Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 40
ríkis- HEILDARLOÐNUVEIÐI var/gærkvöldi orðin 439.815 tonn og vantaði þvf rétt 1000 tonn til að slá aflametið á vertfðinni f fyrra. I gær tilkynntu 23 skip um samtals 5.130 tonn. Bræla var komin á miðin. Nú er búið að frysta um 18 þús. tonn — 12.500 tonn hjá SH, um 3800 tonn hjá SlS og um 1800 tonn hjá Isl. umboðs- sölunni. Skattafrumvarpið afgreitt frá Albingi: stjórninni í GÆR var frumvarp ríkisstjórn- arinnar um skattkerfisbreytingu afgreitt sem lög frá Alþingi. Var það afgreitt með stuðningi þing- manna Alþýðuflokksins, en áður hafði verið samþykkt breytingar- tillaga frá fjármálaráðherra um að söluskattur hækkaði um 4% i stað 5%, eins og áður hafði verið f frumvarpinu. Var frumvarpið samþykkt við lokaafgreiðslu f neðri deild með 23 atkvæðum gegn 16. Þingmenn Sjálfstæðis- flokksins og Bjarni Guðnason greiddu atkvæði gegn frumvarp- inu, Björn Pálsson sat hjá við atkvæðagreiðsluna, en aðrir Samkomulag á Seyðisfirði stuðningsmenn ríkisstjórnarinn- ar í deildinni greiddu frumvarp- inu atkvæði svo og þingmenn Al- þýðuflokksins. Að lokinni afgreiðslu í neðri deild fór frumvarpið til einnar umræðu f efri deild og var þar samþykkt með 12 atkvæðum gegn 7 atkvæðum sjálfstæðismanna, en einn af stuðningsmönnum ríkis- stjórnarinnar, Helgi Seljan, var ekki viðstaddur. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins gerð-j þanr ig grcin fyrir afstöðu sinni, að þeir teldu ríkisstjórnina afla meir; tekna með söluskatts- hækkuninni en tekjutapi vegna tekjuskattslækkunar og afsláttar- kerfis næmi. Hefðu þeir reynt ítrekað að fá fram lagfæringar á frumvarpinu f þá átt að lækka tekjuskatt meira en ríkisstjórnin vill, lækka framlag launaskatts í ríkissjóð, fá ríkisstjórninni heim- Framhald á bls. 22. Kratar björguðu Forsætisráð- herra lætur undan kröfum kommúnista: Ekki reglubundn- ar skiptiflugsveitir SAMKOiMULAG tókst f gær f vinnudeilunni á Se.vðisfirði, en verkalýðsfélagið þar tók sig sem kunnugt er eitt út úr allsherjar- samningunum fyrir Austurland. Bæjarráð ákvað að hjóða verka- lýðsfélaginu hliðstæða samninga og þá er gilda á Norðfirði en þeir eru um 2 og 1/2% hærri en taxtar annarra verkalýðsfélaga þar eystra. Samninganefnd verka- lýðsfélagsins á Seyðisfirði gekk að þessu fyrir sitt leyti, en í gær- kvöldi átti að bera samkomulagið upp á almennum félagsfundi. Iceland Products en ekki Coldwater ÞAU mistök urðu í frétt í blaðinu f gær, að fyrirtæki Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna, Coldwater, var orðað við málaferli, sem bandaríska fyrirtækið Mrs. Paul’s Kitchen á í við dótturfyrir- tæki Sambands fslenzkra sam- vinnufélaga, Iceland Products. Hér er eins og raunar sést, þegar fréttin er lesin, um nafnabrengl að ræða og biður Morgunblaðið hlutaðeigandi afsökunar á þess- um mistökum. Coldwater á ekki í neinum málaferlum við bandarísk fyrir- tæki. AÐ undanförnu hafa farið fram umræður innan ríkisstjórnarinn- ar um aðgerðir í efnahagsmálum og er Morgunblaðinu kunnugt um að tveir ráðherrar, þeir Ólafur Jóhannesson og Lúðvfk Jósepsson hafa sett fram ákveðnar tillögur. f meginatriðum munu tillögur FORYSTUMENN Framsóknar- flokksins láta nú undan hverri kröfu kommúnista á fætur ann- arri f varnarmálunum. A fundi í ríkisstjórninni f fyrradag kvað Ólafur Jóhannesson forsætisráð- herra upp úr um það, að í tillög- um utanríkisráðherra fælist ekki að reglubundnar skiptiflugsveitir