hænumamma og grét sáran. „Nei, ég þoli þetta ekki lengur,“ kjökraði hún. „Það tekur þá alla frá mér. Ég sá sjálf, þegar höf- uðin vóru höggvin af þeim í gær. Blessuð börnin mín! Hún valdi úr öll uppáhaldsbörnin mín. Við ætl- um að hafa þau í nesti í skógartúr á Friðardaginn, sagði hún, svo þeir mega til með að vera góðir. Hún ætti að reyna sjálf, hvað það er að sjá höf- uðin höggvin af börnunum sínum. Ég skal höggva úr henni augun, ef hún sýnir sig hér aftur. Hænumamma kjökraði svo mikið, að hún verpti eggi, sem alls ekki var fullburða. Langt inni á kornakri úti í sveit sat héramamma og hlýddi með áhyggjusvip á fréttirnar. sem börnin hennar færðu henni. S s s s s s s s s s.. s s s s s s s s s s s- s s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s S- s s s s s s s s s V*- s s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s GLEÐSLEG JÖL! s § s s s s Smjörlíkisgerðin Smári s S S s s s s s s s s s s 'S s s s s s s Sölufélag garðyrkjumanna ^ GLEÐILEG JÓL! Farsælt nýtt ár! Þökk fyrir viðskiptin Paul Smith GLEÐILEG JÓL! GLEÐILEG JÓL! HELLAS, Tjarnarg. 5 GLEÐILEG JÓL! Guðm. Gamalíelsson s s s s s N s s s s s s s s s s s s s -s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Laugavegi 68 S GLEÐILEG JÓL! Verzlunin HOF, Laugavegi 4 GLEÐILEG JÓL! Verzlunm ÞINGEY,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.