Alþýðublaðið - 24.12.1943, Page 61

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Page 61
Jólabíað ÁlþýðubÍaðsíns f f 61 Skák Teflt á Akureyri 1937. Hvítt: L. Engels (Þýzkaland). Svart: Guðbjartur Vigfússon. Slavnesk-vörn. 1. d2—d4 d7—d5 2. c2—c4 c7—c6 3. Rgl—f3 Rg8—f6 4. Rbl—c3 d5Xc4 5. e2—e4?! Voguð ti'lraun og tvíeggjað sverð, bezt er talið a2—a4. 5. b7—b5 6. e4—e5 Rf6—d5 7. Rc3 e4 e7—e6 8. Bfl—é2 Bf8—b4f 9. Kel—fl Til greina kom líka Bd2, en hvítur vill ekki mannakaup. 9. —o— Bc8—b7 10. h2—h4 Rb8—d7 11. g2—g4 Dd8—c7 12. h4—h5 Bb4—e7 13. Bcl—d2 a7—a6 14. b2—b3 c4xb3 15. a2xb3 c6—c5 16. Bd2—a5 Dc7—b8 17. h5—h6 g7—g6 18. Ddl—d2 c5Xd4 19. Dd2 X d4 Db8—a7 Staðan eftir 19. leik svarts. Staðan er erfið, en Guðbjartur teflir vörnina mjög nákvæmt. 20. Dd4Xa7 Ha8Xa7 21. Re4—d6f Be7xd6 22. e5Xd6 Ha7—a8 23. Hal—cl 0—0 24. Kfl—el W Hh CO 1 o co 25. Kel—d2 f7—f6 26. Rf3—d4 Kg8—f7 27. Be2—f3 e6—e5 28. Rd4—c6 Bb7Xc6 29. HclXc6 Kf7—e6! 30. Hhl—cl Hc8Xc6 31. HclXc6 f 6—f 5! 32. g4xf5f • g6Xf5 33. Hc6—cl e5—e4 34. Bf3—e2 Ke6 X d6 35. Hcl—gl - Rd5—f6 36. Kd2—e3 Ha8—g8 37. Hgl—g7 Kd6—e6 38. Be2—h5 Hg8Xg7 Hvítur virðist nú ekki eiga um margt að velja, hinn gerði leikur nær ekki tilgangi sínum, skárra hefði verið að leika f3. 39. h6Xg7 Rf6—g8 40. f2—f3? Rd7—f6 41. f3Xe4 Rf6Xh5 Gefið. Guðbjartur Vigfússon frá Húsa- vík, sem var um þessar mundir „Skákmeistari Norðurlands“, var einn af þeim fáu, sem auðnaðist að sigra þýzka skáksnillinginn L. Engels, þá er hann dvaldi hér um nokkurt skeið á vegum skáksam- bands íslands. Oli Valdimarsson. S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s Gerfisaumsilki er alþekkt fyrir gæði Fæst í flestum vefnaðarvöruverzlunum Heildsölubirgðir: G. Helgason & Melsled h.f. REYKJAVÍK S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s RAFTÆKJAVERZLUN & VINNUSTOPA LAUUAVBO 46 SÍMI 6868

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.