ættu að hafa aðsetur á Kefla- víkurflugvelli. Áður hafði utan- rfkisráðherra lagt fram nýjar til- lögur, sem gengu enn lengra til móts við kröfur kommúnista en fyrri tillögur hans. Fundur verð- ur væntanlega haldinn f ríkis- stjórninni fyrir hádegi í dag og verða varnarmálin þá á dagskrá. Fyrir allmörgum vikum lagði Einar Ágústsson fram tillögur um drög að umræðugrundvelli við Bandaríkjamenn. í tillögu þessari Ólafs Jóhannessonar vera þær, að komið verði á verðstöðvun í land- inu. Jafnframt verði kaupgjalds- visitalan tekín úr samhandi og engar vísitöluhækkanir verði greiddar á laun frain til 1. desem- ber nk. Loks er gert ráð fyrir því í tillögum forsætisráðherra að var gert ráð fyrir, að „hreyfanleg- ar flugsveitir Bandaríkjamanna” hefðu lendingarleyfi á Kefla- víkurflugvelli þegar þurfa þætti vegna eftirlitsflugs á Norðurhöf- um. Fyrir rúmri viku lagði ráð- herrann síðan fram nýjar tillögur, þar sem mjög var gengið til móts við kröfur kommúnista. I þessum nýju tillögum utanríkisráðherra er ekki lengur talað um hreyfan- legar flugsveitir Bandarikja- manna heldur flugsveitir á veg- um NATO. Á fundi ríkisstjórnarinnar f fyrradag lagði Ölafur Jóhannes- son svo fram breytingartillögu við þennan lið í hinum nýju tillögum utanríkisráðherra. Er breytingar- tillaga forsætisráðherra svohljóð- andi; „I ákvæði þessu er ekki komið verði á fjárfestingarhöml- um, þannig að engar nýjar fram- kvæmdir verði leyfðar um ákveð- inn tíma. Meginefni tillagna Lúðvíks Jósepssonar mun hins vegar vera það að allt kaupgjald í landinu miðað við að ástandið sé óbreytt frá því, sem nú er. Það er ekki gert ráð fyrir reglubundnum skiptiflugsveitum. Um fram- kvæmd alla í þessu efni fer eftir nánara samkomulagi og er haft f huga, að hér geti að þessu leyti Á FUNDI verðlagsnefndar f gær- morgun var ákveðið að heimila hækkun á ýmsum brauðum og brauðtegundum. Þá var einnig heimiluð hækkun á uppsáturs- gjaldskrá dráttarbrauta. Hækkunin er nokkuð misjöfn eftir brauðtegundum. Þannig hækkar rúgbrauð um 11,9% eða verði lækkað, en vísitalan verði hins vegar áfram í sambandi. Þá mun viðskiptaráðherra hafa uppi tillögur um að sérstakt innflutn- ingsgjald verði lagt á allan inn- flutning og tekjum af þvf variðtil uppbótargreiðslna. verið svipuð skipan og í Noregi og Danmörku og að Island geti gegnt hlutverki sínu sem hlekkur í eft- irlitskerfi Nato í Norðurhöfum. Að sjálfsögðu er eigi átt við það, að flugvélar þurfi lendingarleyfi í hvert sinn“. úr 42 krónum í 47 krónur. Hveiti- brauð og önnur matarbrauð hækka hins vegar meira eða franskbrauðið úr kr. 36 í 45 krón- ur — um 25%, tvibökur um sömu prósentu eða úr kr. 140 pokinn í 175 kr. Vínarbrauð og aðrar sætar kökur hækka hins vegar enn meira eða um 29% — vínarbrauð- in úr 8.50 kr. í 11 krónur. Hækkun á rúgbrauðunum stafar af vinnu- launahækkunum fyrst og fremst, en hveitibrauðin hækka meira vegna hráefnishækkana, svo sem á hveiti, sykri og smjörlíki. Hækkunin á taxta dráttarbraut- anna fyrir uppsátur nemur um 25%. Auglýsend- ur athugið! Vegna hugsanlegs verkfalls Grafíska sveinafélagsins n.k. föstudag, verða auglýsingar, sem birtast eiga f sunnudags- blaði 24. marz, að berast aug- lýsingadeildinni fyrirkl. 18.00 fimmtudaginn 21. marz. Hugmyndir Qlafs og Lúðvíks: Verðstöðvun — vísitölustopp — fjárfestingarhöft — kaup- lækkun — innflutningsgjald Franskbrauð hækka uni 25%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.