Alþýðublaðið - 24.12.1943, Síða 63

Alþýðublaðið - 24.12.1943, Síða 63
Jólablað AlþýÖublaösins ^ ^ ^ ' GLEÐILEG JÓL! <><xx:xí><><xíx><xí><xó><x><><><><><><><x><<><><><x><x><><><X'<xx£><><>< GLEÐILEGRA JOLA <<X<X><<><<<<XX><><><><><X><<<<><<><<<><><X><><><><<<<<<< Óskum öllum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og gæfuríks árs. VERÐANHT 9 VEIOARFÆRAVEHSIUM 4§ Gleðileg jól! $WS<$ 63 „Þér eruð heimspekingur og látið yður ekki bregða við það. Hún sagðist hafa orðið hrædd, þegar hún sá yður.“ „Af því ég hefi kryppu á bakinu?“ „Auðvitað.“ „Ég átti von á því,“ sagði Mendelsohn, „en eg ætla nú samt að ltveðja hana.“ Hann fór nú til stúlkunnar og settist hjá henni. Þau töluðu um alla heima og geima, en stúlkan leit aldrei á Mendelsohn. Loks segir hún: „Haldið þér, að það sé fyrirfram ákveðið, hverjum maður á að giftast?“ „Það held ég víst,“ segir hann, „og það er skrítin saga, sem ég skal segja yður. Eftir því sem stendur í Talmud (trúbók Gyðinga), er það ákveðið, þegar barn fæðist, hvaða mann eða konu það á að fá í heiminum. Þegar ég fæddist, var ákveðið, hver kona mín ætti að vera, en hún átti að vera ófríð íneð stóran herðakistil eða kryppu á bakinu.“ „Guð minn góður,“ sagði ég þá, „stúlkurnar eiga að vera fallegar. Láttu mig hafa kryppuna, en láttu konuna mína vera vel vaxna.“ Þegar Mendelsohn sagði þetta, lagði stúlkan hend- urnar um hálsinn á honum. Hún varð síðan konan hans, og þau unnust vel og lengi og áttu mannvæn- leg börn. AHur er varinn góður Kerling nokkur einföld offraði hinum helga Mikka- el og skrattanum sitt vaxkertið hvorum. Sóknar- presturinn átaldi hana fyrir að hafa offrað djöflinum kerti. „Æ, góði herra,“ svaraði kerling, „ég veit það vel, en mér hefir verið sagt, að gott sé að hafa alls staðar vini og ekki veit ég, hvar bagga manns kann að bera að landi.“ Ábyrgðarmaður: Valdimar Jóhannsson. Forsíðumynd: Þorsteinn Jósepsson. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F. <<<<<<<<<<<<<<<><<<><xx><<x><<<««««>«>«>«« H.f. Hreinn. Brjóstsykursgerðin Nói h.f. H.f. Sókkulaðiverksmiðjan Síríus. cxx>«x>«««>««>«<«««><«>««««««xx>o <xxxx««««««>«««««««««««>«« GLEÐILEG JÓL!

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.