Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974 5 Svartfugl- inn kafnar þúsundum saman Sfðastliðna viku, eða þriðju viku góu, hefir verið hér blíðu- veður með þfðviðri, svo snjóa hefir tekið upp í byggð, nema þá skafla f brekkum og laut- um, svellin hafa mikið látið undan sfga og vfða horfin. Veg- ir orðnir færir og ekki orðið fyrir stór áföllum, og sums- staðar svo til óskemmdir. Svartfuglinn er farinn að vera nokkuð við bjargið, og er feitur og vel á sig kominn, en hætturnar steðja að honum, þvf um þettað leyti þegar þiðn- ar f bjarginu, þá losna steinar og klaki, sem fellur niður og slasar og fargar mörgum fugl- inum. Þessa hættu hefir hann átt við að etja um aldir. Enn að honum steðjar tiltölulega ný og geigvænlegri hætta, sem hann er varnarlaus fyrir, en það eru þorskanetin, einkum girnisnetin þótt þau séu nokk- uð frá bjarginu, svartfuglinn kafnar f þeim tugþúsundum saman. Eitthvað er sjálfsagt hirt af þessum fugli en ég veit ekki hvort þar er almennt, eða hvort hann er verri til átu ef hann kafnar f sjó, það fer sjálfsagt eftir því hversu lengi netin liggja, en hann fer aðal- lega f þau þegar þau eru að sökkva. Lítið hefir orðið v£m við hrognkelsi ennþá, þó hefir aðeins orðið vart við reknar hveljur.sem er fyrirboði þess, að ein og ein sé komin á miðin. Svo menn eru nú óðum að lag- færa net sín og útgerð svo allt verði klárt þegar hrotan kem- ur. Látrum 14/3 ’74. Þórður Jónsson. Eldur í vinnuskúr SLÖKKVILIÐ var á mánudags- morgun kvatt að vinnuskúr við Byggingariðjuna að Breiðhöfða 10 í Reykjavík, en þar hafði kom- ið upp eldur, er verið var að hrað- þurrka nýsteypta steinsteypubita. Eftir að bitarnir hafa verið steyptir, er lágspennustraumi hleypt á víra í bitunum til að hraða þurrkuninni og kviknaði í út frá rafmagninu. Skemmdir urðu ekki miklar. Herrta Kuusinen látin Helsingfors 19. marz.NTB. FRÚ Hertta Kuusinen, fyrrum formaður finnska kommúnista- flokksins lézt í Moskvu í nótt, 70 ára að aldri. Kuusinen var um margra ára skeið mikil áhrifa- kona í finnskum stjórnmálum og átti sæti f miðstjórn finnska kommúnistaflokksins til dauða- dags. Hún var dóttir finnsk-sovézka stjórnmálamannsins Otto Kuus- inen, sem stofnaði kommúnista- flokk Finnlands árið 1918. Hertta var kjörin á þing árið 1945 og sat þar til 1966. Hún var gift Yrjö Leino þáverandi innanríkisráð- herra árin 1945—48. Innbrot í geymslur UM helgina bárust allmargar kærur til lögreglunnar vegna þess, að farið hafði verið í geymsl- ur í fjölbýlishúsum við Asparfell og rótað til og sums staðar ein- hverju stolið. Hefur raunar tals- vert borið á slíku áður í fjölbýlis- húsum I Breiðholti, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar, og bendir margt til, að börn og ungl- ingar séu þarna að verki. (U)PIOIMEER vi I mm á 11-hæÓ Laugaveg 66. <íð=» (iil PIOMeen 5:t*r?íd REcetveR wooei sx-eae <5»>£AKL RS u W:~~~ t ' . m n n n r A StiLECTOS T*Ff <-• >+»•! MKJNiTlW WOO£ -NZONCS :'• t c c c c ▼ Hljómtækin, sem engan svlkja. ~ 3ja ára ábyrgð og það eitt sannar ótvíræða yfirburði. [j Mjög fallegt ytra útlit. “ Hljömburður, sem á sér engan líkan — anda keppast sérfræðingar á sviði hljómtækni við að hrósa tæknimönnum Pioneer fyrir frábæran árangur. P] Mjög góðir greiðsluskilmálar, P1 .......og það sem skiptir mestu máli NÚNA á tímum ört vaxandi verðlags — við eigum allar gerðir til á gamla lága verðinu. Plötulisti NYJAR PLOTUR Grand Funk — Shining on Humble pie — Thunderbox Barry white — Stone gon' Foghat — Energized Deep Purple — Burn Seals & Crofts — Unborne child Doobie Brothers — What were once wice Johnny Winter — Saints & sinners Lou Reed — Rock'n Roll animal Graham Central station — ný plata Terry jacks — Seasons in the sun Mountain — Twin peaks Strawbs — Hero & Heroine Gladis knight and the pips — knight time Rod Stewart — Faces — Live coast to coast Three dog night — Hard labor Graham Nash — Wild tales Joni Michell — Court and spark Peter Framton — Something's happening Bob Dylan —- Planet waves Atomic Rooster — IV Todd Rundgren — Something, anything Ike & Tina Turner — Nutbus chity limits Rick Derringer — All american boy Pink floyd — A nice pair Creative Source Soft machine — 7 og plötur í Quadraphonic t.d. Edgar Winter group, og flestar Santana plöturnar, og plata með Redbone. ÚTSÖLUMARKAÐURINN MARGUMTALAÐI er ennþá í fullum gangi. * Otrúlega lág verð fyrir mjög góðar vörur! Föt með vesti Q Stakir jakkar Q Skyrtur Stutterma dömupeysur Q Loðfóðraðir rúskinnsjakkar Q Vinnujakkaskyrtur Q Kápur ] Stuttjakkar úr mörgum efnisgerðum []] Síð pils og síðir kjólar | [ Bolir o.m.fl. <Hji KARNABÆR mmmF * ai icti mcTn /tti oo AUSTU RSTRÆTI 22

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.