Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.03.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ,FIMMTUDAGUR21. MARZ 1974 17 Bygglngasamvinnuféiag prentara Aðalfundur félagsins verður haldinn í Tjarnarbúð, laugardaginn 23. marz n.k. kl. 1.30 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Það er áríðandi að félagsmenn fjölmenni til þess að fundurinn verði lögmætur. Mætið stundvíslega. Stjórnin. KVIKMYNDA- STYRKUR Menntamálaráð íslands veitir á þessu ári 1 millj. kr. til íslenzkra kvikmyndagerðarmanna. Ráðið áskilur sér rétttil að veita styrkinn í einu eða tvennu lagi. Umsóknum um fé þetta skal fylgja ítarleg greinargerð um verk það, er umsækjandi vinnur að. Umsóknir skulu hafa borist til Menntamálaráðs, Skál- holtsstíg 7, fyrir 1 5. apríl 1 974. Menntamálaráð íslands. 1065 1068 1070/125 1070 1071 1077 1081 1090 1023 1026 1029 1029 F 1031 1039 1060 1060 A KRANAR FYRIR VATN, GUFU OG OLÍU 1/4"—8" JAFNAN FYRIRLIGGJANDI EflVALD.POULSEN! fj&Í KLAPPARSTÍG 29 - SÍMAR: 13024-15235 M SUÐURLANDSBRAUT 10 - : 38520-31142 Royal Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssohar, Axels Einarséonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Favre-Leuba úrln handa beim. sem gera kpöiup um endlngu. nákvæmnl og fallegt útm. Dömu- og herraúr í þessu falleqa útliti GarÖar Ólafsson úrsmiður — Lækjartorgi. HIRBFOCO Meistari í þungavigt Hiab-Foco kraninn er byggour rneö þekkingu og reynslu tveggja stórvirkustu kranafyrirtækja Svíþjóöar. Enda eru Hiab-Foco kranar vafalaust meö þeim traust- ustu sem völ er á. Lyftigeta: 0-5 tonn. Armlengdir frá 1,7m til 8,95m. Hiab-Foco er staðsettur fyrir miöjum palli. Þunginn hvílir á miöri grind, en armlengdin er hin sama beggja vegna bílsins. Stjómtækin eru beggja megin. Snúningsgeta Hiab-Foco er 360 gráöur. Fullkomin varahluta- og viögeröaþjónusta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.