Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. MARZ 1974
Morðið á ættarsetrlnu
Spennandi og skemmtileg
ný sakamálamynd í litum.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 4. ára.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
MURPHY FER I SIRÍD
„Murphy's War"
Leikstjóri: PETER YATES (Bull-
itt)
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Simi 16444
Hver er
Harry Kellerman
Dustin Hoffman
Skemmtileg og sérstæð ný
bandarísk litmynd um afar ráð-
viltan tónlistarmann.
Leikstjóri: ULU GROSBARD.
islenzkur texti
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
‘ÍÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
BRÚÐUHEIMILI
í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
LEÐURBLAKAN
föstudag kl. 20
Laugardag kl. 20.
KÖTTUR ÚTI í MÝRI
sunnudag kl. 1 5
BRÚÐUHEIMILI
sunnudag kl. 20.
siðasta sinn.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1 200
MAÐUHINN
Á SVÖRTU SKÓNUM
(„Le Grand Blond Une
Chaussure Noire)
★ ★★★★B.T.
særdeles seværdig
Frábærlega skemmtileg
frönsk litmynd um njósnir
og gagnnjósnir.
Leikstjóri: Yves Robert
Aðalhlutverk:
Pierre Richard
Bernard Blie.r
Jean Rochefort
íslenzkur te*ti
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
^LEIKFÉLAG^
WREYKIAVÍKURJÖ
Volpone í kvöld kl. 20.30 Fáar
sýningar eftir.
Fló á skinni föstudag uppselt.
Kertalog laugardag uppselt.
Volpone sunnudag kl. 20.30.
Fló á skinni þriðjudag kl.
20.30
Kertalog nvðvikudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opnin frá kl. 1 4 simi 16620.
ISLENZKUR TEXTI
FÝKUR YFIR HJEBIR
Wuthering Heights
Enska í Englandi
The Anglo-Continental School of English í Bournemouth
heldur sérstök námskeið fyrir:
Skrifstofufólk,
einkaritara,
bankastarfsmenn,
verzlunarfólk,
kaupsýslumenn,
kennara,
starfsmenn á gistihúsum og hótelum.
Allar upplýsingar á skrifstofu Mímis kl. 1 —7 e.h. í marz
og apríl.
Málaskólinn Mímir,
Brautarholti 4,
Simi 10004.
Úr blaðadómum:
„Mjög glæsileg, ný útgáfa á
hinni sígildu skáldsögu eftir
Emily Bronté".
Los Angeles Times.
„Frábært afrek allra, sem við
sögu komu — mynd, sem sker
sig úr — býr yfir spennu, lif-
andi stíl og ástríðum, og stjórn-
að með listrænu aððhaldi.
World Cinema.
„Hrífandi . . . ógleymanleg ást-
arsaga"
Fabulous Las Vegas Mag.
„Hartnæm . . . ofsafengin . . .
Ungfrú Marshall er framúrskar-
andi hæfileikamikil".
Heald Examiner.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
nucivsincflR
^*-w22480
Skíðamðt
Reykjavíkur
í alpagreinum verður haldið 23. og 24. marz n.k. Á
laugardeginum verður stórsvig í Skálafelli fyrir alla
aldursflokka. Nafnakall kl. 13. Mótíð hefst kl. 1 5.
Á sunnudeginum verður svig í Bláfjöllum fyrir alla
aldursflokka, Nafnakall kl. 11. Mótið hefst kl. 12.
Þátttökugjöld greiðist við nafnakall.
Skíðaráð Reykjavíkur.
Ævlntýrahelmur
húsmæura
Kryddhúsið i verzi. okkar í Aðalstræti 9.
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna
ýmsu kryddtegunda kl. 2-6 í dag.
Verið velkomin.
á Matardeildin
Aðalstræti 9.
l&TáVlSB
G/obusy
sími 1 1 644
KYNSKIPTINGURINN
20TH CENTURY-FOX Prcscnts
MAE JOHN
WEST HUSTON
AND
RAQUEL WELCH
---i.GORE VIDAL S-
MYRA
BRECKINRIDG0
Ein mest umtalaða mynd frá
árinu 1970. Allt sem þið hafið
heyrt um Myru Breckenridge
er satt. Bönnuð börnum yngri
en 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
Símar: 32075 og 381 50.
Reiknlngsskll
Ein staóreynd
af mörgum:
MGK HUDSON
Spennandi bandarísk mynd,
tekin í litum og Todd A-o 35.
Leikstjóri: George Seaton.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
innan 1 2 ára.
CITROEN
er ódýr
Sérstök athygli skal vakin á því
að vegna hagstæðs gengis
franska frankans hafa Citroen
bifreiðarnar lækkað ótrúlega,
CITROEN*
DVALARSTYRKIR
USTAMANNA
Menntamálaráð íslands úthlutar á þessu ári 10
styrkjum, hverjum að upphæð 96 þús. kr., til
handa listamönnum, sem hyggjast dvelja erlendis
um a.m.k. tveggja mánaða skeið og vinna þar að
listgrein sinni. Umsóknum um fé þetta skulu
fylgja sem nánastar upplýsingar um fyrirhugaða
ferð.
Umsóknir skulu hafa borist til Menntamálaráðs,
Skálholtsstíg 7, fyrir þ. 20. apríl 1 974.